Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 ' <_ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Starfskraftur óskast á pressu fyrir hádegi. Efnalaugin Glæsir. Starf bæjarritara Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarritara á Akranesi. Háskólamenntun er æskileg. Nánari upplýsingar um starfið veita bæjar- stjóri og bæjarritari í síma 93-11211. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Bæjarstjórinn á Akranesi. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS BiMshöfða 16 - P.O. Box 10120 - 130 Rvík - Sími 672500 Efnafræðingur Vinnueftirlit ríkisins óskar eftir að ráða efna- fræðing eða starfsmann með sambærilega menntun til að annast mengunarmælingar á vinnustöðum, m.a. vegna notkunar á lífræn- um leysiefnum, asbesti o.fl. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins fyrir 28. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Víðir Kristjánsson í síma 67 25 00. Vaktstjóri — afgreiðslumaður — starfsmaður í sál Fyrirtækið er skyndibitastaður í Kringlunni sem óskar eftir að ráða ofangreinda starfs- menn. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu röskir, sjálfstæðir og léttir í lund. Vinnutfmi er 12 klst. vaktir í senn. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. A/leysmga- og radnmgaþ/onusta Liósauki hf. W Skóliivörðustig 1a - 101 Fteykiíivik - Simi 621355 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Haukadalsá Laus veiðileyfi vegna forfalla 8.-11. ágúst. Upplýsingar í síma 93-41353 og eftir kl. 19.00 í símum 93-61141 og 93-61151. Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004 Skipulagssýning Borgarskipulags í Bygginga- þjónustunni á Hallveigarstíg 1 framlengist til 19. ágúst. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10.00 til 18.00. Á þriðjudögum milli kl. 16.00 og 18.00 verð- ur starfsfólk Borgarskipulags á staðnum og svarar fyrirspurnum um sýninguna. Einnig eru veittar upplýsingar um aðalskipulagið hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3 (3ju hæð), frá kl. 9.00 til 16.00 virka daga. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.00, 19. ágúst nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir við aðal- skipulagið innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Reykjavík, 5. ágúst 1987, Borgarskipulag Reykjavíkur. Lögtaksúrskurður Að kröfu Hitaveitunnar á Seltjarnarnesi hefur bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum en ógreidd- um hitaveitugjöldum áranna 1986 og 1987. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, auk áfallinna og áfallandi dráttarvaxta og alls kostnaðar við innheimtuna, verða látin fram færa að liðnum 8 dögum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, verði þau ekki greidd að fullu innan jjess tíma. Seltjarnarnesi 30. júlí 1987. Hitaveitan á Seltjarnarnesi. Sfldarnóttilsölu 150-160 faðma löng, 80 faðma djúp. Ný yfirfarin. Sími 35792. Frímerki — áhugamenn Til sölu gamalt íslenskt frímerkjasafn. Einnig gömul umslög með frímerkjum. Áhugamenn leggi inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. fyrir mánudagskvöldið 10. ágúst merkt: „Frímerki — 05285“. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. á Smiös- höföa 1, (Vöku hf.) f immtudaginn 6. ágúst 1987 og hefst þaö kl. 18.00 Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-2622, R-6997, R-9390, R-12217, R-12568, R-16590, R-23337, R-24359, R-27673, R-29419, R-30727, R-40840, R-41287, R-42819, R-43141, R-45631, R-48269, R-50063, R-62957, R-63775, R-68047, R-68386, R-69159, A-3460, E-2567, G-12753, G-16285, G-21725, M-1429, P-1794, S-2458, Y-14997, X-6051, Ö-2313. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri bifreiöar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarínn i Reykjavik. | húsnæöi f boöi Verslunarhúsnæði 60 fm Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt verslunar- eða lagerhúsnæði. Húsnæði þetta er 60 fm, allur frágangur vandaður. Afhend- ing nú þegar. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Frjálst framtak hf. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði í miðbænum, ca. 114. fm (6 herbergi), til leigu strax. Laus nú þegar. j Tilboð óskast send til auglýsingadeildar j Mbl. merkt: „NR — 861“. húsnæöi óskast íbúð óskast strax Sanitas hf. óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu fyrir einn af starfsmönnum sínum strax. Upplýsingar í síma: 35350. Sanitás hf. Þrír mánuðir Reglusöm hjón óska eftir íbúð til leigu í þrjá mánuði. Allt fyrirfram ef óskað er. Upplýsingar í síma 15635 eftir kl. 17.00 og í vinnusíma 26820 (Ólöf). Keflavík — húsnæði óskast Fjölbrautaskóli Suðurnesja óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð eða einbýlishúsi í Keflavík eða nágrenni. Húsnæðið óskast til leigu fyrir starfandi kennara skólans og þarf það að vera laust sem fyrst, helst strax. Upplýsingar veittar í síma 91-651582. Barnlaust par utan að landi óskar eftir lítilli íbúð í Rvík frá 1. nóvember. Reglusemi og skilvísi heitið. Upplýsingar í símum 96-26293 og 96-22351 eftir kl. 17.00. Svona gerum við Auglýsingastofan SVONA GERUM VIÐ hf. óskar eftir húsnæði á leigu fyrir starfsmann sinn, á næðisömum stað á höfuðborgar- svæðinu eða í nágrenni þess, t.d. á Álftanesi, Kjalarnesi, Vatnsleysuströnd, eða í Mosfells- sveit. Aðrir næðisamir staðir koma vel til greina. Leigutími eitt ár eða lengur. Öruggar greiðslur og mjög áreiðanlegur leigjandi. Upplýsingar í síma 621711 á daginn og í síma 24741 á kvöldin. Hagabeit fyrir hross Ung stúlka utan að landi bráðvantar íbúð í Reykjavík. Þeir sem geta útvegað íbúð geta auk peningagreiðslu fengið hagabeit og að- stöðu fyrir hjólhýsi um 100 km frá Reykjavík, eða vetrarfóður. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið inn nafn og síma á auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 4085“. Sem kunnugt er veröur þing Sambands ungra sjálfstæðismanna haldið í Borgarnesi dagana 4.-6. september. Þeir, sem áhuga hafa á að sitja þingið fyrir hönd Heimdallar, eru vinsamlegast beönir að hafa samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins i síma 82900 fyrir 20. ágúst. Stjórn Heimdallar mun hafa samband við þá sem sækja um aöild að þinginu, er ákveðið hefur verið hvernig sæti Heimdallar verða skipuð. Stjórn Heimdallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.