Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 51

Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 51 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir / „ “Islenskum orðskviðum “ segir: „Fátt hafa þeir til krása, sem smjör- ið steikja. “ „þarfligur lærdómur“ Þeir myndu sennilega falla í stafi forfeður okkar, ef þeir mættu augum líta þær krásir sem eru á borðum landsmanna í dag. Krásir þurfa þó ekki að vera dýr- ar. Gott dæmi er Unghænukjöt í karrý 1 unghæna (1 kg) vatn, salt og krydd 1 stór laukur 50 gr smjörlíki 4 msk. hveiti 1—1*/2 tsk. karrý 1 hvítlauksrif V8 tsk. timian 2 bollar kjúklingasoð (2 ten. kjúklingakraftur) salt 2 -epli 1 msk. hveiti 50 g smjörlíki 1 tsk. sykur salt gijón 1. Unghænan er látin þiðna alveg. Hún er hreinsuð og sett í pott með heitu vatni og á vatnið að fljóta yfir hana. Til að auka bragðið á kjötinu er bætt í vatnið salti, lábeijalaufi, lauk og gjaman gulrót eða því kryddi sem gefið er upp á umbúðunum. Suðutími er einnig gefinn upp á umbúðunum en fylgist samt með suðunni, hún getur tekið frá 1—2V2 klukkutíma. Unghænur eiga ekki að verða eldri en tveggja ára gamlar, en það hafa læðst f umbúðimar gamlar pútur sem þurfa eilífðarsuðu. Sem Wterkurog ^3 hagkvæmur auglýsingamiðill! sagt forðist „unghænur" með sterk- gulri fítu. 2. Þegar hænan er orðin vel soðin er hún færð upp úr pottinum, skinn- flett og kjötið tekið af beinunum og skorið í bita. 3. Smjörlíki (50 g) er brætt í potti og er grófskorinn laukur látinn krauma í feitinni í u.þ.b. 5 mín. Saxað eða pressað hvítlauksrif og karrý er sett með lauknum. Gætið þess að hann brúnist ekki því þá fær hvítlaukurinn mengt bragð. Hveitinu (4 msk.) er bætt strax út í og er sósan hrærð út með 2 bollum af soðinu af kjötinu, timian er bætt út í. Til að auka bragðið em 1—2 ten. af kjúklingakrafti settir út í sósuna. Kjötið er skorið í bita og soðið í sósunni í 10 mín. 4. Eplin em afhýdd og skorin í bita. Þau em hrist með hveitinu. Smjörlíkið (25 g) er hitað á pönnu og em eplabitamir brúnaðir í feit- inni á öllum hliðum, síðan er 1 tsk. af sykri stráð yfír þá og örlitlu salti. 5. Kjötið í sósunni er sett á fat eða disk og em steiktir eplabitamir settir ofan á. Berið fram með soðn- um gijónum. Skemmtilegt er einnig að pressa soðin gijónin í hringform og hvolfa því síðan á disk og setja kjötið í sósunni inn í hringinn. Unghænur em í dag ódýrari en fískur og því sjálfsagt að nota sér það. En þar sem suðan tekur tíma getur verið ágætt t.d. fyrir útivinn- andi fólk að sjóða hænuna daginn áður en hún á að vera til matar og geyma kjötið og kjötsoðið í kæli. Einnig má frysta kjötið og hafa það eða hluta af því til matar síðar. Þá er best að taka kjötið og setja það heitt í álpappír og síðan strax í frysti. Kælið það ekki áður en það er fryst. Gleðilegt sumar. MALLORKA Royal Magaluf Gislislaður í sérflokki. Ferftaskrilstola, Hallveigarstíg 1 slmar 28388 og 28580 Sumarkaffiá Borginni Verðum með kafflhlaðborð fyrir alla fjölskylduna í dag. Verið velkomin á Borgina. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu dansarnir föstudagskvöld frá kl. 21-03. Hljómsveitin Danssporið ásámt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuðið er I Ártúni Sumarið hefst í Hollywood Stjórnmálamenn og konur athugið! Leitin að týndu atkvæð unumberárangurí Hollywood í kvöld og annað kvöld T0XIC Joppband“ífrábæru formi verður á sviðinu í kvöld og annað kvöld ásamtkvintettRúnars Júlíussonar. 0pnumkl.21 í kvöld oc kl. 22 annað kvöld. Gleðileg sumar! Uppllfið stemningu áranna 65-75. Opið frá kl. 22-03. Borðapantanir í síma 83715. Snyrtilegur klæðnaður. oŒEEiisniiini heimtuaðferðinni. Eftir það verða_______ áskriftargjöldin skuld- faerð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega. SÍMINNER 691140- 691141

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.