Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 5 Jóhanna Björnsdóttir, verkakona, Keflavík: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann hefur á stefnuskrá að lífeyrisrétt- urinn verði sameign hjóna, sem m.a. stuðlar að því að konur geti leyft sér að stunda heimilisstörf". Helga Óskarsdóttir, húsmóðir, Njarðvík: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að í þeium flokki er einstaklingurinn þunga- miðjan og vissa fyrir því að hverjum og einum sé sinnt “. Einar Esrason, gullsmiður, Kjalarnesi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég er maður einkaframtaksins, sem flokk- urinn stendur vörð um og vegna þess að ég aðhyllist frelsi einstaklingsins til orðs og æðis, sem kemur heim og saman við stefnu flokks- ins.“ Jón Zimsen, lyfjafræðingur, Mosfellssveit „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn af því að hann er lýðræðis- flokkur, sem stendur vörð um persónufrelsi manna." Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri, Grindavík: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess, að ég treysti honum til að framfylgja skyn- samlegri efnahagsstefnu með áherslu á minnkandi verðbólgu, næga atvinnu og framþróun í atvinnumálum. Einnig vegna þess, að ég treysti honum til að halda áfram skynsamlegri stjórnun fiskveiða með einfölduðu kvótakerfi, koma í veg fyrir stækkun fiskiskipaflotans og stuðla að sérstöku átaki í endurreisn sjávarútvegs á Suðurnesjum." Þorsteinn Bjarnason, verslunarstjóri, Keflavík: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að honum einum er treystandi fyrir stjórn landsins og hann er eini flokk- urinn sem hefur dug og þor til að standa við kosningalof- orð sín. Reynsla + dugnaður + ferskur þlær = XD“. Þórunn Hafstein, þýðandi, Kópavogi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann er flokkur einstaklingsfram- taks og - frelsis “. Halldór S. Steinsen, nemi, Garðabæ: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn meðal annars vegna þess að hann hefur stuðlað að frjálsu útvarpi, kaupmáttar- aukningu og auknum hagvexti, svo eitthvað sé nefnt". Hildur Jónsdóttir, deildarstjóri, Seltjarnarnesi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn. Valið er mjög einfalt. Þetta er eini stjórnmálaflokkurinn sem ég þori að trúa; því hafa verk hans undanfarin ár valdið. Lífskjör á íslandi hafa aldrei verið betri. Það þakka ég góðri stjórnun Sjálfstæðisflokksins". RtYKJANES Dagný Davíðsdóttir, nemi, Mosfellssveit: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég vil vera sjálfstæð manneskja í frjálsu landi." Sigurður Ingvarsson, nemi, Keflavík: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna stefnu flokksins í utan- ríkismálum og þeirrar nýsköp- unar sem hann vill koma fram". LEIÐ Eiríkur Dagbjartsson, stýrimaður, Grindavík. „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að síðustu fjög- ur ár flokksins i ríkisstjórn sýna ótvírætt að hann er atkvæðis míns verður." Þórður Ólafsson, iþróttakennari, Sandgerði: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann stuðlar að framförum, en ekki stöðnun". Friðrik Sverrisson, nemi, Garðabæ: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann hefur komið á réttlátara skatta- kerfi og stuðlað að breyt- ingu á húsnæðislánakerf- inu, sem gerir það að verkum að nú þorir ungt fólk aftur að fjárfesta í íbúð“. á Rímti Haukur Guðmundsson, nemi, Kópavogi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna raunsæisstefnu hans í íslenskum stjórnmálum".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.