Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 8
s MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 í DAG er miðvikudagur 5. ágúst, sem er 217. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.44 og síð- degisflóð kl. 14.36. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.48 og sólarlag kl. 22.20. Myrk- ur kl. 23.39. Sólin er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 22.02. Almanak Háskólans.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boð- orðum þínum. (Sálm 119,10.) KROSSGÁTA 16 LÁHÉTT: - 1. hnöttur, 5. ávöxt- ur, 6. brúka, 7. tveir eins, 8. fram á leið, 11. á fœti, 12. lik, 14. fjall- stopp, 16. greiýaði. LÓÐRÉTT: - l.þekking, 2. stafa- tegund, 3. herma eftir, 4. gufu, 7. lítil, 9. ekki margir, 10. vofu, 13. kyrri, 16. samh^jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. skegla, 5. ró, 6. aflast, 9. púa, 10. œr, 11. hs, 12. bra, 13. ekla, 15. Óli, 17. tíðina. LÓÐRÉTT: — 1. skapheit, 2. erla, 3. góa, 4. aftrar, 7. fúsk, 8. sœr, 12. bali, 14. lóð, 16. in. ÁRNAÐ HEILLA n p- ára afmæli. í dag, 5. I ö ágúst, er Arnór A. Guðlaugsson, Digranesvegi 83 í Kópavogi, 75 ára. Hann er frá Tindum í Geiradal. Hann var um_ árabil starfs- maður hjá SÍS. Eiginkona hans er Svanfríður Ingunn Amkelsdóttir. Amór er að heiman. MYNDAVÍXL urðu hér í Dagbókinni á laugardaginn var. Er beðist velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Þessi mynd átti að fylgja afmæli Margrétar Sigrúnar Guð- mundsdóttur, Fannborg 3 í Kópavogi. Hún varð áttræð hinn 1. ágúst. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar nk. laugardag, 8. þ.m., eftir kl. 16. Þau búa á Hlíðarvegi 4 í Kópavogi. FRÉTTIR___________ HVERAVELLIR skáru sig úr er sagðar voru veður- fréttir í gærmorgun. Þar fór hitinn niður fyrir frost- mark í fyrrinótt. Mældist frostið 3 stig. Minnstur hiti á láglendinu var 3 stig á Hólum í Dýrafirði og í Haukatungu. Hér í Reykja- vík var 9 stiga hiti. Sólskin hafði verið hér. í bænum í fyrradag í 13 klst. og 40 mín. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu um nóttina. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. LISTASAFN íslands: í Lög- birtingablaðinu sem út kom á föstudaginn auglýsir mennta- málaráðuneytið starf for- stöðumanns Listasafns Islands. Umsóknarfrestur er til 25. þ.m. í auglýsingu ráðu- neytisins segir: Ráðgert er að sett verði í stöðuna til eins árs. FRÁ HÖFNINNI___________ UM helgina komu til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð Hekla og Esja. Þá eru komnir að utan Eyrarfoss og Laxfoss. Af ströndinni komu um helgina Mánafoss og Ljósafoss. Þá komu í gær til löndunar Ásbjörn og Jón Baldvinsson og í dag er tog- arinn Vigri væntanlegur til löndunar. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM HINGAÐ kom með Gull- fossi í fyrradag Stefanó íslandi, hinn glæsilegi tenórsöngvari vor og ætl- ar hann að hafa hér nokkra viðdvöl en hverfa síðan út aftur. Við og við hafa borist hingað fréttir af glæsilegum hljómleik- um hans erlendis í vetur. Á afmæli konungsins söng Stefanó í Tivoli í Kaupmannahöfn íslensk lög í tilefni afmælisins svo og ítalskar og fransk- ar óperuaríur við mikla hrifningu áheyrenda. ★ Knattspyrnukappleikur sem framhald af fridegi verslunarmanna verður háður á Melavellinum á þriðjudagskvöld. Þá keppa starfsmenn hjá heildsölum og smásölum. Undanfarin tvö ár hefur þessi kappleikur farið fram austur á Þingvöll- um og starfsmenn smásala unnið í bæði skiptin. Það er ekki að því hlaupið að átta sig á þessari mynd, en hún er tekin hér í bænum og sýnir gatnagerðargengi að störfum með bíla sína og annan vélakost. Þessi sól sem sýnist vera að koma upp við sjóndeildarhringinn er þó engin sól heldur þak íþróttahússins í Laugardal. Ljósmyndarinn Júlíus skellti aðdráttarlinsu á ljósmynda- vélina sem gerir það að verkum að erifðara er að átta sig á staðháttum. Gatan sem verið er að lagfæra er Suðurlandsbrautin. Bílarnir í forgrunni myndarinnar eru á ferð um Kringlumýrarbraut. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. júlí til 6. ágúst, að báöum dögum meötöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. L»knastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilauverndaratöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAistöAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Land8pítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kí. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30 -20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvítabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til f'l. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjukrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslande: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÁrnagarAur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafnið: Ópiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Listaeafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afniA Akureyri og Hóraðsskjalaoafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafp Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaoafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f GerAubergi, Geröubergi 3-5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna liúsjö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Áogrímooafn Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraftAistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsta&ir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.— föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, 8unnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellaaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sdtjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.