Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson LykilorÖ — Öll merkin í dag ætla ég að hefja um- fjöllun um stjömumerkin tólf. I dag og á morgun verður birt- ur Iisti yfir lykilorð sem eiga við stjömumerkin og síðan fylgja tólf greinar, eða ein fyrir hvert merki á dag. At- hygli er vákin á því að hér er verið að lýsa hinu dæmigerða fyrir merkin og að hver maður á sér fleira en eitt merki sem hafa áhrif hvort á annað. Hrútur(20. mars — 19. apríl) Orkumikill, tilfinningaríkur, sjálfstæður, einstaklings- hyggjumaður, opinskár, hreinn og beinn, einlægur, skapandi, gerandi, ákveðinn, lifandi, kappsfullur, snöggur, örgeðja, brautryðjandi, fer eigin leiðir, forystusauður, tekur frumkvæði, vill breyt- ingar, líf og skapandi athafnir. Neikvæðar hliðar: Óþolin- móður, árársargjarn, upp- stökkur, eigingjam, fljótfær, úthaldslítill, hleypur frá hálfn- uðu verki. Naut (20. apríl — 20. maí) Staðfast, hagsýnt, jarðbundið, hlédrægt, þolinmótt, rólegt, fast fyrir, úthaldsmikið, traust, íhaldssamt, vemdandi, náttúmunnandi, hefur við- skiptahæfileika, skipulagt, friðsamt. Nautið vill sjá áþreif- anlegan árangur og vill fást við gagnleg og uppbyggileg mál. Neikvæðar hliðar: Þrjóskt, latt, þungt, þröng- sýnt, nautnasjúkt, staðnað, þræll efnishyggju. Tvíburi (21. maí — 20.júní) Fjölhæfur, félagslyndur, hress, málgefinn, forvitinn, glaðlyndur, stríðinn, léttlynd- ur, bjartsýnn, vingjamlegur, fijálslyndur, þarf frelsi og hreyfingu, hefur ríka tjáning- arþörf, merki tjáskipta, miðlar (upplýsingum). Tvíbura leiðist vanabinding og þarf tilbreyt- ingu og nýjungar, þarf félags- lega og hugmyndalega lifandi umhverfí. Neikvæðar hliðar: Eirðarlaus, ábyrgðarlaus, yfir- borðslegur, lofar upp í ermina á sér, reikull. Krabbi (21. júní— 22. júní) Tilfínningamikill, næmur, við- kvæmur, hlédrægur, um- hyggjusamur, vemdandi, aðhaldssamur, séður, íhalds- samur, minnisgóður, með sterkt ímyndunarafl, hagsýnn, þarf öryggi, heimakær, mikill pabbi/mamma, fjölskyldu- maður, seigur, náttúruunn- andi, dýravinur. Krabbi þarf að dvelja í mannúðlegu, til- finningalega lifandi og nátt- úrulegu umhverfí. Neikvæðar hliðar: Feiminn, þunglyndur, mislyndur, sveiflukenndur, nískur, sjálfsvorkunnsamur. Ljón (23. júlí — 23. ágúst) Lifandi, skapandi, gerandi, stjómsamt, orkumikið, sjálf- stætt, opið, einlægt, traust, fast fyrir, hlýtt, hresst, gjöf- ult, stórhuga, hugsjónamikið, listrænt, vill vera í miðju. Ljón- ið er ákveðið og skoðanafast, vill breytingar, líf og skapandi athafnir. Neikvæðar hliðar: Ráðríkt, eigingjamt, nautna- sjúkt, latt, sjálfsupptekið, tilætlunarsamt, hlustar ekki á aðra. GeymiÖ greinarnar Þar sem öll merkin verða tek- in fýrir í einu, í dag og á næstu þrettán dögum, er upp- lagt fyrir þá sem vilja eiga eitthvað um öll merkin á ein- um stað að safna þessum greinum saman og geyma þær. Dragið því fram skærin og úrklippubækumar! GARPUR ER.U KOMbJIR 'A UAÍD PULARFVlURAR STJAKNA MÍN SÍPUR PESS AÐSKÍNA 'A F-NN Etrr f&RNAe- Í-AMB— /' KVÖLDJ ::iii:::ii:iiiiii:::iii:::iiiii:ii::ii::ii?i?Siiiiii? ::::::::::::::::::::::: GRETTIR 1 > éIT IV/ T,0DIK' ii;i)iiiniimmm;;iiii:niininiiiuniiHiiiii.iii DYRAGLENS ^Ae/.BOOM/ A\//r 7AP/ ZA P/ powi POW/ v\\ /// É6GETVARLA BEPIE> þJANGAP TIL pS VEKPO? gamau vyzitz TEIICN- L.AUóAR'/ ^ p UOSKA HANN BARA HVARP/ ■ ‘ir AHA, HÉR ER ÍF ^ KEGLOSERÐIN/- FERDINAND OIVIMrULN FA5TER IN OJATER THAN IN AIR" ALL RlGHT, U)H0 IEFTTHELIPOFF THE GRAPE JELLY7Í SLI6HTLV 5LOUOEK THR0U6H FLANNEL „Hljóð fer hraðar í vatni „í lofti fer hljóðið 1600 Jæja, hver gleymdi að Aðeins hægar. i gegnum en í lofti“ metra á fimm sekúndum“ setja lokið á sultukrukk- ■. baðmull una? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Lítt þekktur hollenskur spilari. fann meistarasögn sem kom AV rétt af stað í vöm gegn fjórum spöðum suður. Og fylgdi sögn- inni laglega eftir í framhaldinu. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á1076 VKD98 ♦ DG54 + D Vestur Austur ♦ DG2 ...... 4 5 ♦ 5432 llllll JA ♦ 932 ♦ 10876 ♦ K32 ♦ÁG1098' Suður ♦ K9843 ♦ G1076 ♦ ÁK ♦ 54 Vestur Norður Austur Suður — — — I spaði Pass 2 grönd 3 hjörtu! 4 spaðar Pass Pass Pass Tveggja granda sögn norðurs sýndi slemmuáhuga í spaða. Sagnvenja, sem hentar eðlileg- um kerfum mjög vel. Austur sá að leiðin lægi líklega aðeins í fjóra spaða, og þar ætti vömin enga von nema hægt yrði að sækja stungu í hjarta. Og til að tryggja útspil í hjarta sagði hann einfaldlega þqú hjörtu á ásinn blankan, enda átti hann greiða undankomuleið í fjögur lauf ef andstæðingamir tækju upp á því að dobla. Eins og um var beðið spilaði vestur út hjarta og austur hugs- aði sig vel um inni á hjartaás. En fann svo hámákvæmt fram- haid, spilaði laufgosanum!! Vestur var undrandi þegar hann fékk á laufkónginn, en^ ekki nógu forvitinn til að hugsa málið og spilaði sofandi tígli til baka. Það getur hver maður ímyndað sér hvemig austri var innanbijósts, enda var ræðan sem hann hélt yfir félaga sinum eftir spilið var ekki jafn yfirveg- uð og spilamennskan. En hann átti sér miklar málsbætur. í fyrsta lagi sá vestur (eða átti að sjá) að hjartasögnin var í mesta lagi byggð á fjórlit. í öðm lagi var sannað að austur hafð spilað undan ás upp i ein- spil í borðinu, og í þriðja lagi valdi hann gosann, sem var ótvírætt hliðarkall. fesið af meginþorra þjóðarinnar daglega! síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.