Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 11

Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 11 Miðbær — Hafnarstræti 18 Verslunarhúsnæði Pennans er til leigu frá 1. júní. Húsnæðið er samtals um 292 fm. á jarð- hæð og með stækkunarmöguleikum upp á 2. hæð. Skipta má húsnæðinu: Austurendi um 92 fm. ásamt 80 fm. skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Vesturendi um 200 fm. með stækkunar- möguleikum upp á 2. hæð. Upplýsingar í símum 11304 og 615280. Dömur Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímarvið allra hæfi 4ra vikna námskeiö hefjast 29. apríl Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi. mýkjandi. styrkj- 'andi ásamt megrandi æfinaum. Nýtt! Bjóðum nú einnig músík- leikfimi Karlmenn Hinir vinsælu herratímar eru í hádeginu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinnréttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjónvarp í heimilislegri setu- stofu. ÖOáraí k1957-1987( Brautryðjendur Júdódeild Ármanns. sent verður 30 ára á þessu ári, er brautryðjandi í frúarleikfimi. Mörg hundruð, ef ekki þús- undir kvenna, hafa tekið þátt í starfi okkar - viltu ekki slást í hópinn? Fyrsti prufutíminn ókeypis. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma JúdódeildÁrmanns Ármúla 32. L Seltjarnarnes - Vesturbær Mánudaginn 27. apríl nk. hefst 5 vikna vornámskeið í hressandi æfingum fyrir konur. Innritun og upplýsingar í síma 611459. Guðbjörg Björgvins, íþróttamlðstöAlnnl SeHJamamasi. J ASKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð a viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega fHm^unUiibtb CE Glcðílegt sumar! Mál og menning óskar landsmönnum gleðilegs sumars. t>A&!9rél £. jóns' ,óóWf Sumnat ■bóWn \ÁOÚ Skotta og vínír hennar eftír Margréti E. Jónsdóttur er komin í bókabúðir. Skemmtileg sumarlesning fyrir alla krakka. Verð: 890.- Mál og menníng 75ÁRA SIIYPIISKEMMD? THORO—efnin eru viðurkennd um allan heim sem framúrskarandi fljótharðnandi við- gerðarefni fyrir múr og steinsteypu. THORO—efnin eru vatnsþétt en hafa sömu öndun og steinsteypa. Ef um steypuskemmd er að ræða, hafðu þá samband við okkur hjá Steinprýði. Við hjálpum þér. THORITE — STRUCTURITE — WATERPLUG — THORGRIP m ■ I steinprýði Stangarhyl 7. s. 672777 ■o ára

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.