Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 -■« MITIL mm msi j m m m sæm Tækifærið er núna, í þennan eina mánuð með Hönnu Ólafsdóttur Forrest. Leiðbeiningar um mataræði meðan á námskeiðinu stendur, frá 10. ágústtil 10. september. Hanna er áhugafólki um líkamsrækt að góðu kunn, jafnt hérlendis sem í Bandaríkjunum, þar sem hún hefur séð um sjónvarpsleikfimi í 33 fylkjum um 15 ára skeið, skrifað heilsuræktarrit sem selst hafa í milljónatali og rekur þar að auki eigin líkamsræktarstöð í Ohiofylki. Fyrir tveimur árum kom út með henni myndbandsspóla með leikfimiæfingum hér á landi sem hefur notið mikilla vinsælda. MklSllð HB m j'A Við bjóðum upp á námskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna og dreifum tímunum yfir meirihluta vikunnar, bæði fyrir og eftir hádegi. Þannig geturðu ráðið því sjálf, hve oft í viku og á hvaða tíma dagsins þú kemur. - Þannig nýtist námskeiðið þér best! Innrifun hefst 4. ágúst, Id. 10-12 og 13-17 Símar: (87701 og 687801 uétnmR Pantaðu tíma í síma 689320 SÓLEYJAR . Ath. sérnámskeið fyrir kennara og leiðbeinendur. ^ HRINGDU SÍMINN ER 691140 691141 Unnið að skiptingu jarðvegs Og lagna. Morgunblaðið/JónG. Gunnaraaon Homafjörður; Varanlegt slitlag ekki lagt áþessu ári Höfn, Hornafirði. VARANLEGT slitlag verður og síðar er gert ráð fyrir samskon- ekki Lagt á götur í Hafnar- ar framkvæmdum í Höfðavegi. hreppi á þessu ári. Þá hefur og verið unnið að gerð Hreppurinn vinnur hinsvegar gangstétta við þær götur sem áður að undirbúningi slíkra fram- hafa verið bundnar slitlagi. kvæmda og er nú verið að skipta — JGG um jarðveg og lagnir í Ijamarbrú Taka „I skugga hrafns- ins“ verði stöðvuð STJÓRN Sambands islenskra dýravemdunarfélaga hefur sent ríkissaksóknara bréf, þar sem farið er fram á rannsókn á með- ferð dýra vegna töku kvikmynd- ar Hrafns Gunnlaugssonar „í skugga hrafnsins". Er þess enn- fremur krafist að taka myndar- innar verði stöðvuð og spólur PANASONIC FOTORAFHLAÐAN Sú rétta í myndavélina. Rafborgsf. s.11141. gerðar upptækar. í fyrra bréfí stjómar sambands- ins er þess getið, að stjóminni hafí borist ábendingar undanfarið um slæma meðferð á hestum og hröfn- um og í síðara bréfí stjómarinnar segir að stjóminni hafí borist fregn- ir af því að í umræddri mynd hafí kópar eða selir verið veiddir og síðan skotnir með örvum. Fer stjómin fram á það, ef í ljós komi að lög um dýravemd hafí verið brot- in, að höfðað verði opinbert mál á hendur ábyrgðarmönnum og þeir dæmdir til þyngstu refsingar, er lög leyfi. Málið er nú til athugunar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Hvítársíðu- hreppi færð minningargjöf HVÍTÁRSÍÐUHREPPI barst ný- lega gjöf frá erfingjum Stefáns Jónssonar rithöfundar til minn- ingar um Stefán og konu hans, Önnu Aradóttur. Gjöfín, sem hreppnum barst, er hálft bókasafn Stefáns ásamt pen- ingagjöf að upphæð kr. 325.000,- sem ætluð er til frekari bókakaupa og kaupa á bókahillum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.