Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 57 Við kjósum vegna þess að hann hefur ætíð byggt á kristnum hugsjón- um um mannhelgi, mannréttindi og bræðralag. Sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Þórir Stephensen Á RÉTTRI LEIÐ ... X-D Aðgerðir vagnsljóra o g tilboð borgarráðs Til Velvakanda. Vegna aðgerða vagnstjóra SVR 14. og 15. apríl síðastliðinn vil ég taka skýrt fram að þær voru ekki eingöngu vegna vinnubragða borgar- stjóra, þegar fóstrum, þroskaþjálfum og gæslukonum voru boðnir tveir t»essir hringdu . . Hvar er gert við postulín? Húsmóðir hringdi og spurðist fyrir um hvar gert væri við brotna postulínsmuni. Þessari fyrirspum er hér með komið á framfæri. Övundsjúkir strætisvagnabíl- stjórar Geir Ólafsson hringdi: „Hegð- un strætisvagnabílstjóra þann 15 apríl, þegar þeir lögðu niður vinnu til að mótmæla því að fóstrur og gæslukonur á bamaleikvöllum fengu smá kauphækkun sem borg- arstjóri bauð þeim, er bflstjómnum til skammar. Þessir menn ættu að gæta að því að konur sem starfa á bamaleikvöllum eru á lægsta taxta hjá Reykjavíkurborg. Mér fínnst þetta sýna svart á hvítu að þessir menn hafa látið övundsýkina hlaupa með sig í gönur. Þeir ættu fremur að leggja niður vinnu þegar al- þingismenn fá hækkuð laun en ekki ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. Mér finnst hegðun þessara manna vera virðingarleysi gagnvart konum og bömum. í mörgum skólum í Reykjavík em hafðir sálfræðingar fyrir böm og mér fínnst kominn tími til að ráðn- ir verði sálfræðingar til starfa hjá launaflokkar í miðri atkvæðagreiðslu, heldur fyrst og fremst vegna óviðun- andi launatilboðs og yfírhöfuð fyrir- litningar borgaiyfírvalda á hinum stóra hópi láglaunamanna innan Starfsmannafélags Reykjavíkurborg- ar. Til fundarins var boðað nokkmm SVR. Övundsýki er slæmur sjúk- dómur sem eitrar mannleg sam- skipti. Öfundsýkin bitnar líka mest á þeim sem em haldnir henni, þó svo övund þeirra skaði aðra um stundarsakir." Hver fjármagnar kosningaáróður krata? Verkamaður í Dagsbrún hringdi: Jón Baldvin hefði nýlega lýst þvf yfír í fjölmiðli að hann lifi á kon- unni sinni. Sé svo er hann ekki vel stæður. En hver fjármagnar kosn- ingaáróðurinn hjá krötum og allar auglýsingamar. Hvaðan fá þeir alla þessa fjármuni?" dögum áður en tilboð borgarráðs barst. Og ákvörðun um stöðvun flot- ans ákveðin áður en umrætt tilboð fréttist. Á fundinum ætluðum við síðan að meta stöðuna, sem og að ákveða áframhaldandi aðgerðir í Iqolfar úr- slita atkvæðagreiðslunnar. Svo í rauninni hafði þetta tilboð borgarráðs engin afgerandi áhrif á ákvörðun okkar um aðgerðir. Ennfremur ák- váðum við á þessum fundi, þriðjudag- inn 14. apríl, að hefja akstur að nýju á skírdag. Þannig að hótanir borgar- stjóra að ráða menn í okkar stað höfðu engin áhrif á okkur. Það er leiðinlegt ef þessar löngu tímabæm aðgerðir hafí valdið einhveijum mis- skilningi, sem í reynd er okkur sjálfum að kenna vegna ónógrar kynningar í fjölmiðlum. Við, láglaunamenn innan Starfs- mannafélags Reykjavíkur, emm allir á sama báti. Við megum ekki undir neinum kringumstæðum viðhafa þau vinnubrögð sem ijúfa samstöðu okk- ar. Hvaða skoðanir sem menn hafa á kvenréttindamálum, þá er það einna brýnast að hækka þessa þijá hópa innan Starfsmannafélags Reykjavik- ur, sem nær eingöngu em skipaðir konum. En betur má ef duga skal. Uppeldi bama okkar er að meira eða minna leyti í þeirra höndum. Það er því allra hagur, vagnstjóra sem ann- arra, að störf þeirra séu virt með tilliti til þess að fjöregg okkar, böm- in, em í þeirra höndum. Árni Tryggvason, vagn- stjóri hjá SVR Foreldrar Nú fer sá tími í hönd þegar reiðhjólin eru tekin fram. Yfírfarið hjólin með bömum ykkar og sjáið um að allur öryggisbúnaður sé í lagi. Biýnum fyrir bömum okkar að gæta varúðar og leið- beinum þeim hvar öryggast er að hjóla. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar: 689004 - 689005 - 689006 Utankjörstaðakosning ferfram hjá borgarfógetanum í Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga og aðra helgidaga kl. 14- 18. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosn- ingunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. af því að hann er kjölfestan (íslensku þjóðlifi. Davíð Scheving Thorsteinsson,. fostjóri. Á RÉTTRI LEID ... X-D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.