Morgunblaðið - 05.05.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987
53
■I
0)0)
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina:
PARADÍSARKLÚ BBURINN
RCffilN WE,LIAMS * PETER O'TOŒ-E - RICK MŒtANIS
(IIB PAllVDISE
!!k' vdcmion yoo’ll ocvvr l'orfict-
no nulttci'litnv huttl you iry*
Hér kemur hin frábœra grimynd „Club Paradise” en hinn þekkti leikari
og leikstjóri Harold Ramls (Ghostbusters) gerði þessa stórkostlegu
grínmynd. Hér hefur hann fengið til liðs við sig grfnarana Robln Willlams,
Rlck Moranls og Peter O’Toole.
NÚ SKAL HALDA f SUMARFRflÐ OG ERU ÞAD ENGIN SMÁ ÆVINT'RI
SEM LIÐIÐ LENDIR f, SEM SEINT MUN GLEYMAST. FRABÆR GRÍN-
MYND FYRIR ALLA OG SÉRSTAKLEGA ÞA SEM ERU AÐ FARA TIL
SÓLARLANDA I SUMAR.
Aðalhlutverk: Robln Wllliams, Rlck Moranls, Peter OToole, Twiggy.
Myndin er I DOLBY-STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
UTLA HRYLLINGSBÚÐIN
ÞESSI STÓRKOSTLEGA MYND SEM
ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRI
OG GRÍNI ER TVfMÆLALAUST
PÁSKAMYNDIN f ÁR. ALDREI HAFA
EINS MARGIR GÓÐIR GRÍNARAR
VERIÐ SAMANKOMNIR f EINNI
MYND. ÞETTA ER MYND SEM A
ERINDI TIL ALLRA ENDA HEFUR
LEIKRITIÐ SÝNT ÞAÐ OG FENGIÐ
METAÐSÓKN UM ALLAN HEIM.
Aðalhlutverk: Rlck Moranis, Ellen
Greene, Steve Martln.
Leikstjóri: Frank Oz.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
★ ★★ HP.
LIÐÞJALFINN
Bönnuð bömum innan 12 éra.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Óskarsverðslaunamyndin:
FLUGAN
Sýnd kl. 11.
NJÓSNARINN
JUMPIN JACKFLASH
A
~ m um
.1 \< K
»T,\s*l
Sýnd kl.5,7og 11.
KROKODILA-DUNDEE
DUNDEE
*** MBL.
★ * ★ DV.
*** HP.
Aðalhlutverk: Paul
Hogan, Unda
Kozkmski.
Sýndkl. 5,7,9
og 11.
Hækkaðverð.
Óskarverðlaunamyndin:
PENINGALITURINN
★ ★★ HP. — ★ ★ ★*/! Mbl.
Sýnd kl. 9.
Hœkkað verð.
Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA Jlff Ni $
Wterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiðill!
SfltoifllmDgjiyir Vesturgötu 16, sími 14680.
AnPlvdn^
fftafpsstMðfrft Metsöhélad á herjum degi! ^-\ugiysinga- síminn er 2 24 80
Sýnir
myndina
„l.apríl“
TÓNABÍÓ hefur hafið sýningar
á myndinni „Fyrsti aprU“ með
Ken Olandt, Amy Steel og De-
borah Foreman í aðalhlutverk-
um. Leikstjóri er Fred Walton.
Átta háskólanemum er boðið að
dvelja eina helgi heima hjá skóla-
systur þeirra, Muffy. Hún á heima
á lítilli eyju og eina leiðin til að
komast þangað er að taka feiju. Á
leiðinni út í eyjuna byija óvæntir
atburðir að gerast. Muffy tekur
síðan á móti hópnum og fyrsta
kvöldið hverfur einn af nemunum
sporlaust. Morguninn eftir er Muffy
orðin mjög undarleg í háttum og
það er ljóst að krakkamir eru í
lífshættu, segir f frétt frá kvik-
myndahúsinu.
HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI
„Myndin hlaut þrenn Óskars-
verðlaun um daginn... Hún á
það skilið og meira til". „Her-
| bergi með útsýni er hreinasta
afbragð".
* * * * A.I. Mbi.
| Mynd sem sýnd er við metað-
sókn um allan heim.
| Skemmtileg og hrífandi mynd,
sem allir hafa ánaegju af.
Mynd sem skilur eitthvað eftir, — þú brosir aftur, — seinna.
| MAGGIE SMITH - DENHOLM ELLIOTT - JUDI DENCH
- JULIAN SANDS.
Leikstjóri: James Ivory.
Sýnd kl.3,5.30,9og 11.16. Bönnuðinnan 12 ára.
Óskarsverðlaunamyndin:
GUÐ GAFMÉR EYRA
★ ★★ DV.
Sýnd kl. 6,7 og 8.
Óskarsverðlaunamyndin:
TRÚBODSSTÖÐIN
RÖTiKKT ~ J i-:REMv'
DE NIRO IRONS
~i
Beata kvlk-
myndataka.
M ISSION,
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5,7.15og9.30.
Bönnuðlnnan 12ára.
SKYTTURNAR
4» tJ3
ÞEIRBESTU
=rOPGUM=
Endursýnum eina vin-
sælustu mynd siðasta árs.
Besta lagið!
Sýnd kl. 3.
LEIKIÐTIL
SIGURS
S. 3.15,9.15,11.15.
BLUECITY
] Aðalhlutverk: Judd Nsl-
son og Ally Sheedy.
Sýnd kl.3.10og 11.15.
Fallega þvottahúsið m'itt HJARTASÁR- BRJÓSTSVIÐI
Leikstjóri Stephen Frears. Sýndkl. 7.15. L J Meryl Streep, Jack Nicholson. Sýnd 5.05,7.05,9.05, 11.06.
íslenski kiljuklúbburinn:
Þrjár nýjar bækur
UGLAN — íslenski kiljuklúbbur-
inn hefur nýlega sent frá sér
þrjár nýjar bækur. Þær eru
Raunir Werthers unga eftir Jo-
hann Wolfgang Goethe, Gatsby
eftir F. Scott Fitzgerald og Morð
fyrir fullu húsi eftir Ngaio
Marsh.
í frétt frá kiljuklúbbnum segir
m.a.: Raunir Werthers unga kom
fyrst út árið 1774 og olli þá miklu
fjaðrafoki. Sagan fjallar um ást
Werthers hins unga á Lottu sem
er lofuð öðrum og endar á að
Werther fyrirfer sér af ástarsorg.
Bókin varð metsölubók og hún ork-
aði svo sterkt á lesendur að ungir
menn um alla Evrópu fóru að dæmi
Werthers og styttu sér aldur. Gísli
Ásmundsson þýddi bókina en Krist-
ján Ámason bókmenntafræðingur
ritar eftirmála. Bókin er 169 bls.
að stærð og kápu hannaði Sigurður
Ármannsson.
Gatsby (The Great Gatsby) eftir
F. Scott Fitzgerald kom fyrst út
árið 1926. Er þetta ástarsaga sögð
af ungum manni sem sest að í New
York ákafur að kynnast stórborg-
arlífínu. Atli Magnússon þýddi
söguna. Bókin er 208 bls. að stærð.
Guðjón Ketilsson hannaði kápuna.
Morð fyrir fullu húsi er leynilög-
reglusaga eftir Ngaio Marsh. Ngaio
Marsh er nýsjálensk að uppruna og
hefur skrifað spennusögur um ára-
tuga skeið. Margar þeirra gerast
meðal leikara og er þessi saga henn-
ar dæmigerð að því leyti. María
Kristjánsdóttir þýddi bókina sem
er 238 bls. að stærð. Sigurður Ár-
mannsson hannaði kápu.
Bækumar eru allar prentaðar í
Prentstofu G. Benediktssonar og
hefur engin þeirra komið út á
íslensku áður.