Morgunblaðið - 17.06.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 17.06.1987, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 Lögmannsstofan er flutt í Ásbúð 102, Garðabæ. IMýr sími 43355. Almenn afgreiðsla er opin virka daga kl. 2-5 síðdegis. (Viðtalsbeiðn- ir bókaðar á sama tíma). Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson, hæstaréttariögmaður. OKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréf askólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú st unda'rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau téekifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú f ærö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins elnn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Töhruforritun □ Aitnennt ném □ Rafvirkjun □ Bifvélavirkjun □ Ritstörf □ Nytjalist □ Bókhald Q Stjórnun □ Vétvirkjun fyrirUakja □ Oaröyrkja □ Kjólasaumur □ innanhús- arkitektúr □ Stjómun hótela og veitingastaóa □ Blaóamennska □ Kælitækni og loftreesting Nafn:.. Heimilisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. „Gamlir meistarar" Meðal mynda á sýningu í Gailerí Borg þessa daga. Ásgrímur Jónsson: Frá Húsafelli (Strútur), olía á striga (1950), 75x100 cm. Ásgrímur Jónsson: Hrafnabjörg, vatnslitur, 47x64. Einar Jónsson frá Fossi: Úr Mýrdal 1910, olía á striga, 60x85 cm. Gísli Jónsson: Dyrhólaey, olía á krossvið, 56x80. Gunnlaugur Blöndal: Hlóðaeldhús, olía á striga, 70x70 cm. Gunnlaugur Blöndal: Bátur, olía á léreft, 69x79 Gunnlaugur Blöndal: Snæfellsjökull, olía á striga, 76x119 cm. Gunnlaugur Scheving: Blóm í vasa, vatnslitur, 41x29 cm. Jóhannes Kjarval: Heklugos 1947, olía á striga, 108x146 cm. Jóhannes Kjarval: Vættir í Esju, blönduðtækni, 54x72cm. Jóhannes Kjarval: Álfaborg 1910-1914, vatnslitur, 28x54 cm. Júlíana Sveinsdóttir: Hvítá og Búrfell, ca. 1929, olía á striga, 75x95 cm. Jón Stefánsson: Strútur í Borgarfirði, olía á striga, 50x60 cm. Jón Þorleifsson: „Gerðið" í Hafnarfirði, olía á striga, 70x90 cm. Kristín Jónsdóttir: Blóm, olía á striga, 55x70 cm. Kristín Jónsdóttir: Uppstilling, blóm, olía á striga, 51x38 cm. Kristján Magnússon: Slydda á höfninni 1931, olía á striga, 50x60 cm. Sverrir Haraldsson: Án titils, olía á striga, 114x82. Að auki erum við með til sölu ýmsar fleiri myndir eftir yngri og eldri listamenn. Málverk sem beðið er eftir. Höfum verið beðin að útvega m.a. verk eftir þessa listamenn: Gunniaug Blöndal: Myndefni: Olíumynd frá Siglu- firði, bátar, söltun, módelmyndir. Jóhannes Kjarval: Myndefni: M.a. hraun og landslag. Jóhann Briem: Myndefni: Olíumyndir, fólk og eða dýr í landslagi. Ásgrím Jónsson: Vatnslitamyndir. Nínu Tryggvadóttur: Olíumyndir, abstrakt. Gunnlaug Scheving: Olíumyndir. BORG Pósthússtræti 9og Austurstræti 10 • Sími 24211 AF ERLENDUM VETTVANGI eftir KRISTJÁN JÓNSSON „GLASNOSTu-stefna Gorbachevs: Kerfið þybbast við Tilraunir með lýðræði kæfðar strax í fæðingu ÞÆR tilraunir, sem Mikhail Gorbachev hefur gert til að auka við lýðræði og upplýsingamiðlun í Sovétríkjunum, virðast nú mæta sívaxandi mótbyr. Svokölluð „Glasnost“-stefna Gorbachevs, virðist tíl að byrja með hafa kom- ið ihaldsömum öflum í kommúni- staflokknum i opna skjöldu. Undanfamar vikur hafa hins vegar sést mörg teikn þess að nátttröllin búist til gagnsóknar enda er þeim orðið ljóst að stöð- ur þeirra eru í veði. Sérstaka athygli þykja ýmis ummæli Yeg- ors Ligachevs, næstvoldugasta manns landsins, gefa til kynna efasemdir um gildi og meðferð tjáningarfrelsis. Ligachev er einn þriggja valda- manna sem eiga ekki aðeins sæti í stjómmálaráðinu heldur gegna jafnframt ritarastöðu f miðstjóm flokksins. Hinir tveir em Lev N. Zaikov, yfirmaður hergagnaiðnað- arins , og Gorbachev aðalritari. í mars síðastliðnum kvartaði Ligachev yfír fréttaflutningi þar sem megináherslan væri lögð á mistök og fann sömuleiðis að bók- menntagagnrýni, sem gerði of mikið úr ágæti nýrra verka en léti gömul, sígild verk lönd og leið. Hann sagði að skapandi listamönn- um hætti stundum við að upphefja listrænu hliðina um of á kostnað hugmyndafræðinnar. Við annað tækifæri sagði Liga- chev við hóp listamanna:„Ef allri athyglinni er beint að því neikvæða er aðeins verið að segja hluta sann- leikans". Rithöfundar gagnrýna Á marsfundi sovéska rithöfunda- sambandsins höfðu gagnrýnendur umbótastefnunnar sig mjög í frammi og vitnuðu óspart í um- mæli Ligachevs. Er ljóst að þeir telja ummælin sanna að þeir hafí stuðning á æðstu stöðum. Rithöfundurinn Yuri Bondarev sagði að gervi-lýðræðissinnar í bók- menntaheiminum léku glæfraleik með umbótastefnuna og annar höf- undur, Pyotr Proskurin, lýsti ákveðinni frásögn í dagblaðinu Moskvufréttum sem „götustráklát- um“. Blaðið er undir stjóm Nov- ostí-fréttastofunnar en yfírmaður hennar er Valentin Falin. í nýlegu viðtali sagði Falin að hann gæfí ritstjóra blaðsins, Yegor Yakovlev, algjörlega fíjálsar hendur en bætti við:„Ég get ekki sagt að ég hafí alltaf sofið rólegur yfír því sem birst hefur í blaðinu". í lok mars birti dagblaðið m.a. bréf frá sovéskum útlögum sem skoruðu á Gorbachev að kalla sové- skar hersveitir burt frá Afganistan og náða alla andspymumenn sem nú em í fangelsi. Samkvæmt heim- ildum í starfsliði blaðsins var rit- stjórinn kallaður inn á teppið hjá Novosti-forstjóranum og ávítaður fyrir að birta bréfíð. Pasternak veldur enn deílum Dagblaðið Moskovsky Komso- molyets, sem gefíð er út af Moskvudeild æskulýðsdeildar kom- múnistaflokksins, var fyrir skömmu húðskammað af dagblaði landssam- takanna fyrir að birta langa og ítariega grein um samkynhneigð (homosexualisma) og eftir þrýsting frá yfírvöldum hætti tímaritið Og- onyok nýlega við að birta ögrandi greinaflokk. Gagnrýnendur umbótastefnunn- ar færa sig stöðugt upp á skaftið. Nýlega var ákveðið að gefa út skáldsöguna „Sivagó lækni" eftir Boris Pastemak og á kókin að koma út á næsta ári. Einnig hefur ljóð- skáldið Nikolai Gumilev, sem skotinn var fyrir and-sovéskar at- hafnir árið 1921, verið endurreistur. Þetta hefur hvorttveggja verið gagnrýnt opinberlega af einstakl- ingum sem enn fremur hafa ráðist á dagblöðin fyrir að fjalla hrein- skilnislega um efni eins og ofbeldi af hálfu lögreglunnar, fíkniefna- vandann og vændi. Þjóðeraissmnar f Moskvu Öfgahópar til höfuðs „Glasnost“? Ýmsir hópar og samtök um sér- mál hafa komið fram á sjónarsviðið eftir að umbóta- og fíjálsræðis- stefna Gorbachevs varð hin opin- bera lína. Sá hópur, sem mestu pólitísku írafári hefur valdið, nefn- ist Pamyat (Minni). Beinir hann fyrst og fremst athyglinni að arf- leifð og menningu rússnesku þjóðarinnar, en í Sovétríkjunum em meira en eitt hundrað þjóðir og Rússar em innan við helmingur íbúa allra Sovétríkjanna. Virkir félagar í þessari hreyfíngu em fáir, t.d. er talið að þeir séu vart fleiri en 250 talsins í Moskvu. Mun fleiri koma á opna fundi þeirra og áróð- ursefni á snældum frá þeim er dreift um allt landið. Það vom umhverfísvemdar- Gorbachev á tali við verkamenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.