Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 68

Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 -■« MITIL mm msi j m m m sæm Tækifærið er núna, í þennan eina mánuð með Hönnu Ólafsdóttur Forrest. Leiðbeiningar um mataræði meðan á námskeiðinu stendur, frá 10. ágústtil 10. september. Hanna er áhugafólki um líkamsrækt að góðu kunn, jafnt hérlendis sem í Bandaríkjunum, þar sem hún hefur séð um sjónvarpsleikfimi í 33 fylkjum um 15 ára skeið, skrifað heilsuræktarrit sem selst hafa í milljónatali og rekur þar að auki eigin líkamsræktarstöð í Ohiofylki. Fyrir tveimur árum kom út með henni myndbandsspóla með leikfimiæfingum hér á landi sem hefur notið mikilla vinsælda. MklSllð HB m j'A Við bjóðum upp á námskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna og dreifum tímunum yfir meirihluta vikunnar, bæði fyrir og eftir hádegi. Þannig geturðu ráðið því sjálf, hve oft í viku og á hvaða tíma dagsins þú kemur. - Þannig nýtist námskeiðið þér best! Innrifun hefst 4. ágúst, Id. 10-12 og 13-17 Símar: (87701 og 687801 uétnmR Pantaðu tíma í síma 689320 SÓLEYJAR . Ath. sérnámskeið fyrir kennara og leiðbeinendur. ^ HRINGDU SÍMINN ER 691140 691141 Unnið að skiptingu jarðvegs Og lagna. Morgunblaðið/JónG. Gunnaraaon Homafjörður; Varanlegt slitlag ekki lagt áþessu ári Höfn, Hornafirði. VARANLEGT slitlag verður og síðar er gert ráð fyrir samskon- ekki Lagt á götur í Hafnar- ar framkvæmdum í Höfðavegi. hreppi á þessu ári. Þá hefur og verið unnið að gerð Hreppurinn vinnur hinsvegar gangstétta við þær götur sem áður að undirbúningi slíkra fram- hafa verið bundnar slitlagi. kvæmda og er nú verið að skipta — JGG um jarðveg og lagnir í Ijamarbrú Taka „I skugga hrafns- ins“ verði stöðvuð STJÓRN Sambands islenskra dýravemdunarfélaga hefur sent ríkissaksóknara bréf, þar sem farið er fram á rannsókn á með- ferð dýra vegna töku kvikmynd- ar Hrafns Gunnlaugssonar „í skugga hrafnsins". Er þess enn- fremur krafist að taka myndar- innar verði stöðvuð og spólur PANASONIC FOTORAFHLAÐAN Sú rétta í myndavélina. Rafborgsf. s.11141. gerðar upptækar. í fyrra bréfí stjómar sambands- ins er þess getið, að stjóminni hafí borist ábendingar undanfarið um slæma meðferð á hestum og hröfn- um og í síðara bréfí stjómarinnar segir að stjóminni hafí borist fregn- ir af því að í umræddri mynd hafí kópar eða selir verið veiddir og síðan skotnir með örvum. Fer stjómin fram á það, ef í ljós komi að lög um dýravemd hafí verið brot- in, að höfðað verði opinbert mál á hendur ábyrgðarmönnum og þeir dæmdir til þyngstu refsingar, er lög leyfi. Málið er nú til athugunar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Hvítársíðu- hreppi færð minningargjöf HVÍTÁRSÍÐUHREPPI barst ný- lega gjöf frá erfingjum Stefáns Jónssonar rithöfundar til minn- ingar um Stefán og konu hans, Önnu Aradóttur. Gjöfín, sem hreppnum barst, er hálft bókasafn Stefáns ásamt pen- ingagjöf að upphæð kr. 325.000,- sem ætluð er til frekari bókakaupa og kaupa á bókahillum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.