Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 6
6“
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
■O. Tf 18.20 ► Rrtmólsfróttir. 18.30 ► Töfraglugginn — Endursýndur þátturfrá 2. ágúst. 19.25 ► Fréttaágrip átáknmáli.
STÖÐ2 CBÞ16.45 ► Tvenns konarást (Two Kindsof Love). Bandarísk kvikmynd með Ricky Schroder og Lindsay Wagner i aðalhlutverk um. Þrettán ára drengur missir fótfestuna í lífinu er móðir hans deyr úrkrabbameini og þá reynirá sambandföðurog sonar. CBÞ18.30 ► - Það var lagið. Tónlistar- myndböndum brugðið á skjá- inn. 19.00 ►- Benji. Myndaflokkur fyriryngri kyn- slóðina.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Hver 20.00 ► Fróttir og
á að ráða? veður.
(Who'sthe 20.35 ► Auglýsing-
Boss?) 118. þáttur. arogdagskrá.
20.40 ► Ungfrú Alhoimur (Miss
Universe 1987). Frá úrslitakeppn-
inni sem háð var í Singapúr í mai sl
21.40 ► Örlagavefur
(Testimony of Two Men).
Annar þáttur af sex. Aðal-
hlutverk: David Birney,
Barbara Parkins og Steve
Forrest.
22.30 ► Pétur mikli. Sjötti þáttur.
Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur i
átta þáttum, gerður eftir skáldsögu
Robert K. Massie um Péturmikla.
23.30 ^ Fréttirfráfróttastofu
útvarps. Dagskrárlok.
19.30 ► Fréttlr.
20.00 ► VIAskipti. Þátt-
ur um viöskipti og
efnahagsmál, innanlands
og utan. Stjórnandi: Sig-
hvaturBlöndahl.
20.15 ► Happf
hendi. Starfsmenn
Arnarflugs.
CBÞ20.55 ► Blóð og orkídeur (Blood and Orchids).
Bandarisk sjónvarpsmynd i tveim hlutum. Síðari hluti.
Aðalhlutverk: Kris Kristoffersson, Jane Alexander, Sean
Young og Jose Ferrer. Leikstjóri: Jerry Thorpe. Myndin
er bönnuð börnum.
C9Þ22.25 ► Beach Boys. Hljómsveitin Beach Boys á tónleikum sem haldnir
voru á Waikiki ströndinni á Hawaii, í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar.
C9Þ23.50 ► Blóðbaðið f Chicago 1929 8St. Valentine's Day Massacre).
Bandarísk kvikmynd frá 1967 með Jason Robards, George Segal og Ralph
Meekre í aðalhlutverkum. Myndin er bönnuð börnum.
01.25 ► Dagskrárlok.
©
RÍKISÚTVARPID
06.45 Veðurfregnir, bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann
Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl.
7.30 en áður lesiö úr forystugreinum
dagblaðanna. Tilkynningar. Fréttir á
ensku kl. 08.30.
09.00 Fréttir, tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnanna. „Berðu
mig til blómanna" eftir Waldemar
Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi.
Herdís Þorvaldsdóttir les (17).
09.20 Morguntrimm og tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.06 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Þátturinn verður endur-
tekinn að loknum fréttum á miðnætti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, tilkynningar, tó.ileik-
ar.
13.30 í dagsins önn — Barnamenning.
Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn
veröur endurtekinn nk. sunnudags-
morgun kl 8.35.)
14.00 Miðdegissagan, „Á hvalveiðislóð-
um", minningar Magnúsar Gislasonar.
Jón Þ. Þór les (3).
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
16.00 Fréttir, tilkynningar, tónlist.
15.20 Að flytja heim. Umsjón: Adolf
Petersen. (Áður útvarpað 13. april
1987.)
16.00 Fréttir, tilkynningar.
Af úlfaslóð
egar Hallur Hallsson spurði
Wolfman Jack hvað honum
fyndist um íslensku ljósvakamiðlana
svaraði úlfamaðurinn: Ykkur vantar
meiri samkeppni, ef ekki er næg sam-
keppni þá verða menn latir, annars
eru þeir mjög góðir . . . og íslend-
ingar eru þau mestu partýdýr, sem
ég hef kynnst, ég hef sótt 60 úti-
hátíðir, sumar risavaxnar, en ég hef
aldrei upplifað annað eins og í Vest-
mannaeyjum, þar fríkaði fólkið alveg
út!
Fyrrgreind ummæli Wolfmans
Jack í þá veru að íslensku ljósvaka-
miðlamir myndu batna með aukinni
samkeppni leiddu hugann að þeirri
staðreynd að sjálft ríkissjónvarpið
lauk dagskránni síðastliðið sunnu-
dagskveld klukkan 22.40 og fram-
undan frídagur verslunarmanna. Já,
þeir eru stundum kvöldsvæfir á ríkis-
sjónvarpinu svo ekki sé meira sagt.
Léttleikinn
Stundum verður léttleiki tilver-
16.05 Dagbókln, dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar. Píanókonsert
nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Serge Rach-
maninoff. Van Cliburn leikur ásamt
Sinfóníuhljómsveitinni í Schicago; Fritz
Reiner stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Siguröardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. I garðinum með
Hafsteini Hafliöasyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. laugardag kl 9.15.)
Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldrað við, Harald-
ur Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Rússnesk tónlist fyrir selló. a.
Sónata fyrir selló og píanó i C-dúr op.
119 eftir Serge Profiev. Gert von Bulow
og Merete Westergaard leika.
b. „Chant du Ménestrel" (Söngur farand-
söngvarans) eftir Alexander Glazo-
unov. Mstislav Rostropovitsj leikur
ásmat Sinfóníuhljómsveitinni í Boston;
Seiji Ozawa stjórnar.
20.30 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Þátturinn
verður endurtekinn daginn eftir kl.
15.20.)
21.10 Frá tónleikum í Saarbrucken í
nóvember 1986. Fyrri hluti. Söngflokk-
urinn „Collegium Vocale" syngur lög
eftir Igor Stravinsky, Claudio Monte-
verdi o.fl. Kynnir: Hákon Leifsson.
(Seinni hluta tónleikanna verður út-
varpað föstudag 7. ágúst kl. 20.00.)
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjón Bjarna Sigtrvggsonar.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
unnar nánast óbærilegur og ég ætla
ekki að fjalla hér um hina léttu tón-
listardagskrá úlfamanna verslunar-
mannahelgarinnar er vaflaust
hjálpaði partýdýrunum að fríka út,
þess í stað vík ég að ósköp venjulegu
alþýðufólki, sem starfar §arri hinum
glitrandi ýlfurheimi en skildi samt
eftir í hugskoti §ölmiðlarýnisins létt-
fleyg minningarbrot.
Síðastliðinn laugardag var á dag-
skrá ríkissjónvarpsins þáttur er Gísli
Sigurgeirsson stýrði og nefndi
Mannlíf fyrir norðan. Þáttur þessi
heppnaðist ágætlega ef frá eru talin
skot Gísla af misheppnuðum upptök-
um sem verða senn eins og gömul
áramótaskaupstugga. Hvað sem því
líður er greinilegt að þeir norðanmenn
láta hinn óbærilega léttleika úlf-
mannatilverunnar ekki hemja
lífskraftinn og rækta margir sinn
garð af kostgæfni. Þótti mér einkar
áhugavert að fylgjast með listamíði
KEA-flugvélarinnar og ekki spillti
söngur hins norðlenska bónda, Jó-
hanns Jóhannssonar, sem lýsti einnig
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
06.00 í bítiö. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir á
enSku kl. 8.30.
09.05 Morgunþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Tónlistarþáttur í
umsjón Gunnars Svanbergssonar og
Sigurðar Gröndal. Fréttir kl. 15.00 og
16.00.
16.05—19.00 Hringiðan. Þáttur i um-
sjón Brodda Broddasonar og Erlu B.
Skúladóttur. Fréttirkl. 17.00og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur
Hannesson, Samúel örn Erlingsson
og Georg Magnússon. Fréttir kl.
22.00.
22.05 Á miövikudagskvöldi. Þáttur í
umsjón Ólafs Þórðarsonar. Fréttir kl.
24.00.
00.10 Næturútvarp útvarpsins. Magnús
Einarsson stendurvaktina til morguns.
BYLGJAN
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Tónlist og litiö yfir blöðin. Fréttir kl.
07.00, 08.00 og 09.00.
svo skemmtilega úlfmannatilveru
stórstjamanna í viðtalinu er fylgdi
söngnum: Ég skal segja þér, Gísli,
að hundurinn minn tekur alltaf undir
með mér, Kristjáni bróður og pabba,
en þegir þegar Pavarotti og Domingo
þenja raddböndin! Slíkar setningar
sitja blýfastar í taugahnúðunum
löngu eftir að ýlfur partýdýranna er
þagnað, því þær koma frá manni sem
hefir fundið hinn eina sanna tón.
Og sá tónn fínnst víðar. Önundur
Bjömsson fór á dögunum á vegum
ríkissjónvarpsins að skoða sumarbú-
staði í leiðindaveðri — var ekki hægt
að bíða eftir sólarglætu og svo lauk
þættinum á því að Önundur kom að
lokuðum bústað HÍ ( Herdísarvík.
Þessir hnökrar hljóta að skrifast á
reikning dagskrárstjóranna er verða
að gefa þáttagerðarmönnum svolítið
fijálsar hendur um dagskrárgerðina,
en að sjálfsögðu hefði Onundur getað
hringt í þá Hl-menn. Nú, en í þessum
annars ffóðlega þætti sáum við
hversu vel sumir íslendingar búa þá
þeir skreppa í sveitina í leit að hinum
09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur
og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Rætt við þá sem ekki voru í
fréttuin.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Vinsældalistapopp. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Stefán Benediktsson í Reykjavik
síðdegis. Tónlist, litið yfir fréttir og
spjallað við fólkiö sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóa-
markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 19.03 og 19.30. Tonlist til kl.
21.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Þorgrim-
ur Þráinsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaður Ólafur Már Björnsson.
Tónlist og upplýsingar um flugsam-
göngur.
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun-
þáttur. Fréttir kl. 08.30.
09.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar-
þáttur, stjörnufræði, leikir. Fréttir kl.
9.30, og 11.55.
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp.
Fjallað um gamlar og nýjar bækur og
rætt viö rithöfunda.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistar-
þáttur. Getraun kl. 17.00—18.00.
Fréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutiminn, ókynntur klukku-
timi.
20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur.
eina sanna tón. Virtust sumir bústað-
imir á við myndar einbýlishús slík
er venjulegt fólk þakkar fyrir að
flytja í um miðjan aldur. En stundum
fæst hinn eini sanni tónn ekki alveg
ókeypis — því miður.
Og enn heldur leitin áfram og í
þetta sinn sláumst við í för með Birgi
Sveinbjömssyni er fór síðastliðinn
sunnudagsmorgun á vegum Ríkisút-
varpsins á Akureyri til Ólafsfjarðar.
Þar skoðaði Birgir atvinnusögu bæj-
arins og ræddi við heimamenn, meðal
annars við Sæunni Axelsdóttur er brá
á það ráð er synimir þrír komust á
mótorhjólaaldurinn að festa kaup á
smábát, „færeyingi", og nú hefir fjöl-
skyldan eignast bát númer tvö, reist
150 fermetra fiskverkunarhús, en
gefum Svövu orðið: Ég geng hér í
öll verk, flet og salta, en skemmtileg-
ast fínnst mér að róa!
Ólafur M.
Jóhannesson
Ríkisútvarpið:
Börn og
myndsköpun
■■ Þegar myndsköpun
30 ber á góma er al-
““ gengt að fullorðnir
bregðist við með því að segja
að þeir geti ekki einu sinni dreg-
ið strik á blað. Bamið svarar
aftur á móti glaðlega „Ég get“.
Svo segir í kynningu Ríkisút-
varpsins á þætti Sigrúnar
Proppé í þáttaröðinni í dagsins
önn, sem er á dagskrá í dag.
Böm og myndsköpun er við-
fangefni þáttarins og ætlar
Sigrún m.a. að fjalla um mikil-
vægi myndsköpunar í þroska
bamsins, þróun bamateikningu
og þær ýmsu kenningar sem til
eru um orsakir þess að böm
hætta að teikna og mála.
Gestir þáttarins verða þau
Bjami Daníelsson, skólastjóri
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands og Elín Ólafsdóttur,
kennari.
22.00 Inger Anna Aikman. Viötalsþáttur.
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin, næturdagskrá i
umsjón Gísla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
08.00 Morgunstund.Guösoröogbæn.
08.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan.
24.00
Næturdagskrá. Dagakrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
08.00 í bótinni. Friðný Björg Sigurðar-
dóttir og Benedikt Barðason komin
fram í miðja viku. Þau segja frá veðri,
samgöngum og líta í norðlensk blöð.
Fréttir kl. 08.30.
10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj-
um. Óskalög, getraun og opin lina.
Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00.
17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurð-
ardóttir og Benedikt Barðason taka á
málefnum liðandi stundar. Viötals- og
umræðuþáttur í betri kantinum. Fréttir
kl 18.00.
19.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns
Sigurjónssonarog MargrétarBlöndal.