Morgunblaðið - 05.05.1987, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvínna
Rafmagnsverkfræð-
ingar — rafmagns-
tæknifræðingar
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða
rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstækni-
fræðing í stöðu forstöðumanns rafmagns-
deildar.
Starfið felst í yfirstjórn rafmagnsdeildar H.S.,
þ.e. daglegum rekstri, skipulagningu og upp-
byggingu aðveitu-, stýri- og dreifikerfa, auk
rafmagnseftirlits.
Einnig aðstoð við skipulagningu raforkufram-
leiðslu, áætlanir um virkjanaframkvæmdir og
samningagerð.
Hæfniskröfur eru, að umsækjendur séu
menntaðir rafmagnsverk- eða tæknifræðing-
ar og hafi háspennuréttindi. Starfsreynsla
er nauðsynleg.
Laun eru byggð á taxta Verkfræðinga- eða
Tæknifræðingafélags íslands.
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk.
Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublöð-
um, sem fást á skrifstofu Hitaveitu Suður-
nesja, Brekkustíg 34-36, 260 Njarðvík.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma
92-3200.
Hitaveita Suðurnesja.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu-
gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú
þegar:
1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Patreksfirði.
2. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina á Þórshöfn.
3. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Asparfelli, Reykjavík.
4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöð miðbæjar, Reykjavík.
5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Árbæ, Reykjavík.
6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Reykjahlíð, Mývatnssveit.
7. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina á Dalvík.
8. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina á ísafirði.
9. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Ólafsvík frá 15. júlí 1987.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi
116, Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
30. apríl 1987.
Skólastjórar
— kennarar
Óskum eftir að ráða skólastjóra og kennara
við grunnskóla Svalbarðsstrandar.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í
síma 96-25164 eða oddviti í síma 96-23964.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðir hf.,
Skógarhiíð 10,
Reykjavík.
Starfsfólk óskast
• ( eldhúsinnréttingadeild, vinnutími frá kl.
9.00-18.30.
• Á húsgagnalager, vinnutími frá kl. 9.00-
18.00.
• í smávörudeild, vinnutími frá kl. 9.00-
18.30.
• Á kassa, vinnutími frá kl. 9.00-18.30.
• í húsgagnadeild, vinnutími frá kl. 13.00-
18.30.
Æskilegur aldur 20-40 ára. Framtíðarvinna.
Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson, verslun-
arstjóri, á staðnum þriðjudaginn 5. maí og
miðvikudaginn 6. maí.
Kringlunni 7, Reykjavík.
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður í tannlæknadeild Háskóla
íslands eru lausar til umsóknar:
Staða lektors í tannfyllingu og tannsjúk-
dómafræði.
Staða lektors í tannholsfræði. Stöðunni
fylgir einnig kennsluskylda í vefjafræði
munns og kjálka.
Lektorsstaða í bitfræði. Stöðunni fylgir einn-
ig kennsluskylda í formfræði tanna.
Hlutastaða lektors (50%) í tannvegsfræði.
Hlutastaða lektors (37%) í meinafræði
munns og kjálka.
Hlutastaða lektors (37%) í almennri lyf-
læknisfræði.
Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar
frá 1. september 1987 til þriggja ára nema
síðast talda hlutastaðan, sem veitt verður
til fimm ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk.
Menntamálaráðuneytið,
28. apríl 1987.
Yfirverkstjóri
— frystihús
Erum að leita eftir yfirverkstjóra fyrir frysti-
hús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er vel
uppbyggt og með stöðuga vinnslu.
Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra.
Húsnæði er til staðar.
Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð-
mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um
starfið.
ijl rekstrartækni hf.
u Tækniþekking og töivuþjónusta.
Sidumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311
Hárgreiðslufólk!
Samstarfsaðili óskast á hárgreiðslustofu.
Upplýsingar í síma 685517 eða 36775.
Starfskraftur
með kunnáttu í vélritun óskast til síma-
vörslu. Vaktavinna.
Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „F — 2168“.
Aðstoðarmaður
bílstjóra
Til starfa hjá stórri heildverslun.
Viðkomandi þarf að vera traustur og vinnu-
samur. Æskilegur aldur 20-25 ára.
Upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu
okkar þriðjudag kl. 15.00-17.00 og miðviku-
dag kl. 10.00-12.00.
Starfsmannastjórnun á||AA
Ráðningaþjónusta
Sundaborg 1-104 Reykjavík — Símar 681888 og 681837
Verkstjóri
Erum að leita eftir salarverkstjóra fyrir frysti-
hús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er vel
uppbyggt og með stöðuga vinnslu.
Starfið heyrir undir yfirverkstjóra.
Húsnæði er til staðar.
Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð-
mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um
_ starfið.
”[) rekstrartækni hf.
_ *—1 Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Sídumúla 37, 108 fíeykjavík, simi 685311
m IAUSAR STÖÐUR HJÁ
m REYKJAVIKURBORG
Starfsmaður óskast í fullt starf við Áfanga-
staðinn Amtmannsstíg 5A, sem er heimili
fyrir konur sem hafa farið í áfengismeðferð.
Félagsráðgjafamenntun eða sambærileg há-
skólamenntun áskilin eða reynsla á sviði
áfengismeðferðar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 26945, f.h. virka daga. Umsóknarfestur
er til 18. maí nk.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarforstjórá við sjúkrahús Siglu-
fjarðar er laus til umsóknar frá og með 1.
ágúst. Einnig staða skurðstofuhjúkrunar-
fræðings eða hjúkrunarfræðings með
reynslu á skurðstofu.
Umsóknarfrestur er til 10. júní 1987. Allar
nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 96-71166 og heima 96-71417.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Blaðið sem þú vakrnr við!