Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 23 ÁÆMÆU HalldórLaxness skáld áGljúfrasteini er85 ára í dag, 23. apríl. Hann hefur auðgað íslenska menningu með verkum sínum á tœplega sjö áratuga ríthöfundarferli og mótað þjóðlíf okkar og tilfinningu fyrirþví sem íslenskt er. Við sendum Nóbelsskáldinu hugheilar árnaðaróskir á þessum hátíðisdegi hans og þjóðarinnar. í TILEFNIAFMÆUSINS gefur Vaka-Helgafell í dag út nýja bók eftirHdlldórLaxness. Hún heitirSagan afbrauðinu dýra og er þetta sérstök viðhafnarútgáfa í stóru broti, svipuðu því sem tíðkast við útgáfu íistaverkabóka. Bókin er skreytt vatnslitamyndum eftir SnorraSveinFriðriksson listmálara. Sagan afbravðinn dýra var fyrst birt í tveimur köflum í Innansveitarkroniku árið 1970 en nú er hún gefin út í nýjum búningi, örlítið breyttfrá hendi skáldsins sem sjálfstœð saga. VAKA -HELGAFELL mun á þessu ári minnast afmœlis Nóbelsskáldsins meðýmsu öðru móti. Meðal annars er unnið að stofnun nýstárlegs bókaklúbbs sem bjóða mun verk Halldórs Laxness og kynna á margvíslegan hátt. Þá er í undirbúningi útgáfa nýrra bóka eftirskáldið og endurútgáfa eldri verka, bœkur um Halldór Laxness og áhrifhdns á íslensktþjóðlíferu vœntanlegar og í samuinnu viðFélag áhugamanna um bókmenntir u\un forlagið í sumar halda líflegt málþing um Halldór Laxness og verk hans. mKA<ý)HE[GAFELL vis / wisnNQMVDNis/ronv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.