Morgunblaðið - 23.04.1987, Síða 23

Morgunblaðið - 23.04.1987, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 23 ÁÆMÆU HalldórLaxness skáld áGljúfrasteini er85 ára í dag, 23. apríl. Hann hefur auðgað íslenska menningu með verkum sínum á tœplega sjö áratuga ríthöfundarferli og mótað þjóðlíf okkar og tilfinningu fyrirþví sem íslenskt er. Við sendum Nóbelsskáldinu hugheilar árnaðaróskir á þessum hátíðisdegi hans og þjóðarinnar. í TILEFNIAFMÆUSINS gefur Vaka-Helgafell í dag út nýja bók eftirHdlldórLaxness. Hún heitirSagan afbrauðinu dýra og er þetta sérstök viðhafnarútgáfa í stóru broti, svipuðu því sem tíðkast við útgáfu íistaverkabóka. Bókin er skreytt vatnslitamyndum eftir SnorraSveinFriðriksson listmálara. Sagan afbravðinn dýra var fyrst birt í tveimur köflum í Innansveitarkroniku árið 1970 en nú er hún gefin út í nýjum búningi, örlítið breyttfrá hendi skáldsins sem sjálfstœð saga. VAKA -HELGAFELL mun á þessu ári minnast afmœlis Nóbelsskáldsins meðýmsu öðru móti. Meðal annars er unnið að stofnun nýstárlegs bókaklúbbs sem bjóða mun verk Halldórs Laxness og kynna á margvíslegan hátt. Þá er í undirbúningi útgáfa nýrra bóka eftirskáldið og endurútgáfa eldri verka, bœkur um Halldór Laxness og áhrifhdns á íslensktþjóðlíferu vœntanlegar og í samuinnu viðFélag áhugamanna um bókmenntir u\un forlagið í sumar halda líflegt málþing um Halldór Laxness og verk hans. mKA<ý)HE[GAFELL vis / wisnNQMVDNis/ronv

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.