Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 57

Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 57 Við kjósum vegna þess að hann hefur ætíð byggt á kristnum hugsjón- um um mannhelgi, mannréttindi og bræðralag. Sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Þórir Stephensen Á RÉTTRI LEIÐ ... X-D Aðgerðir vagnsljóra o g tilboð borgarráðs Til Velvakanda. Vegna aðgerða vagnstjóra SVR 14. og 15. apríl síðastliðinn vil ég taka skýrt fram að þær voru ekki eingöngu vegna vinnubragða borgar- stjóra, þegar fóstrum, þroskaþjálfum og gæslukonum voru boðnir tveir t»essir hringdu . . Hvar er gert við postulín? Húsmóðir hringdi og spurðist fyrir um hvar gert væri við brotna postulínsmuni. Þessari fyrirspum er hér með komið á framfæri. Övundsjúkir strætisvagnabíl- stjórar Geir Ólafsson hringdi: „Hegð- un strætisvagnabílstjóra þann 15 apríl, þegar þeir lögðu niður vinnu til að mótmæla því að fóstrur og gæslukonur á bamaleikvöllum fengu smá kauphækkun sem borg- arstjóri bauð þeim, er bflstjómnum til skammar. Þessir menn ættu að gæta að því að konur sem starfa á bamaleikvöllum eru á lægsta taxta hjá Reykjavíkurborg. Mér fínnst þetta sýna svart á hvítu að þessir menn hafa látið övundsýkina hlaupa með sig í gönur. Þeir ættu fremur að leggja niður vinnu þegar al- þingismenn fá hækkuð laun en ekki ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. Mér finnst hegðun þessara manna vera virðingarleysi gagnvart konum og bömum. í mörgum skólum í Reykjavík em hafðir sálfræðingar fyrir böm og mér fínnst kominn tími til að ráðn- ir verði sálfræðingar til starfa hjá launaflokkar í miðri atkvæðagreiðslu, heldur fyrst og fremst vegna óviðun- andi launatilboðs og yfírhöfuð fyrir- litningar borgaiyfírvalda á hinum stóra hópi láglaunamanna innan Starfsmannafélags Reykjavíkurborg- ar. Til fundarins var boðað nokkmm SVR. Övundsýki er slæmur sjúk- dómur sem eitrar mannleg sam- skipti. Öfundsýkin bitnar líka mest á þeim sem em haldnir henni, þó svo övund þeirra skaði aðra um stundarsakir." Hver fjármagnar kosningaáróður krata? Verkamaður í Dagsbrún hringdi: Jón Baldvin hefði nýlega lýst þvf yfír í fjölmiðli að hann lifi á kon- unni sinni. Sé svo er hann ekki vel stæður. En hver fjármagnar kosn- ingaáróðurinn hjá krötum og allar auglýsingamar. Hvaðan fá þeir alla þessa fjármuni?" dögum áður en tilboð borgarráðs barst. Og ákvörðun um stöðvun flot- ans ákveðin áður en umrætt tilboð fréttist. Á fundinum ætluðum við síðan að meta stöðuna, sem og að ákveða áframhaldandi aðgerðir í Iqolfar úr- slita atkvæðagreiðslunnar. Svo í rauninni hafði þetta tilboð borgarráðs engin afgerandi áhrif á ákvörðun okkar um aðgerðir. Ennfremur ák- váðum við á þessum fundi, þriðjudag- inn 14. apríl, að hefja akstur að nýju á skírdag. Þannig að hótanir borgar- stjóra að ráða menn í okkar stað höfðu engin áhrif á okkur. Það er leiðinlegt ef þessar löngu tímabæm aðgerðir hafí valdið einhveijum mis- skilningi, sem í reynd er okkur sjálfum að kenna vegna ónógrar kynningar í fjölmiðlum. Við, láglaunamenn innan Starfs- mannafélags Reykjavíkur, emm allir á sama báti. Við megum ekki undir neinum kringumstæðum viðhafa þau vinnubrögð sem ijúfa samstöðu okk- ar. Hvaða skoðanir sem menn hafa á kvenréttindamálum, þá er það einna brýnast að hækka þessa þijá hópa innan Starfsmannafélags Reykjavik- ur, sem nær eingöngu em skipaðir konum. En betur má ef duga skal. Uppeldi bama okkar er að meira eða minna leyti í þeirra höndum. Það er því allra hagur, vagnstjóra sem ann- arra, að störf þeirra séu virt með tilliti til þess að fjöregg okkar, böm- in, em í þeirra höndum. Árni Tryggvason, vagn- stjóri hjá SVR Foreldrar Nú fer sá tími í hönd þegar reiðhjólin eru tekin fram. Yfírfarið hjólin með bömum ykkar og sjáið um að allur öryggisbúnaður sé í lagi. Biýnum fyrir bömum okkar að gæta varúðar og leið- beinum þeim hvar öryggast er að hjóla. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar: 689004 - 689005 - 689006 Utankjörstaðakosning ferfram hjá borgarfógetanum í Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga og aðra helgidaga kl. 14- 18. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosn- ingunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. af því að hann er kjölfestan (íslensku þjóðlifi. Davíð Scheving Thorsteinsson,. fostjóri. Á RÉTTRI LEID ... X-D

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.