Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 13 þess líka? Kjördæmin eru 8, en landshlutahugmyndir Þjóðarflokks- ins gera ráð fyrir 5_ hlutum. Að flatarmáli er ísland jafnstórt Stóra-Bretlandi og helmingi stærra en Sviss. Þá er því einnig haldið fram að fólksfjöldi leyfí enga skiptingu. í því sambandi vil ég benda á það að landgæði íslands til sjávar og sveita eru með það miklum ólík- indum fjölbreyttari en í áðumefnd- um löndum að ríkari ástæða ætti að vera fyrir verkaskiptingu og valddreifíngu en ella. Ef ísland er að einhveiju leyti of lítið land, þá er það of lítið fyrir þær fjölmörgu og mannfreku stofn- anir sem settar hafa verið á laggim- ar gegnum tíðina til að ráðskast með málefni fólksins í landinu. Stofnanir, sem kerfisbáknið notar til að klúðra öliu sem heitir lýð- ræði, hyggjuvit, frelsi og framtak, auk alls þess sem áunnist hefur. Þetta vita ráðamenn fjórflokk- anna, þótt þeir viðurkenni það aldrei. Þjóðarflokkurinn varð til meðal fólksins í landinu og fyrir fólkið. Hann er ekki eftirlíking neins er- lends stjómmálaflokks og hafnar hugtökunum hægri/vinstri sem úr- eltum. Hann verður ekki til í tilfinn- ingagosi valdasjúkra einstaklinga, heldur er aðdragandi að stofnun hans uppgjöf og vantraust á flokks- ræði kerfísflokkanna. Þjóðarflokk- urinn verður til um málefni en ekki menn né innflutta hugmyndafræði. í kosningunum nk. laugardag fá kjósendur í 5 kjördæmum landsins tækifæri til að vera með frá upp- hafí nýrrar pólitískrar vakningar á íslandi. Stefna Þjóðarflokksins er stefna einstaklingsins og félaga- samtaka hans, landi og þjóð til heilla. Höfundur er varaformaður Þjóð- arflokksms. Sumardagurinn fyrsti: Skrúðganga og skemmtun í Breið- holtshverfi FORELDRAFÉLAG Fálkaborg- ar gengst fyrir skrúðgöngn og skemmtun í Breiðholtshverfi á sumardaginn fyrsta. Gengið verður frá ÍR-vellinum í Breiðholti kl. 14.00 og að Breið- holtsskóla. Skátafélagið Urðarkett- ir stjóma göngunni og söng en Skólalúðrasveit Árbæjar og Breið- holts spilar. Að göngu lokinni stjóma skátar leikjum og söng. Lúðrasveitin verður með kaffisölu og tónleika í Breiðholtsskóla. Sumardagurinn fyrsti: Kaffisala kven- félagsins á Seltjamarnesi HIN árlega kaffisala kvenfélags- ins Seltjamar verður i dag í Félagsheimilinu á Seltjarnamesi og hefst kl. 14.30. Þetta er 19. starfsár félagsins og rennur ágóði kaffisölunnar til aldraðra og kirkjunnar, en 25% af nettótekjum félagsins fara í kirkju- byggingarsjóð. Einnig verður sölusýning á handavinnu eldri bæjarbúa á Sel- tjamamesi á jarðhæðinni á Mela- braut 5—7 og verður sýningin opnuð kl. 14.00 í dag. Halldór Laxness 85 ára Afmælisdagskrá í Þjóðleikhúsinu í dag 23. apríl 1987 kl. 14.00 Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, flytur ávarp. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmunds- dóttur þrjú lög við Ijóð Halldörs Laxness. Herdís Þorvaldsdóttir les kafla úr Hinu Ijósa mani. Matthías Johannessen flytur ávarp. ÓV Kristinn Sigmundsson syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonarfjög- ur lög við Ijóð Laxness Sigurður Pálsson: Kveðja frá Rithöfundasambandi íslands. Kafli úr Úu, leikgerð Kristnihalds undir jökli. Gísli Halldórsson, Jón Sigur- björnsson og Jakob Þór Einarsson flytja undir leikstjórn Sveins Einarssonar. Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra. ' ■ I ' - GLEÐIDAGAR Við bjóðum þig velkomna að taka þátt í Stendhal gleðidögum með okkur í eftirtöldum snyrtivöruverslunum: - •,T' f ■ 24. apríl kl. 13.00 25. apríl kl. 11.00 27. aprílkl. 13.00- 28. apríl kl. 13.00 29. april kl. 13.00 30. aprfl kl. 13.00 4. maí kl. 13.00 5. maí kl. 13.00 6. maí kl. 13.00 9. maí kl. 13.00 13. maíkl. 13.00 14. maíkl. 13.00- 15. maí kl. 13.00 18. maíkl. 13.00- 19. maí kl. 13.00 20. maí kl. 13.00 • Topptískan, Aðalstr. 21. maíkl. - Hagkaup, Skeifunni 22. maí kl. Snyrtihöllin, Garðabæ 25. maí kl. • Hrund, Kópavogi 26. maí kl. - Dana, Keflavík 27. maíkl. - Sandra, Hafnarfirði 28. maí kl - París, Laugavegi 29. maí kl. - Blik, Eiðistorgi 30. maí kl. - Hagkaup, Skeifunni 1. júní kl. - Hagkaup, Skeifunni 2. júníkl. - Hrund, Kópavogi 3. júní kl Snyrtihöllin, Garðabæ 4. júní kl. - Sandra, Hafnarfirði 5. júní kl Topptískan, Aðalstræti 11. júní kl - Sandra, Hafnarfirði 12. júní kl - Blik, Eiðistorgi 26. júní kl 13.00 - Topptískan, Aðalstræti 13.00 - Hrund, Kópavogi , 13.00 - Dana, Keflavík , 13.00 - París, Laugavegi 13.00 - Snyrtihöllin, Garðabæ . 13.00 - Dana, Keflavík . 13.00 - Blik, Eiðistorgi . 11.00 - Hagkaup, Skeifunni . 13.00 - Hrund, Kópavogi 13.00 - Topptískan, Aðalstræti . 13.00 - París, Laugavegi 13.00 - Snyrtihöllin, Garðabæ . 13.00 - Sandra, Hafnarfirði . 13.00 - Dana, Keflavík . 13.00 - Blik, Eiðistorgi . 13.00 - París, Laugavegi. Kynnir: Svanborg Daníelsdóttir snyrtisérfræðingur. ímporí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.