Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 11 Miðbær — Hafnarstræti 18 Verslunarhúsnæði Pennans er til leigu frá 1. júní. Húsnæðið er samtals um 292 fm. á jarð- hæð og með stækkunarmöguleikum upp á 2. hæð. Skipta má húsnæðinu: Austurendi um 92 fm. ásamt 80 fm. skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Vesturendi um 200 fm. með stækkunar- möguleikum upp á 2. hæð. Upplýsingar í símum 11304 og 615280. Dömur Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímarvið allra hæfi 4ra vikna námskeiö hefjast 29. apríl Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi. mýkjandi. styrkj- 'andi ásamt megrandi æfinaum. Nýtt! Bjóðum nú einnig músík- leikfimi Karlmenn Hinir vinsælu herratímar eru í hádeginu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinnréttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjónvarp í heimilislegri setu- stofu. ÖOáraí k1957-1987( Brautryðjendur Júdódeild Ármanns. sent verður 30 ára á þessu ári, er brautryðjandi í frúarleikfimi. Mörg hundruð, ef ekki þús- undir kvenna, hafa tekið þátt í starfi okkar - viltu ekki slást í hópinn? Fyrsti prufutíminn ókeypis. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma JúdódeildÁrmanns Ármúla 32. L Seltjarnarnes - Vesturbær Mánudaginn 27. apríl nk. hefst 5 vikna vornámskeið í hressandi æfingum fyrir konur. Innritun og upplýsingar í síma 611459. Guðbjörg Björgvins, íþróttamlðstöAlnnl SeHJamamasi. J ASKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð a viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega fHm^unUiibtb CE Glcðílegt sumar! Mál og menning óskar landsmönnum gleðilegs sumars. t>A&!9rél £. jóns' ,óóWf Sumnat ■bóWn \ÁOÚ Skotta og vínír hennar eftír Margréti E. Jónsdóttur er komin í bókabúðir. Skemmtileg sumarlesning fyrir alla krakka. Verð: 890.- Mál og menníng 75ÁRA SIIYPIISKEMMD? THORO—efnin eru viðurkennd um allan heim sem framúrskarandi fljótharðnandi við- gerðarefni fyrir múr og steinsteypu. THORO—efnin eru vatnsþétt en hafa sömu öndun og steinsteypa. Ef um steypuskemmd er að ræða, hafðu þá samband við okkur hjá Steinprýði. Við hjálpum þér. THORITE — STRUCTURITE — WATERPLUG — THORGRIP m ■ I steinprýði Stangarhyl 7. s. 672777 ■o ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.