Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 54
54 C feé/ JÉÍMá M jít/í/Ml'JTMMl7 ,(íí<ÍAJflVll/ijaOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 18936 Frumsýnir: ENGIN MISKUNN Eddie Julette (Richard Gere) hyggur á hefndir er félagi hans i, Chicago lögreglunni er myrtur af Losado glæpaforingja frá New Orleans. Eina vitniö aö moröinu er ástkona Losa- dos, Michel Duval (Kim Basinger). Richard Gere (The Cotton Club, An Officer and a Gentleman) og Klm Basinger (The Natural, 91/2weeks), i glænýjum hörkuþriller. Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. □ n fÖOLBY STEREO~{ Sýnd í A-sal kl. 3. PEGGY SUE GIFTIST (PEGGY SUE GOT MARRIED) ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Tumer og Nicolas Cage leika aöalhlutverkin i þessari bráö- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francls Coppola. Peggy Sue er næstum því fráskilin tveggja bama móöir. Hún bregöur sér á ball og þar liður yfir hana. Hvernig bregst hún viö þegar hún vaknar til lífsins 25 árum áöur? Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★V* AI. MBL. STAND BY ME A w» fiJm by Rub Krtner. Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerö eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu". Óvenjuleg mynd — apennandl mynd — frábær tónllst. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenlx, Corey Feldman, Jerry O’Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í B-sal kl. 3,7 og 11. A SKULDA t BINADARBANKINN LAUGARAS = = SALURA Páskamyndin 1987. TVÍFARINN Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ungan pilt, Jake, sem flyst til smábæjar í Bandaríkjunum. Stuttu eftir að Jake (Charlie Sheen) kemur til bæjarins fara yfirnáttúrulegir hlut- ir að gerast, hlutir sem beinast gegn klíkunni sem heldur bæjarbúum í stööugum ótta. Aðalhlutverk leikur Chartie Sheen sem eftir tökur á Tvifaranum lék í Platoon, sem nýlega var valin besta myndin. Önnur hlutverk eru í höndum Nich Casavettes, Randy Quald, Sherilyn Fenn og Griffin O’Neal. Tónlist flytja Bonnle Tyier, Billy Idol, Ozzy Ozburne og Motley Crue. Leikstjóri: Mlke Marvln. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. nni dolbystereg l — SALURB — EINKARANNSOKNIN £RTU MEÐ P£NNA? SKRJFADU PETTA NtCUfl . .A MCRGUN MUVT ÞU DREPAST Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Mlöaverö kr. 200. ★ ★ l/* Mbl. SALURC EFTIRLYSTUR LÍFS EÐA LIÐINN 1 wí 0 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. (gnlinental r > * n Betri barðar allt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. ■r hAsxúubIö Œ™ SÍMI2 21 40 Óskarsverðlauna- rnyndin: GUÐGAFMÉR EYRA CHILDREN OF A LESSER GOD Engin sýning í dag. Sýnd föstud. kl. 7.15 og 9.30. Sýnd laug. kl. 5, 7.15 og 9.30. Síðustu sýningar. ÍSLENSKA ÓPERAN ____11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi Sýn. föstud. 24/4 kl. 20.00. ISLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFTIR. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. HUGLEIKUR sýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 8. sýn. 26. apríl kl. 20.30. 9. sýn. 28. apríl kl. 20.30. 10. sýn. 29. apríl kl. 20.30. SíAustu sýningar! ÚR UMSÖGNUM BLAÐA: ...hreint óborganleg skemmtun. (HP) ...frammistaða leikaranna konungleg. (MbL) ...upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallæris blær. (Tíminn) ...léku af þeim tærleik og einfeldningshætti að nnnn var á að horfa. (Pjóðv.). ...kostulegt sakleysi Sigrió- ar og Indriða er bráðfyndið. (DV) Aðgöngumiðasala á Galdraloftinu sýningar- daga eftir kl. 17.00, simi 24650 og 16974. Símapantanir í síma 24650 og 16974. HlÉÉ LEIKIÐ TIL SIGURS GENE HACKMAN Wmning istt't t-vei'ything.. .it'stlm mily tliing, Mögnuö mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna i vor. UMMÆLI BLAÐA: „Þetta er vlrkllega góð kvlkmynd með afbragösleik Gene Hackman". „...mynd sam kamur skemmtllega á óvart“. „Hopper er stórkostlegur". Nýr þjálfarl (Gene Hackman) meö nýj- ar hugmyndir kemur í smábæ til aö þjálfa körfuboltaliö. Það hefur sín áhrif, því margir kunna betur. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Hershey, Dennls Hopper. Sýnd kl. 6, 7 og 9. ÁSKRIFTAR- TÓNLEIKAR laugardaginn 25. apríl Háskólabíó kl. 14:30 STJÓRNANDI: Arthur Weisberg MAHLER: Sinfónía nr. 5 BERLIOZ: Roman Carneval forleikur OLIVER KENTISH: Myrkraverk MIÐASALA í GIMLI 20. 21. 22. og 24. apríl og við innganginn. Greiðslukortaþjónusta s.622255 ATHUGIÐ BREYTTA DAGSETNINGU! I HÁDEGISLEIKHÚS ,£ I KONGO ‘S'-..... ■» I M 1 iO l'M H Id ps Ití I 20. sýn. föst. 24/4 kl. 12.00. 23. sýn. þrið. 28/4 kl. 12.00. 24. sýn.miðv. 29/4 kl. 12.00. I 25. sýn. fim. 30/4 kl. 12.00. * 26. sýn. laug. 2/5 kl. 13.00. Ath. sýn. hefst stundvislega. Miðapantanir óskast sóttar í Kvosina degi • fyrir sýningu milli kl.l 14.00 og 15.00 nema laug- ardaga kl. 15.00 og 16.00. Ósóttar pantanir verðal annars seldar öðrum. “ I Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 15185. Sími í Kvosinni 11340. Sýningastaður: I BIOHUSIÐ Páskamyndin 1987 Frumsýning á stórmyndinni: VALDATAFL Msr* Másrtv* tku Nt-.. MætpsdWtOMltM 1W M Ui IU pl U Ur ,M mmw PÖWEH ■gjiisai* (ííf.íeæ mmmt ta«si»*wssB!! Heimsfræg og sórstaklega vel gerö stórmynd gerö af hinum þekkta leik stjóra Sidney Lumet og með úrvals leikurunum Rlchard Gere, Julle Christie, Gene Hackman og Kate Capshaw. POWER HEFUR ÞEGAR FENGIÐ FRÁBÆRA AÐSÓKN OG UMFJÖLL- UN ERLENDIS ENDA ER HÉR SÉRSTÖK MYND A FERÐINNI. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julle Christie, Gene Hackman, Kate Capshaw. Leikstjóri: Sldney Lumet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. mm ím)j ÞJODLEIKHUSIÐ Afmælisdagskrá í tilcfni af 85 ára afmælis Halldórs Laxness kL 14.00. Aðgangur ókeypis. SÖNGLEIKURINN EN LTTEN Ö I HAVET frá Dramaten í Stokk- hólmi byggður á Atómstöðinni eftir Halldór Laxness. Söngleikur eftir Hans Alfredson. Þýðing: Peter Hallberg. Tónlist: Jazzdoctors. Danshöfundur: Lisbeth Zac- hrisson. Leikstjóm, leikmynd og búning- ar: Hans Alfredson. Leikarar: Lena Nyman, Sven Lindberg, Harriet Anders- son, Sif Rnud, Helena Bergström, Maans Ekman, Martin Lindström, Per Mattsson, Rolf Adoifsson, Jonas Bergström, fohn Zac- harias. Söngvarar/dansarar: Anna Ek- lund, Marie Sillianpaa, Lisbeth Zachrisson, Daniel Carter, Fredrik Johansson, Björn Wickström. Hljómsveitin: Jazz Doctors o.fl. Hátíðarsýning í tilefni 85 ára afmælis Halldórs Laz- I kvöld kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar í dag. BARNALEIKRITIÐ RVmPd tf RuSLaHaDgn^ Sunnudag kl. 15.00. ÞAHTDlðíErÓD Sunnudag kl. 20.00. ÉGDANSA VIÐ ÞIG... Þriðjudag kl. 20.00. Miðvikud. 29/4 kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í símsvara 611200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.