Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 50

Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 50
50 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 Brids Arnór Ragnarsson íslandsmótið í sveitakeppni — Urslit Úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitakeppni 1987 hófst á Loftleið- um í gærkvöldi. Til úrslita spila eftirtaldar sveitir: 1. sveit Sigurðar Steingrímssonar 2. sveit Samvinnuferða/Landsýnar 3. sveit Pólaris 4. sveit Ólafs Lárussonar 5. sveit Delta 6. sveit BM Vallá 7. sveit Aðalsteins Jörgensen 8. sveit Sigtryggs Sigurðssonar Tímasetning mótsins er þannig: 1. umferð kl. 20 á miðvikudag 22. apríl; 2. umferð kl. 10 á fimmtudag 23. apríl; 3. umferð kl. 16 á fímmtu- dag og 4. umferð kl. 22.30 á fímmtudag. Daginn eftir, 24. apríl, verður fjórðu umferð framhaldið kl. 10 um morguninn og 5. umferð hefst svo kl. 13 á föstudeginum; 6. umferð hefst svo kl. 20 á föstu- deginum og mótinu lýkur svo með 7. umferð, sem hefst kl. 13 á laug- ardeginum 25. apríl. í mótslok verða afhent þau verðlaun sem Bridssambandið á eftir að afhenda fyrir keppnir vetrarins. Vinnings- hafar eru vinsamlegast beðnir að athuga þetta. Að sjálfsögðu er góð aðstaða fyrir áhorfendur á Loftleiðum. Sýn- ingartafla verður í gangi á fímmtu- deginum og fram eftir móti, eftir þörfum. Bridsfélag kvenna Eftir fyrsta kvöldið í hraðsveita- keppni félagsins (af fjórum) þar sem 17 sveitir taka þátt, er staða efstu sveita þessi: Sveit Guðrúnar Halldórsson 637 Ásgerðiar Sverrisdóttur 630 Öldu Hansen 616 Hildar Helgadóttur 614 Guðrúnar Bergsdóttur 611 VénýjarViðarsdóttur 596 Freyju Sveinsdóttur 577 Aldísar Schram 572 Næsta umferð verður spiluð á mánudaginn. Bridssamband íslands minnir á skráninguna í íslandsmótið í para- keppni, sem spilað verður í Sigtúni 2. -3. maí nk. Spilaður verður baro- meter með 3 spilum milli para, allir v/alla og reiknað með þátttöku ea. 30 para. Keppnisstjóri verður Agn- ar Jörgensen. Skráð er á skrifstofu BSI fram eftir næstu viku. Bridsfélag Reyðar- fjarðar/Eskifjarðar Eftir fyrsta kvöldið af þremur í sveitakeppni með 14 spilum milli sveita, er staða efstu sveita þessi: Eitt kvöld með hljómsveitinni Diskótekið keyrt á fullu með okkar (ykkar) tónlist Húsið opnað kl. 21.00 Hetst kl, 19.30 Aðalvinningur að verðmæti _________kr.40þús._________ Heildarverðmaeti vinninga kr.180 þús. CÁSABLANCA Skúlagötu 30. S.11559 Hljómsveitin KASKÓ. Tískusýning í kvöld Model- samtökin sýna sgmartískuna frá Tískuverslun- inni Rebekku. Kaskó skemmtir. iy □ n LITGREINING: MYNDRÓF - BrTTIjTARHOLTI 8. FLUGLEIDA ' HÓTEL FOSTUDAGUR Sveit Guðjóns Bjömssonar 38 Aðalsteins Jónssonar 38 Trésíldar 37 Áma Guðmundssonar 36 Bjama Garðarssonar 35 íslandsmótið í tvímenningi Bridssambandið minnir á skrán- ingu í íslandsmótið í tvímenningi, undanrásir, sem spilaðar verða aðra helgi í maí (9.—10. maí) í Gerðu- bergi í Breiðholti. Mótið er opið öllu bridsáhugafólki og keppnisgjald aðeins kr. 4.000 pr. par. Forskráning er hafín í öllum fé- lögum innan BSÍ. Formenn skuli hafa samband við BSÍ í vikunni fyrir keppni vegna forskráningar og gefa upp nöfn þátttakenda. Einnig má hafa samband beint við skrifstofu BSÍ til skráningar í síma 91-689360. Bridsdeild Sjálfsbjarg- ar Reykjavík Síðasta keppni vetrarins var tveggja kvölda einmenningur og var spilað í tveimur 12 manna riðlum. Úrslit í A-ríðli: Magnús Sigtryggsson 170 SteindórBerg 156 Pétur Þorsteinsson 141 Ruth Pálsdóttir 140 Meyvant Meyvantsson 134 Úrslit í B-ríðli: Guðrún Guðmundsdóttir 154 Hjaðgerður Snæbjömsdóttir 149 Gísli Guðmundsson 141 Gunnar Guðmundsson 140 Eiríkur Ormsson 140 Lokakvöld og verðlaunaafhend- ing verður mánudaginn 4. maí klukkan 19. Þá er þess að geta að þegar sagt var frá úrslitum í tvimennings- keppni sem fram fór í marzmánuði var misfarið með nafn sigurvegar- ans. Hann heitir Þórir Leifsson en ekki Þórarinn Ámason. Það vom því Þórir Leifsson og Sigríður Sig- urðardóttir sem unnu þessa keppni. Getraunapottur Daihatsu-mótsins Magnús Siguijónsson vann get- raunapott Daihatsu-mótsins en hann var með öll pörin rétt í 4 efstu sætunum nema hvað röðin var ekki alveg rétt. Hermann Lárusson var einnig með öll nöfnin rétt en Magn- ús hafði það fram yfír spá Her- manns að hann taldi að Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson myndu vinna mótið og fékk hann því pottinn, kr. 8.900.- Opiðí kvöld til kl. 03 Opið til kl. 03 annað kvöld UPP«« TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.