Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 65

Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 65 0)Q> GH^-G Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR ★ ★ ★ Morgunblaðið. Já, hún er komin til íslands nýja James Bond myndin „The Uving Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE LIVING DAYLIGHTS*1 MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆLI NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE UVING DAYLIGHTS“ ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aöalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D’Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt! HÆTTULEGUR VINUR Hér kemur nýjasta mynd leikstjór- ans Wes Craven „Deadly Friend" en hún var ein best sótta spennu- myndin i London í vor. Aðalhlutverk: Matthew Laborte- aux, Kristy Swanson, Michael Sharrett, Anne Towomey. Leikstjóri: Wes Craven. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNBROTSÞJÓFURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORGAN KEMUR HEIM He was just Ducky in “Pretty in Pink." Nowhe's crazy rich... anditsall hisparents' fault. Dor/ CRYBR Sýnd kl. 7 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. r^!" Sýnd kl. 5,9. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Betri myndir í BÍÓHUSINU i BÍÓHÚSIÐ f & Sm»: 13800 H* S Frumsýnir stórmyndina: BLÁABETTY ★ ★★★ HP. Hér er hún komin hin djarfa og frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið í gegn og var t.d. mest umtalaða myndin i Svíþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd í 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS" OG HAFA KVIKMYNDAGAGNRÝN- ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ . SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT Á FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SL. VOR SEM BESTA ERLENDA , KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Bóatríce Dalle, Górard Darmon, Consuelo De Haviland. Framleiðandi: Claudle Ossard. | Leikstj.: Jean-Jacques Beineix (Diva). Bönnuð börnum innan 16 ára. , i Sýnd kl. 5,7.30 og 10. nMISÍlHOIH I «puAu* Utsg LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 AÐGANGSKORT 'Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1987-1988 hefst þriðjudaginn 1. september. Frá þeim degi vcrður miðasalan í Iðnó opin daglcga frá kl. 14.00- 19.00. Sími 1-66-20. Sýningar á DJÖFLAEYJUNNI hefjast að nýju 11. september t Leikskemmu Lcikfélags Reykjavíkur við Meistaravelli. Sýningar hefjast í Iðnó 19. sept- ember. FRUM- SÝNING Bíóborgin frumsýnir i dag myndina Sérsveitin Sjá nánaraugl. annars staöar i blaðinu. Vinningstölurnar 1. ágúst 1987. Heildarvinningsupphæð: 3.322.667,- 1. vinningur var kr. 1.663.407,- Aðeins einn þátttakandi var meö 5 tölur réttar. 2. vinningur var kr. 498.200,- og skiptist hann á milli 235 vinningshafa, kr. 2.120,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.161.060,- og skiptist á milii 6.276 vinn- ingshafa, sem fá 185 krónur hver. Upplýsinga- simi: 68S111. FRUM- SÝNING ; Regnboginn ! frumsýnir i dag myndina Hættuförin Sjá nánaraugl. annars staðar i blaðinu. HÆTTUFORIN Hvað er það sem dregur þrjá skynsama menn frá rólegheitum í Florida til Kúbu, þar sem Amerikanar eru sjaldan velkomnir? .Gull" fyrir þá Lucky og Mac. En til hvers fór Carlos? Hörkuspennumynd. Aðalhlutverk: Raul Julla (Klss of the Splder Woman) og Fred Ward (Remo). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og11.15. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10,5.10 097,10. DAUÐINN A SKRIÐBELTUM :W Sýnd kl. 9.10 og 11.10. HÆTTUASTAND • frná. * L Jþí RicEard Pryors CriticalCondition Sýnd 3.15,5.16,9.16,11.15. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ ALMbL Sýnd kl. 7. HERDEILDIN Margföld verðlaunamynd. ★ ★★★ SV.MRL. ★ ★ ★ ★ SÓL.TÍMINN Sýnd kL 3, 5.20,9,11.15. D&r J*£mi Ottó er kominn aftur og í ekta sumarskapi. Nú má enginn missa af hinum frábæra grínista „Fríslendingnum" Ottó. Endursýnd kl. 3,5,9 og 11.15. Islenskar kvikmyndir með enskum texta: ATÓMSTÖÐIN - ATOMIC STATION Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. — Sýnd kl. 7. IBOOVNN SÍMI: 19 000 Tveir 100.000,00 kr. vinningar! Heildarverðmœti vinninga yfir 400.000,00 kr.! Húsið opnar kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.