Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 50
50 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 Brids Arnór Ragnarsson íslandsmótið í sveitakeppni — Urslit Úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitakeppni 1987 hófst á Loftleið- um í gærkvöldi. Til úrslita spila eftirtaldar sveitir: 1. sveit Sigurðar Steingrímssonar 2. sveit Samvinnuferða/Landsýnar 3. sveit Pólaris 4. sveit Ólafs Lárussonar 5. sveit Delta 6. sveit BM Vallá 7. sveit Aðalsteins Jörgensen 8. sveit Sigtryggs Sigurðssonar Tímasetning mótsins er þannig: 1. umferð kl. 20 á miðvikudag 22. apríl; 2. umferð kl. 10 á fimmtudag 23. apríl; 3. umferð kl. 16 á fímmtu- dag og 4. umferð kl. 22.30 á fímmtudag. Daginn eftir, 24. apríl, verður fjórðu umferð framhaldið kl. 10 um morguninn og 5. umferð hefst svo kl. 13 á föstudeginum; 6. umferð hefst svo kl. 20 á föstu- deginum og mótinu lýkur svo með 7. umferð, sem hefst kl. 13 á laug- ardeginum 25. apríl. í mótslok verða afhent þau verðlaun sem Bridssambandið á eftir að afhenda fyrir keppnir vetrarins. Vinnings- hafar eru vinsamlegast beðnir að athuga þetta. Að sjálfsögðu er góð aðstaða fyrir áhorfendur á Loftleiðum. Sýn- ingartafla verður í gangi á fímmtu- deginum og fram eftir móti, eftir þörfum. Bridsfélag kvenna Eftir fyrsta kvöldið í hraðsveita- keppni félagsins (af fjórum) þar sem 17 sveitir taka þátt, er staða efstu sveita þessi: Sveit Guðrúnar Halldórsson 637 Ásgerðiar Sverrisdóttur 630 Öldu Hansen 616 Hildar Helgadóttur 614 Guðrúnar Bergsdóttur 611 VénýjarViðarsdóttur 596 Freyju Sveinsdóttur 577 Aldísar Schram 572 Næsta umferð verður spiluð á mánudaginn. Bridssamband íslands minnir á skráninguna í íslandsmótið í para- keppni, sem spilað verður í Sigtúni 2. -3. maí nk. Spilaður verður baro- meter með 3 spilum milli para, allir v/alla og reiknað með þátttöku ea. 30 para. Keppnisstjóri verður Agn- ar Jörgensen. Skráð er á skrifstofu BSI fram eftir næstu viku. Bridsfélag Reyðar- fjarðar/Eskifjarðar Eftir fyrsta kvöldið af þremur í sveitakeppni með 14 spilum milli sveita, er staða efstu sveita þessi: Eitt kvöld með hljómsveitinni Diskótekið keyrt á fullu með okkar (ykkar) tónlist Húsið opnað kl. 21.00 Hetst kl, 19.30 Aðalvinningur að verðmæti _________kr.40þús._________ Heildarverðmaeti vinninga kr.180 þús. CÁSABLANCA Skúlagötu 30. S.11559 Hljómsveitin KASKÓ. Tískusýning í kvöld Model- samtökin sýna sgmartískuna frá Tískuverslun- inni Rebekku. Kaskó skemmtir. iy □ n LITGREINING: MYNDRÓF - BrTTIjTARHOLTI 8. FLUGLEIDA ' HÓTEL FOSTUDAGUR Sveit Guðjóns Bjömssonar 38 Aðalsteins Jónssonar 38 Trésíldar 37 Áma Guðmundssonar 36 Bjama Garðarssonar 35 íslandsmótið í tvímenningi Bridssambandið minnir á skrán- ingu í íslandsmótið í tvímenningi, undanrásir, sem spilaðar verða aðra helgi í maí (9.—10. maí) í Gerðu- bergi í Breiðholti. Mótið er opið öllu bridsáhugafólki og keppnisgjald aðeins kr. 4.000 pr. par. Forskráning er hafín í öllum fé- lögum innan BSÍ. Formenn skuli hafa samband við BSÍ í vikunni fyrir keppni vegna forskráningar og gefa upp nöfn þátttakenda. Einnig má hafa samband beint við skrifstofu BSÍ til skráningar í síma 91-689360. Bridsdeild Sjálfsbjarg- ar Reykjavík Síðasta keppni vetrarins var tveggja kvölda einmenningur og var spilað í tveimur 12 manna riðlum. Úrslit í A-ríðli: Magnús Sigtryggsson 170 SteindórBerg 156 Pétur Þorsteinsson 141 Ruth Pálsdóttir 140 Meyvant Meyvantsson 134 Úrslit í B-ríðli: Guðrún Guðmundsdóttir 154 Hjaðgerður Snæbjömsdóttir 149 Gísli Guðmundsson 141 Gunnar Guðmundsson 140 Eiríkur Ormsson 140 Lokakvöld og verðlaunaafhend- ing verður mánudaginn 4. maí klukkan 19. Þá er þess að geta að þegar sagt var frá úrslitum í tvimennings- keppni sem fram fór í marzmánuði var misfarið með nafn sigurvegar- ans. Hann heitir Þórir Leifsson en ekki Þórarinn Ámason. Það vom því Þórir Leifsson og Sigríður Sig- urðardóttir sem unnu þessa keppni. Getraunapottur Daihatsu-mótsins Magnús Siguijónsson vann get- raunapott Daihatsu-mótsins en hann var með öll pörin rétt í 4 efstu sætunum nema hvað röðin var ekki alveg rétt. Hermann Lárusson var einnig með öll nöfnin rétt en Magn- ús hafði það fram yfír spá Her- manns að hann taldi að Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson myndu vinna mótið og fékk hann því pottinn, kr. 8.900.- Opiðí kvöld til kl. 03 Opið til kl. 03 annað kvöld UPP«« TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.