Morgunblaðið - 05.05.1987, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987
VEÐUR
Nýju húsgögnin í sal ef ri deildar Alþingis. Morgunblaðií/Svemr.
Alþingi:
Nýhúsgögn íþingsali
ÞINGSALIR eru nú að taka á stóla. þó að þeim verður haldið til haga.
sig endanlega mynd, en að und- Að sögn Friðriks Ólafssonar, Meðfylgjandi mynd var tekin í
'anförnu hafa átt sér þar stað skrifstofustjóra Alþingis, hefur neðri deild Alþingis þegar hinum
töluverðar endurbætur og skift ekki verið ákveðið hvað gert verð- nýju húsgögnum hafði verið kom-
hefur verið um bæði borð og ur við gömlu húsgögnin. Ljóst er ið þar fyrir.
í DAG kl. 12.00:
Heimild: Veðurstofa Islands
(Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær)
VEÐURHORFUR í DAG:
YFIRLIT á hádegi í gær: Skammt vestur af Breiðafirði er 1003
millibara djúp lægð á hreyfingu austnorðaustur. Vestur af írlandi
er kyrrstæð 1042 millibara hæð.
SPÁ: Útlit er fyrir vestan- og suðvestanátt á landinu, víðast gola
eða kaldi (3-5 vindstig). Um vestanvert landið verður skýjað og
smá skúrir á stöku stað en yfirieitt léttskýjað austantil. Hiti á bilinu
4 til 7 stig vestanlands en allt að 10 stig austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
MIÐVIKUDAGUR: Suðaustanátt og rigning fyrri hluta dags en suð-
vestanátt síðdegis með skúrum á suður- og vesturlandi, en léttir
þá til noröaustanlands. Hiti á bilinu 4 til 8 stig.
FIMMTUDAGUR: Suðvestan- og vestanátt. Skúrir eða slydduél á
suöur- og vesturlandi en þurrt veður austanlands. Hiti ó bilinu 2 til
8 stig, hlýjast á austurlandi.
TÁKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
y. Norðan, 4 vindstig:
' Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
10 Hitastig:
10 gráður á Celsíus
y Skúrir
*
V
El
— Þoka
= Þokumóða
/ * / * Slydda
/ * /
* * #
* * * * Snjókoma
’, ’ Súld
OO Mistur
—j- Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
hlti veAur
Akureyri
Reykjavík
Bergen
Helsinki
Jan Mayen
Kaupmannah.
Narssarssuaq
Nuuk
Oeló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Aþena
Barcelona
Berlfn
Chicago
Glasgow
Feneyjar
Frankfurt
Hamborg
Las Palmas
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrfd
Malaga
Mallorca
Miaml
Montreal
NewYork
Parfs
Róm
Vfn
Washington
Wínnipeg
7 alskýjaS
7 rignlng
9 léttskýjaö
15 skýjað
1 alskýjað
9 skýjað
1 snjókoma vantar
10 skýjað
4 rígnlng
8 skýjað
23 hálfskýjað
11 skýjað
19 hálfskýjað
17 láttskýjað
9 rigning
4 léttskýjað vantar
13 skýjað
7 rlgning
8 rigning
21 alakýjað
9 skýjað
15 haiðsklrt
4 rignlng
16 hatöaklrt
18 atskýjað
11 rigning
26 léttskýjað
5 haiðskfrt
8 alskýjað
8 alskýjað
18 skýjað
10 rigning
9 rigning
11 skýjað
Vestmannaeyjar:
Bílbeltin forð-
uðu frá stórslysi
ÞRÍR unglingar sluppu betur en
á horfðist þegar bifreið þeirra
kastaðist út af Hamarsvegi að-
faranótt laugardags. Talið er að
notkun bílbelta hafi bjargað lífi
ökumanns og farþega í framsæti
en ung stúlka sem var farþegi í
aftursæti kastaðist út úr bifreið-
inni og slasaðist nokkuð. Hún
átti að dveljast í sjúkrahúsi í
nokkra daga.
Bifreiðinni var ekið vestur Ham-
arsveg laust eftir miðnættið og
þegar hún var komin á móts við
Torfmýrarveg kastaðist bifreiðin út
af veginum. Stúlka sem var farþegi
í aftursæti kastaðist út úr bifreið-
inni, hún skarst nokkuð á fæti og
marðist. Farþeginn í framsætinu
slapp með öllu ómeiddur en öku-
maður meiddist lítllega á hálsi.
Þeir voru báðir með bílbelti spennt.
Lögregluvarðstjóri sagði í sam-
tali við fréttaritara að miðað við
aðkomuna á slysstað og útlit bif-
reiðarinnar eftir útafkeyrsluna teldi
hann víst að notkun bílbelta hefði
Morgunblaðið/Sigurgeir.
Bifreiðin var gjörónýt eftir
óhappið í Vestmannaeyjum.
bjargað lífí piltanna tveggja. Bif-
reiðin er gjörónýt eftir veltuna.
— hkj.
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Blaserinn er nú flak eitt eftir að þjófarnir höfðu farið um hann
höndum og talið vafasamt að það borgi sig að gera hann ökuhæfan
á nýjan leik.
Krísuvíkurvegur að Djúpavatni:
Þjófar eyði-
lögðujeppa
Keflavík.
SKEMMDARVARGA og þjófa
má finna á ólíklegustu stöðum
og það fékk hann svo sannarlega
að reyna eigandi Blazer-jeppa
sem bilaði á Krisuvíkurvegi á
leið til Djúpavatns fyrir nokkru.
Kælirör við sjálfskiptingu bilaði
og varð eigandinn sem er Banda-
ríkjamaður að skilja jeppann
eftir.
Ekki leið á löngu þar til öllu laus-
legu hafði verið stolið úr jeppanum
og hann gjöreyðilagður. Vafasamt
er talið að hann verði gerður öku-
hæfur á nýjan leik.
Dráttarbíll var fenginn til að
sækja bílinn og þá var búið að stela
öllum dekkjunum undan honum,
ýmsum vélarhlutum og öðru laus-
legu. Ekki virðast þjófamir hafa
látið þar við sitja, því búið er að
brjóta allar rúður í bílnum og stór-
skemma með gijótkasti. Jeppinn er
með ólíkindum illa farinn og greini-
INNLENT
legt að skemmdarfýsnin hefur náð
yfírhöndinni hjá þeim sem þar voru
að verki.
- BB.
Siglufjörður:
Tollfrjáls
varningur af-
greiddur í
fyrsta skipti
Siglufirði.
NORSKT rækjuskip fékk toll-
fijálsan varning um borð á
Siglufirði á mánudag. Er það í
fyrsta skipti sem hér er afgreidd-
ur tollfrjáls vamingur, að
minnsta kosti hefur það ekki
verið gert í nokkra áratugi.
Norska skipið, sem heitir íshaf,
hefur verið á rækjuveiðum á Dohm-
banka í tvo mánuði en kom hér við
á heimleið til að taka olíu. Skipið
er með 100 tonn af stórri rækju
eftir þessa tvo mánuði. Fengu þeir
keypt áfengi og tóbak, tollfíjálst.
Þessi nýja þjónusta getur ef til vill
orðið til þess að auka skipakomur
hingað. Matthías