Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 15 SAMAN SNÉRUM VIÐ VÖRN í SÓKN! Á fjórum árum hefur sjávarútvegur tekið stakkaskiptum hér á landi þrátt fyrir erfiðar aðstæður í upphafi. Á þessum tíma hefur framleiðsluverðmæti sjávarafurða hækkað úr 500 milljónum dollara í 800 milljónir dollara. Okkur hefur tekist að: • Tryggja skynsamlega nýtingu fiskistofna. • Minnka tilkostnað útgerðar. • Auka sókn í vannýtta fiskistofna. • Bæta vörugæði sjáVarafurða. Mikilvægasti árangurinn er síðan sá að sjómenn og fiskvinnslufólk njóta nú betri lífskjara en áður. Við stefnum að því að: • Endurnýja fiskiskipastólinn. • Auka tækni og hagræðingu í útgerð og fisk- vinnslu. • Stofna sjávarútvegsskóla. • Stórefla rannsóknir í sjávarútvegi. • Skapa markað fyrir nýjar sjávarafurðir. • Auka vörugæðin enn frekar. • Flytja út þekkingu okkar á sviði fiskveiða og vinnslu sjávarafurða. Með kveðju, Haíldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.