Morgunblaðið - 05.05.1987, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
Á hausinn?
Asunnudagskveldið var á dag-
skrá ríkissjónvarpsins þáttur
er bar nafnið Innlend dagskrá af
ýmsum toga. Þessi nafnlausa þátta-
röð hófst á hugleiðingu um hið
„íslenska Eurovision-ævintýri" og
komu umsjónarmennimir, þau
Bjami Dagur Jónsson og Kolbrún
Halldórsdóttir, víða við, ræddu ekki
aðeins við aðstandendur Eurovision
frá því í fyrra heldur kíktu í blöðin.
Þátturinn var þannig byggður á
heimildakönnuner gerði hann fag-
mannlegri og kræsilegri í alla staði.
Þá stökk Bjami Dagur uppí rútuna
er flutti Höllu Margréti og Valgeir
uppí Leifsstöð áleiðis til Bmssel.
Var gaman að kynnast stjömunum
með stírumar í augunum, en þetta
er nú bara fólk einsog við hin. Eins-
og sjá má var ég ánægður með
hina nýju nafnlausu þáttarröð. Þó
fór í taugamar á mér sú árátta
þáttarstjóranna að afsaka kostnað-
inn við Eurovision-ævintýrið. Hinu
má ekki gleyma að í rútuspjalli
Valgeirs og Bjama Dags kom í ijós
að Valgeir Guðjónsson ber sem
höfundur verðlaunalagsinsallan
kostnað af útsetningum og undir-
búningi lokasöngsins og er nú svo
komið að verulega þrengir að sigur-
vegaranum Valgeiri. Slíkt má ekki
gerast!
Samþœtting
Nafnlausi þátturinn var eins og
áður sagði í umsjón Bjama Dags
Jónssonar og Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, en þau starfa eins og
kunnugt er á rás 2. Hér má því sjá
vísi að samstarfi milli sjónvarps-
og útvarpsgeira RÚV, en undirrit-
aður hefír löngum predikað slíkt
samstarf hér f þáttarkomi. Er ekki
upplagt fyrir RUV að mæta atgerv-
isflóttanum til einkastöðvanna með
meiri sveigjanieika í þá veru að
starfsmenn RÚV eigi tiltölulega
auðvelt með að hverfa milli deilda
og til ýmissa sjálfstæðra verkefna
innan RÚV, hvort sem þau eru á
sjónvarps- eða hljóðvakasviðinu?
Ný viÖhorf
Stundum er því haldið á lofti að
nýju útvarpsstöðvamar þjóni ekki
öðm hlutverki en að útvarpa popp-
gargi. En hvað þá um alla spjall-
þættina, þar sem hinn almenni
borgari getur viðrað skoðanir sínar?
Ríkisútvarpið er vissulega fyrir
hendi, en þar er rýmið ekki ótak-
markað og því bera að fagna auknu
rými fyrir hinn almenna borgara á
öldum ljósvakans. Tökum dæmi: {
gærmorgun kvaddi Sigurður Tóm-
asson í þulastofu Bylgjunnar
forsvarsmenn tveggja hverfasam-
taka í Reykjavík, þau Jón Júlíusson
í Suðurhlíðum og Önnu Kristjáns-
dóttur í Vesturbæ. Þau Anna og
Jón em málsvarar síns hverfís og
gæta þannig á vissan hátt hags-
muna fbúa hverfísins gagnvart
borgaryfírvöldum. Hlýtur að vera
harla mikilvægt fyrir íbúa borgar-
innar hvar í flokki sem þeir
standa að eiga öfluga málsvara í
hverfasamtökunum og ekki sfður
fyrir borgaryfírvöld að eiga gott
samstarf við þessa málsvara. Tök-
um dæmi þessu til sönnunar:
Uppbygging skóla í nýju hverfi
helst ekki í hendur við öran vöxt
hverfisins með þeim afleiðingum að
skólayfirvöld hrúga allt að 30 nem-
endum í bekki og lögboðinni
kennsiu er ekki sinnt. Stór hluti
nemenda fær þar með ekki þá und-
irstöðu sem er nauðsynleg til að
komast áfram í framhaldsnámi og
þannig missir hátæknisamfélagið
spón úr aski sínum, að ekki sé talað
um þau félagslegu vandamál er slík
mistök skapa. Oflug hverfasamtök
geta komið í veg fyrir slík skipu-
lagsmistök og þar eiga þau samleið
með hinum nýju frjálsu ljósvaka-
miðlum er dreifa valdinu til fólksins
frá hinum lokuðu ráðum er senn
heyra til liðinni tíð.
Ólafur M.
Jóhannesson
Rás2:
Morgnn-
þáttur
■■■■ Morgunþáttur
9 05 rásar 2 er á
sínum stað í
dagskránni. Meðal efnis
eru tónlistargetraun og
óskalög yngstu hlustend-
anna auk umfjöllunar um
breiðskífu vikunnar og
matarhoms Jóhönnu
Sveinsdóttur.
Umsjónarmenn Morgun-
þáttar rásar 2: Kristján
Sigurjónsson og Sigurð-
ur Þór Salvarsson.
Rikis-
sjónvarpið:
Morð-
stundin
■■■■ Morðstundin
OA40 (Time for
Murder), nýr
breskur sakamálamyda-
flokkur í sex sjálfstæðum
þáttum, hefur göngu sína
í sjónvarpinu í kvöld.
Morð er framið að vetr-
arlagi á afskekktu hóteli
í nágrenni við kvennafag-
elsi.
Morðstundin, nýr saka-
málamyndaflokkur,
hefst í sjónvarpinu í
kvöld.
UTVARP
©
ÞRIÐJUDAGUR
5. maí
6.46 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin — Jón
Baldvin Halldórsson og Jón
Guðni Kristjánsson. Fréttir
eru sagöar kl. 7.30 og 8.00
og veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25. Guö-
mundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku sagöar kl.
8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.06 Morgunstund barn-
anna: „Veröldin er alltaf ný"
eftir Jóhönnu Á. Steingrims-
dóttur. Hildur Hermóösdótt-
ir les (2).
9.20 Morguntrimm. Lesiö úr
forystugreinum dagblaö-
anna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíö. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Hvaö
segir læknirinn? Umsjón:
Lilja Guömundsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „Fall-
andi gengi" eftir Erich Maria
Remarque. Andrés Krist-
jánsson þýddi. Hjörtur
Pálsson les (9).
14.30 Tónlistarmaður vikunn-
ar. Chet Atkins.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
16.20 Landpósturinn. Frá
Suöurlandi. Umsjón: Hilmar
Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.06 Dagbókin
Dagskrá
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.06 Síödegistónleikar
a. Flautukonsert nr. 1 í F
dúr eftir Antonio Vivaldi.
Severino Gazzellono leikur
meö I Musici-kammersveit-
inni.
b. Tvær Fiölufantasíur eftir
Georg Philipp Telemann.
Arthur Grumiaux leikur.
c. Fiölusónata nr. 5 i a-moll
eftir Giuseppe Tartino. Ro-
berto Míchelucci, Franz
Walter og Marijke Smit Sib-
inga leika á fiölu, selló og
sembal.
17.40 Torgiö — Neytenda- og
umhverfismál. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald.
Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guö-
mundur Sæmundsson
flytur.
19.40 Tónlistarhátíöin í
Lúövíksborgarhöll 1986.
a. Píanósónata í h-moll eftir
Franz Liszt. Rolf Plagge leik-
ur.
b. Serenaða ( Es-dúr K.375
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Blásarasveit Heinz
Holligers leikur.
20.40 Höfuösetiö höfuðskáld.
Emil Björnsson segirfrá les-
endakynnum sínum af
Halldóri Laxness. (Síöari
hluti.)
21.20 Létt tónlist
21.30 Útvarpssagan: „Truntu-
sól" eftir Sigurö Þór Guö-
jónsson. Karl Ágúst Úlfsson
les (14).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir
22.20 Laxness á leiksviöi
Dagskrá á 85 ára afmæli
Halldórs Laxness. Fjallaö
um leikrit Halldórs og leik-
geröir skáldsagna, fluttir
kaflar úr þeim og ennfremur
brot úr gömlum útvarpsviö-
tölum viö skáldiö. Umsjón:
Gylfi Gröndal. (Áöur útvarp-
aö á sumardaginn fyrsta,
23. apríl sl.)
23.20 íslensk tónlist
Kammertónlist eftir Hallgrím
Helgason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
SJÓNVARP
ÞRIÐJUDAGUR
5. maí
18.30 Vitli spæta og vinir
hans. Sextándi þáttur.
Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýöandi: Ragnar
Óláfsson.
19.00 Fjölskyldan á Fiórildaey
22. þáttur. Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga um ævin-
týri á Suðurhafseyju.
Þýöandi: Gunnar Þorsteins-
son.
19.26 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Poppkorn
Umsjón: Guðmundur Bjarni
Haröarson, Ragnar Hall-
dórsson og Guörún Gunn-
arsdóttir. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.36 Auglýsingarogdagskrá
20.40 Morðstundin
(Time for Murder)
Nýr flokkur — Fyrsti þáttur.
Nýr breskur sakamála-
myndaflokkur í sex sjálf-
stæöum þáttum. Fyrsta
morðgátan gerist að vetrar-
lagi á afskekktu hóteli í
næsta nágrenni við kvenna-
fangelsi. Þýöandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.36 Vestræn veröld
(Triumph of the West)
8. Upplýsingaöld
Heimildmyndaflokkur (
þrettán þáttum frá þreska
sjónvarpinu (BBC). Umsjón-
armaður: John Roberts
sagnfræðingur. Þýðandi og
þulur: Óskar Ingimarsson.
22.25 Hvert er förinni heitiö?
Þáttur um stöðu og framtíö
í feröamálum á íslandi.
Umsjónarmaöur: Ingvi
Hrafn Jónsson.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
(t
0
STOD2
ÞRIÐJUDAGUR
5. maí
i 17.00 Afleiöingar höfnunar
(Nobodys Child).
Bandarlsk sjónvarpsmynd
meö Marlo Thomas í aöal-
hlutverki. Mynd þessi er
byggö á sannri sögu um
Marie Balter, sem af hug-
rekki og þrautseigju tókst
aö yfirstíga hina ótrúlegustu
erfiöleika.
§ 18.35 Myndrokk.
§ 19.00 Viökvæma vofan.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Návígi. Yfirheyrslu-
og umræöuþáttur í umsjón
fréttamanna Stöövar 2.
§ 20.40 Húsiö okkar (Our
House).
Bandarískur gamanþáttur
meö Wilford Brimley í aðal-
hlutverki.
§21.30 Púsluspil (Tatort).
Félagarnir Thanner og
Schimanski eru enn á ferö
í þessum þýska sakamála-
þætti.
§23.05 Kattarfólkiö (Cat
People).
Bandarísk kvikmynd meö
Nastassia Kinski og Malc-
olm McDowell í aöalhlut-
verkum. Mögnuö mynd um
heitar ástríöur og losta.
Fyrstu kynni ungrar konu
(Kinski) af ástinni eru stjórn-
laus og yfirþyrmandi. Sú
reynsla umbreytir henni og
hefur örlagaríkar afleiöingar
í för með sér. Leikstjóri er
Paul Schrader og tónlist er
eftir Giorgio Moroder og
David Bowie.
00.56 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
5. maí
00.05 Næturútvarp. Áslaug
Sturlaugsdóttir og Bára
Halldórsdóttir standa vakt-
ina.
6.00 I bítiö. Rósa Guöný
Þórsdóttir léttir mönnum
morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færö og samgöngum
og kynnir notalega tönlist í
morgunsáriö.
9.05 Morgunþáttur ( umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Tónlistarget-
raun, óskalög yngstu hlust-
endanna og fjallaö um
breiðskifu vikunnar og mat-
arhorn meö Jóhönnu
Sveinsdóttur.
12.20 Hádegisfréttir
12-45 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög viö
vinnuna og spjallar viö
hlustendur.
16.05 Hringiöan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Nú er lag. Gunnar Sal-
varsson kynnir gömul og ný
úrvalslög. (Þátturinn veróur
endurtekinn aöfaranótt
fimmtudags kl. 02.00.)
21.00 Poppgátan. Gunnlaug-
ur Sigfússon og Jónatan
Garöarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist.
(Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
22.06 Heitar krásir úr köldu
stríöi. Magnús Þór Jónsson
og Trausti Jónsson dusta
rykiö af gömlum 78 snún-
inga plötum Rikisútvarpsins
frá árunum 1945—57.
23.00 Við rúmstokkinn. Guö-
rún Gunnarsdóttir býr fólk
undir svefninn meö tali og
tónum.
24.00 Næturútvarp. Ólafur
Már Björnsson stendur
vaktina til morguns.
02.00 Tilbrigöi. Þáttur i umsjá
Hönnu G. Siguröardóttur.
(Endurtekinn frá laugar-
degi.)
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00 Svæöisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5
Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
ÞRIÐJUDAGUR
5. maí
07.00—09.00 Á fætur meö
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist meö morgunkaffinu.
Siguröur lítur yfir blööin og
spjallar viö hlustendur og
gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar.
Afmæliskveöjur, matarupp-
skriftir og spjall viö hádegis.
Síminn er 611111. Fréttir
kl. 10.00, 11.00
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Frétta-
pakkinn, Þorsteinn og
fréttamenn Bylgjunnar fylgj-
ast meö því sem helst er í
fréttum, spjalla viö fólk og
segja frá f bland viö létta
tónlist. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Pétur spil-
ar síðdegispoppiö og spjall-
ar viö hlustendur og
tónlistarmenn. Forstjóra-
popp eftir kl. 15. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00—19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir í Reykjavik siödeg-
is. Asta leikur tónlist, lítur
yfir fréttirnar og spjallar viö
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—20.00 Anna Björk
Birgisdóttir á Flóamarkaöi
Bylgjunnar. Flóamarkaður
og tónlist. Fréttir kl. 19.00
20.00—21.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar. Jón Gústafsson
kynnir 10 vinsælustu lögin.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas
son á þriöjudagskvöldi.
Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00—24.00 Vökulok. Þægi-
leg tónlist og fréttatengt efni
í umsjá Karls Garðarssonar
fréttamanns. Fréttir kl
23.00.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar — Bjarni Ólafur
Guðmundsson. Tónlist og
upplýsingar um veöur og
flugsamgöngur. Fréttir kl
03.00.
ALFA
Eriatllf ttiaiyrtM.
FM 102,9
ÞRIÐJUDAGUR
5. maí
8.00 Morgunstund. Guðs
orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur meö
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.