Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 7

Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD BLÓÐOG ORKÍDEUR (Blood and Orchids). Síðari hluti. Myndin gerist á heitu sumri á Hawaii árið 1930. Bandarikjamenn búsettirá eyj- unni sýna innfæddum vaxandi yfirgang og mikil ólga liggur i loftinu. Á NÆSTUNNI (ISpy). Skemmdarverkamenn gera tilraun tilþess að eyði- leggja geimfarsem fara á til tunglsins, en Scott og Robinson undirbúa gildru fyrirþá. (Three Faces West). Braun feðg- inin flýja til Bandarikjanna eftir valdatöku Hitlers og Braun fær vinnu sem læknirí sveitaþorpi, en skuggar fortiðarinnar fylgja þeim. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn faorö þúhjá Heimilistaokjum <ö> Heimilistæki hf S:62 12 15 Viltu sveifla þér með fyrir kr. 26.950* til þessarar stórfenglegu borgar á bökkum Michiganvatns? Chicago - borg heimsmetanna státar m.a. af hæstu byggingu heims, Sears Tower, 110 hæða háhýsi með ógleymanlegu útsýnissvæði efst, þaðan sem sjá má til þriggja fýlkja Bandaríkjanna, John G. Shedd Aquarium, stærsta sædýrasafni heims, með yfir 7500 tegundum sjávardýra. Þar er einnig stærsta göngugata veraldar, verslunargatan State Street. Chicago - borg listviðburðanna Á sviði menningar og lista er sannarlega hægt að frnna eitthvað fyrir alla. Sem dæmi má nefna að í Chicago starfa yfir 50 atvinnuleikhús auk fjölda hljómleikahalla, óperuhúsa og balletta að ógleymdum jazzuppákomunum en segja má að Chicago sé enn sem fyrr miðstöð jazzins í Ameríku. Chicago - borg safna og sögulegra minja Undur Chicago eru meiri en svo að hægt sé að gera þeim skil í einni auglýsingu. Þess vegna ættirðu að líta inn á söiuskrifstofur okkar og afla þér nánarí upplýsinga um Chicago. Hafi þig einhvern tíma dreymt um að sveifla þér til Ameríku þá er tækifærið núna. Bein flug til BOSTON, NEW YORK, ORLANDO og WASHINGTON auk CHICAGO. Þú ættir að panta þér far áður en dollarinn hækkar. FLUGLEIDIR * APEX-fargjald frá 15. ágúst til 15. október. Flogið allt að 5 sinnum í viku. FLUGLEIDIR -fyrir þig- Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofurnar. Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.