Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 29 RATVI'S NY FERÐASKRIFSTOFA „REYNSLAN OG FAGMENNSKAN FYLGJA OKKUR” Ratvís er ný ferðaskrifstofa í Hamraborg, Kópavogi. Ýmsum kann að finnast sem borið sé í bakkafullan læk- inn með opnun nýrrar ferðaskrifstofu. Aðstandendur Ratvís eru þó á öðru máli. Öll erum við þrautreynd í ferðamálum og höfum staðið í eldlínunni í fjölda ára. Reynsla okkar og þekking hafa einmitt fært okkur heim sanninn um að þörf er fyrir ferðaskrifstofu á borð við — LONDON - HELGARFERÐIR TIL LONDON Ratvís, og ferðaskrifstofu er býður öðruvísi ferðir og innihaldsríkari þjónustu. Þannig ætlar Ratvís að koma til móts við þá er þyrstir í nýjungar, íburð og þægindi jafnframt því að veita alla almenna ferðaþjónustu. Að baki þessum fyrirheitum standa reynslan og fag- mennskan er fylgja okkur á nýjum vettvangi. Það er traustur grunnur að byggja á. VII<A Á FLÓRÍDA Gisting í 3 næturá úrvalshótelum, íslenskfararstjóm, ferðirtil og frá fiugvelli. Verðfrákr. 16.905.- fyrir manninn á 2ja manna herbergi. Við mælum með Hótel Clifton Ford, verð kr. 21.450.- Verðtaka gildi 15.09.1987. Pantið tímanlega. 7 nætur á úrvalshótelum, stutt á baðstrendur, í skemmtigarð- ana og næturlífið. Verðfrá 27.615.- fyrir manninn á 2ja manna herbergi. Við mælum með Hótel Colonial Gateway Inn, verð kr. 28.920.- Hótel Adams Mark, verð kr. 31.680-- Verð taka gildi 15.09.1987. Pantið tímanlega. Hringið í okkur eða lítið inn. Allar nánari upplýsingar, bæklingar og leiðsögn eru ætíð til reiðu. iMMS Trave/ Ratvís-ferðaskrifstofa Hamraborgl-3 Sími: 91 -641522
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.