Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 10. ágúst -10. september. 13 ára og eldri. Byrjendur - framhaldsnemar. Skrádu þig snarlega! Síminner 687701 -687801 Tímabilið hefst 10. ágfl * Þeir sem voru með fastátíma í vetur fá 2ja daga forskot 4.tíf5. ágúst til að staðfesta gömluiífnana. Pantaðutíma ísíma 689320 Þórir S. Gröndal skrifar frá Flórída Tyrkjarán 1627 — Bentley 1928 Héma í henni Ameríku vilja all- ir, sem vettlingi geta valdið, fara til Evrópu í sumarfrí. Hundruðir þúsunda, sem fara vildu í fyrrasum- ar, hættu við ferðir sínar vegna hryðjuverkafaraldurs og Chemo- byl-slyssins. Hér er fólk mest hrætt við arabana, enda er það ekki eðli- legt, hve þeir eru sólgnir í að sprengja Ameríkana í loft upp. Þótt ég viti vel, að ekkert getur hrætt landann _frá því að ferðast, þá ættum við Islendingar að vera miklu hræddari við arabana heldur en Ameríkanar. Voru það ekki arab- ar frá Alsír, sem myrtu 40 manns og numu á brott 400 á íslandi 1627? Það var ekki verið að taka 2 eða 3 gísla eins og nú gerist í Beirút, nei takk! Ekki minna en 400 manns, og aðeins 40 komu heim aftur, eft- ir að Danakonungur hafði greitt lausnargjald. Það fylgir ekki sög- unni, hvort hann seldi þeim líka vopn. Við, fáfróðir vesalingamir, héldum, að árásarmenn hefðu verið Tyrkir og höfum þess vegna hatast við þá þjóð í 350 ár og kallað fólk- ið Hund-Tyrki. Kannske við ættum nú að biðja þá afsökunar? Það væri ekkert grín að vera farþegi í flugvél, sem hertekin væri af aröbum með söguskyn og mann- kynssögukunnáttu. Þegar þeir myndu sjá mitt íslenska vegabréf, gætu samræðumar orðið háskaleg- ar: Arabi nr. 1: „Hver andskotinn, Islendingur! Hann hefur sloppið þegar við hreinsuðum þar til 1627!“ atímar^- blandaai Hressar og skemmti æfingar. U MEÐ! . r Guðjohnsen 3ja vikna námskeið hefst 10. ágúst 2svar og 3svar í viku. Innritun í síma 46055. -J°sa- 9 gufuböð. Heilsuræktin Sólskin, Furugrund 3, Kópavogi. Arabi nr. 2: „Það var helv. vel heppnuð árás. Við tókum 400 gísla, eiríka og helga; seldum Danakóngi aftur 40 en 360 svo seldir í ánauð með góðum hagnaði." Arabi nr. 1: „Hvað eigum við að gera við hann? Ég veit ekki, hvort nokkur myndi hafa áhuga á að leysa hann út, ef við hnepptum hann í fjötra. Þetta er óskaplega vitlaust og einfalt fólk. Flest af því heldur enn þann dag í dag, að það hafi verið Tyrkir, sem frömdu ránið okk- ar 1627! Ha, ha!“ Semsagt, nú er allt með kyrrum kjörum í Evrópu, og hefir því fólk héðan flykkst þangað. Við slógumst í hópinn og héldum til Sviss og Austurríkis. Ekki fórum við þó í slagtogi með amerískum, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.