Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 65 0)Q> GH^-G Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR ★ ★ ★ Morgunblaðið. Já, hún er komin til íslands nýja James Bond myndin „The Uving Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE LIVING DAYLIGHTS*1 MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆLI NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE UVING DAYLIGHTS“ ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aöalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D’Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt! HÆTTULEGUR VINUR Hér kemur nýjasta mynd leikstjór- ans Wes Craven „Deadly Friend" en hún var ein best sótta spennu- myndin i London í vor. Aðalhlutverk: Matthew Laborte- aux, Kristy Swanson, Michael Sharrett, Anne Towomey. Leikstjóri: Wes Craven. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNBROTSÞJÓFURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORGAN KEMUR HEIM He was just Ducky in “Pretty in Pink." Nowhe's crazy rich... anditsall hisparents' fault. Dor/ CRYBR Sýnd kl. 7 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. r^!" Sýnd kl. 5,9. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Betri myndir í BÍÓHUSINU i BÍÓHÚSIÐ f & Sm»: 13800 H* S Frumsýnir stórmyndina: BLÁABETTY ★ ★★★ HP. Hér er hún komin hin djarfa og frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið í gegn og var t.d. mest umtalaða myndin i Svíþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd í 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS" OG HAFA KVIKMYNDAGAGNRÝN- ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ . SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT Á FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SL. VOR SEM BESTA ERLENDA , KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Bóatríce Dalle, Górard Darmon, Consuelo De Haviland. Framleiðandi: Claudle Ossard. | Leikstj.: Jean-Jacques Beineix (Diva). Bönnuð börnum innan 16 ára. , i Sýnd kl. 5,7.30 og 10. nMISÍlHOIH I «puAu* Utsg LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 AÐGANGSKORT 'Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1987-1988 hefst þriðjudaginn 1. september. Frá þeim degi vcrður miðasalan í Iðnó opin daglcga frá kl. 14.00- 19.00. Sími 1-66-20. Sýningar á DJÖFLAEYJUNNI hefjast að nýju 11. september t Leikskemmu Lcikfélags Reykjavíkur við Meistaravelli. Sýningar hefjast í Iðnó 19. sept- ember. FRUM- SÝNING Bíóborgin frumsýnir i dag myndina Sérsveitin Sjá nánaraugl. annars staöar i blaðinu. Vinningstölurnar 1. ágúst 1987. Heildarvinningsupphæð: 3.322.667,- 1. vinningur var kr. 1.663.407,- Aðeins einn þátttakandi var meö 5 tölur réttar. 2. vinningur var kr. 498.200,- og skiptist hann á milli 235 vinningshafa, kr. 2.120,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.161.060,- og skiptist á milii 6.276 vinn- ingshafa, sem fá 185 krónur hver. Upplýsinga- simi: 68S111. FRUM- SÝNING ; Regnboginn ! frumsýnir i dag myndina Hættuförin Sjá nánaraugl. annars staðar i blaðinu. HÆTTUFORIN Hvað er það sem dregur þrjá skynsama menn frá rólegheitum í Florida til Kúbu, þar sem Amerikanar eru sjaldan velkomnir? .Gull" fyrir þá Lucky og Mac. En til hvers fór Carlos? Hörkuspennumynd. Aðalhlutverk: Raul Julla (Klss of the Splder Woman) og Fred Ward (Remo). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og11.15. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10,5.10 097,10. DAUÐINN A SKRIÐBELTUM :W Sýnd kl. 9.10 og 11.10. HÆTTUASTAND • frná. * L Jþí RicEard Pryors CriticalCondition Sýnd 3.15,5.16,9.16,11.15. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ ALMbL Sýnd kl. 7. HERDEILDIN Margföld verðlaunamynd. ★ ★★★ SV.MRL. ★ ★ ★ ★ SÓL.TÍMINN Sýnd kL 3, 5.20,9,11.15. D&r J*£mi Ottó er kominn aftur og í ekta sumarskapi. Nú má enginn missa af hinum frábæra grínista „Fríslendingnum" Ottó. Endursýnd kl. 3,5,9 og 11.15. Islenskar kvikmyndir með enskum texta: ATÓMSTÖÐIN - ATOMIC STATION Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. — Sýnd kl. 7. IBOOVNN SÍMI: 19 000 Tveir 100.000,00 kr. vinningar! Heildarverðmœti vinninga yfir 400.000,00 kr.! Húsið opnar kl. 18.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.