Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 51 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir / „ “Islenskum orðskviðum “ segir: „Fátt hafa þeir til krása, sem smjör- ið steikja. “ „þarfligur lærdómur“ Þeir myndu sennilega falla í stafi forfeður okkar, ef þeir mættu augum líta þær krásir sem eru á borðum landsmanna í dag. Krásir þurfa þó ekki að vera dýr- ar. Gott dæmi er Unghænukjöt í karrý 1 unghæna (1 kg) vatn, salt og krydd 1 stór laukur 50 gr smjörlíki 4 msk. hveiti 1—1*/2 tsk. karrý 1 hvítlauksrif V8 tsk. timian 2 bollar kjúklingasoð (2 ten. kjúklingakraftur) salt 2 -epli 1 msk. hveiti 50 g smjörlíki 1 tsk. sykur salt gijón 1. Unghænan er látin þiðna alveg. Hún er hreinsuð og sett í pott með heitu vatni og á vatnið að fljóta yfir hana. Til að auka bragðið á kjötinu er bætt í vatnið salti, lábeijalaufi, lauk og gjaman gulrót eða því kryddi sem gefið er upp á umbúðunum. Suðutími er einnig gefinn upp á umbúðunum en fylgist samt með suðunni, hún getur tekið frá 1—2V2 klukkutíma. Unghænur eiga ekki að verða eldri en tveggja ára gamlar, en það hafa læðst f umbúðimar gamlar pútur sem þurfa eilífðarsuðu. Sem Wterkurog ^3 hagkvæmur auglýsingamiðill! sagt forðist „unghænur" með sterk- gulri fítu. 2. Þegar hænan er orðin vel soðin er hún færð upp úr pottinum, skinn- flett og kjötið tekið af beinunum og skorið í bita. 3. Smjörlíki (50 g) er brætt í potti og er grófskorinn laukur látinn krauma í feitinni í u.þ.b. 5 mín. Saxað eða pressað hvítlauksrif og karrý er sett með lauknum. Gætið þess að hann brúnist ekki því þá fær hvítlaukurinn mengt bragð. Hveitinu (4 msk.) er bætt strax út í og er sósan hrærð út með 2 bollum af soðinu af kjötinu, timian er bætt út í. Til að auka bragðið em 1—2 ten. af kjúklingakrafti settir út í sósuna. Kjötið er skorið í bita og soðið í sósunni í 10 mín. 4. Eplin em afhýdd og skorin í bita. Þau em hrist með hveitinu. Smjörlíkið (25 g) er hitað á pönnu og em eplabitamir brúnaðir í feit- inni á öllum hliðum, síðan er 1 tsk. af sykri stráð yfír þá og örlitlu salti. 5. Kjötið í sósunni er sett á fat eða disk og em steiktir eplabitamir settir ofan á. Berið fram með soðn- um gijónum. Skemmtilegt er einnig að pressa soðin gijónin í hringform og hvolfa því síðan á disk og setja kjötið í sósunni inn í hringinn. Unghænur em í dag ódýrari en fískur og því sjálfsagt að nota sér það. En þar sem suðan tekur tíma getur verið ágætt t.d. fyrir útivinn- andi fólk að sjóða hænuna daginn áður en hún á að vera til matar og geyma kjötið og kjötsoðið í kæli. Einnig má frysta kjötið og hafa það eða hluta af því til matar síðar. Þá er best að taka kjötið og setja það heitt í álpappír og síðan strax í frysti. Kælið það ekki áður en það er fryst. Gleðilegt sumar. MALLORKA Royal Magaluf Gislislaður í sérflokki. Ferftaskrilstola, Hallveigarstíg 1 slmar 28388 og 28580 Sumarkaffiá Borginni Verðum með kafflhlaðborð fyrir alla fjölskylduna í dag. Verið velkomin á Borgina. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu dansarnir föstudagskvöld frá kl. 21-03. Hljómsveitin Danssporið ásámt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuðið er I Ártúni Sumarið hefst í Hollywood Stjórnmálamenn og konur athugið! Leitin að týndu atkvæð unumberárangurí Hollywood í kvöld og annað kvöld T0XIC Joppband“ífrábæru formi verður á sviðinu í kvöld og annað kvöld ásamtkvintettRúnars Júlíussonar. 0pnumkl.21 í kvöld oc kl. 22 annað kvöld. Gleðileg sumar! Uppllfið stemningu áranna 65-75. Opið frá kl. 22-03. Borðapantanir í síma 83715. Snyrtilegur klæðnaður. oŒEEiisniiini heimtuaðferðinni. Eftir það verða_______ áskriftargjöldin skuld- faerð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega. SÍMINNER 691140- 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.