Morgunblaðið - 26.06.1987, Page 38

Morgunblaðið - 26.06.1987, Page 38
\ 61 38 fser iMífi. 3g jfiTOAaiJTKfw otöajsvittoíiom MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1987 BMX reiðhjól Heildsölubirgðir, Valafell hf., sími 12555. Fást á eftirtöldum stöðum: Liverpool, Reykjavík, Leikbær, Hafnarfirði, Bókabúð Breiðholts, Hólasoort, Hjólasport, Sandkaup, Keflavík, Amaro, Akureyri, Hagkaup, Bókabúðin Gríma, Garðabæ. Tískuhönnuðurinn Vivienne Westwood fyrir utan verslun sína í Lon- don. Með henni er verslunarstjórinn Derek Dunbar og hvolpurinn Wilma. Breski tískuhönnuðurinn Vivi- enne Westwood hefur verið kölluð móðir pönktískunnar. Hún hefur nú breytit um stíl og nýjasta línan sem hún sendi frá sér þykir fremur bera keim af klæðnaði kóngafólksins. Hún notar nú vön- duð efni og byggir fatnað sinn á sígildum hugmyndum, þó útfærslan sé oft harla frumleg. Hin 46 ára gamla Vivienne West- wood byijaði að sauma sjálf tólf ára gömul. Hún giftist og gerðist kennarij»en eftir fímm ára hjóna- band gafst hún upp og fór að selja heimatilbúna skartgripi á Porto- beilo Road í London. Hún kynntist síðan, árið 1967, Malcolm McLaren, síðar umboðsmanni hljómsveitar- innar Sex Pistols. Þau opnuðu verslunina Paradise Garage, þar sem þau versluðu með notaðar plöt- ur og útvarpstæki frá sjötta ára- tugnum og föt í stíl, sem Vivienne valdi saman. Westwood hefur ekki gengið sem best að koma tísku sinni á markað, enda yfírleitt talsvert langt á undan sinni samtíð. Samt sem áður hafa fötin hennar orðið vinsæl og eru stæld af fataframleiðendum um all- an heim. Snemma á áttunda áratugnum kom hún fram með rifna boli og COSPER — Maðurinn minn er alveg að missa heyrnina, sérstaklega þeg- ar ég. er að tala um pelsa og skartgripi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.