Morgunblaðið - 05.05.1987, Qupperneq 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987
NÁVÍGI
Yfirheyrslu- og umræðuþáttur
iumsjón fréttamanna Stöðvar
2.
ALLT i
Auglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lyklllnn fsard
þúhjá
Helmlllstsakjum
Heimilistæki h
S:62 12 15
STERKLYF
(Strong Medicine). Seinni hluti.
2 vinkonur hafa ólik framtíðará-
form. Önnur ætlar sér að finna
hamingjuna iöruggri höfn hjóna-
bandsins, en hin hyggst ná langt
iatvinnulífinu. Báðarná þær
settu takmarki.
20:20
ALLTI GANnil
Háalvarlegur rabbþáttur með
laufléttu ivafi. Þórhallur Sigurðs
son(Laddi) ogJúlius Brjánsson
taka á móti gestum, sem leika
við hvern sinn fingur svo og
aðra líkamshluta.
Þörungavinnslan á Reykhólum:
Tekjuafgangnr rúm-
ar 4 milljónir króna
Miðhúsum, Reykhólasveit.
FYRSTI aðalfundur hins nýstofn-
aða hlutafélags um Þörunga-
vinnslu á Reykhólum var haldinn
laugardaginn 2. maí.
Kristján Þór Kristjánsson forstjóri
sagði að reksturinn hefði gengið mjög
vel árið 1986. Hið nýja hlutafélag rak
verksmiðjuna yfir bestu mánuði árs-
ins eða í sjö mánuði. Tekjuafgangur
varð 4.126.000 krónur. Á aðalfundin-
um kom fram tillaga um að greiða
hluthöfum arð, en sú tillaga var felld,
en samþykkt að arðurinn skyldi
ganga beint í reksturinn.
Rekstur fyrstu þrjá mánuðina á
þessu ári gekk mjög vel og eins og
nú horfír verður rekstrarafgangur um
næstu áramót. Þaravertíð er nú ný-
lokið og fyrsti pramminn er farinn út
í Hvammsfjörð að slá þang.
Stjómin var öll endurkjörin, en
hana skipa: Ingi Garðar Sigurðsson,
Kristján Þór Kristjánsson, Valdimar
Jónsson, Sigurður Bjamason og Stef-
án Magnússon.
— Sveinn
VANTAR ÞIG
FJARMAGN
TIL FJÁRFESI INGAR í ATVINNUIÆKJUM ?
Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar -
fjármögnunarleigu (leasing).
Meðal kosta fjármögnunarleigu Glltnis hf. eru:
• 100% fjármögnun til nokkurra ára.
• Viðstaðgreiðumseljandatækiðogkemur
staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu.
• Engin útborgun við afhendingu tækis.
• Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur.
• Óskertirlánamöguleikarhjáþínum
viðskiptabanka.
• Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum
getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn.
Glitnir hf. Nýtt og öflugt fyrirtæki á íslenskum
Qármagnsmarkaði.