Morgunblaðið - 05.08.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 05.08.1987, Síða 8
s MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 í DAG er miðvikudagur 5. ágúst, sem er 217. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.44 og síð- degisflóð kl. 14.36. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.48 og sólarlag kl. 22.20. Myrk- ur kl. 23.39. Sólin er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 22.02. Almanak Háskólans.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boð- orðum þínum. (Sálm 119,10.) KROSSGÁTA 16 LÁHÉTT: - 1. hnöttur, 5. ávöxt- ur, 6. brúka, 7. tveir eins, 8. fram á leið, 11. á fœti, 12. lik, 14. fjall- stopp, 16. greiýaði. LÓÐRÉTT: - l.þekking, 2. stafa- tegund, 3. herma eftir, 4. gufu, 7. lítil, 9. ekki margir, 10. vofu, 13. kyrri, 16. samh^jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. skegla, 5. ró, 6. aflast, 9. púa, 10. œr, 11. hs, 12. bra, 13. ekla, 15. Óli, 17. tíðina. LÓÐRÉTT: — 1. skapheit, 2. erla, 3. góa, 4. aftrar, 7. fúsk, 8. sœr, 12. bali, 14. lóð, 16. in. ÁRNAÐ HEILLA n p- ára afmæli. í dag, 5. I ö ágúst, er Arnór A. Guðlaugsson, Digranesvegi 83 í Kópavogi, 75 ára. Hann er frá Tindum í Geiradal. Hann var um_ árabil starfs- maður hjá SÍS. Eiginkona hans er Svanfríður Ingunn Amkelsdóttir. Amór er að heiman. MYNDAVÍXL urðu hér í Dagbókinni á laugardaginn var. Er beðist velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Þessi mynd átti að fylgja afmæli Margrétar Sigrúnar Guð- mundsdóttur, Fannborg 3 í Kópavogi. Hún varð áttræð hinn 1. ágúst. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar nk. laugardag, 8. þ.m., eftir kl. 16. Þau búa á Hlíðarvegi 4 í Kópavogi. FRÉTTIR___________ HVERAVELLIR skáru sig úr er sagðar voru veður- fréttir í gærmorgun. Þar fór hitinn niður fyrir frost- mark í fyrrinótt. Mældist frostið 3 stig. Minnstur hiti á láglendinu var 3 stig á Hólum í Dýrafirði og í Haukatungu. Hér í Reykja- vík var 9 stiga hiti. Sólskin hafði verið hér. í bænum í fyrradag í 13 klst. og 40 mín. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu um nóttina. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. LISTASAFN íslands: í Lög- birtingablaðinu sem út kom á föstudaginn auglýsir mennta- málaráðuneytið starf for- stöðumanns Listasafns Islands. Umsóknarfrestur er til 25. þ.m. í auglýsingu ráðu- neytisins segir: Ráðgert er að sett verði í stöðuna til eins árs. FRÁ HÖFNINNI___________ UM helgina komu til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð Hekla og Esja. Þá eru komnir að utan Eyrarfoss og Laxfoss. Af ströndinni komu um helgina Mánafoss og Ljósafoss. Þá komu í gær til löndunar Ásbjörn og Jón Baldvinsson og í dag er tog- arinn Vigri væntanlegur til löndunar. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM HINGAÐ kom með Gull- fossi í fyrradag Stefanó íslandi, hinn glæsilegi tenórsöngvari vor og ætl- ar hann að hafa hér nokkra viðdvöl en hverfa síðan út aftur. Við og við hafa borist hingað fréttir af glæsilegum hljómleik- um hans erlendis í vetur. Á afmæli konungsins söng Stefanó í Tivoli í Kaupmannahöfn íslensk lög í tilefni afmælisins svo og ítalskar og fransk- ar óperuaríur við mikla hrifningu áheyrenda. ★ Knattspyrnukappleikur sem framhald af fridegi verslunarmanna verður háður á Melavellinum á þriðjudagskvöld. Þá keppa starfsmenn hjá heildsölum og smásölum. Undanfarin tvö ár hefur þessi kappleikur farið fram austur á Þingvöll- um og starfsmenn smásala unnið í bæði skiptin. Það er ekki að því hlaupið að átta sig á þessari mynd, en hún er tekin hér í bænum og sýnir gatnagerðargengi að störfum með bíla sína og annan vélakost. Þessi sól sem sýnist vera að koma upp við sjóndeildarhringinn er þó engin sól heldur þak íþróttahússins í Laugardal. Ljósmyndarinn Júlíus skellti aðdráttarlinsu á ljósmynda- vélina sem gerir það að verkum að erifðara er að átta sig á staðháttum. Gatan sem verið er að lagfæra er Suðurlandsbrautin. Bílarnir í forgrunni myndarinnar eru á ferð um Kringlumýrarbraut. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. júlí til 6. ágúst, að báöum dögum meötöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. L»knastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilauverndaratöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAistöAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Land8pítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kí. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30 -20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvítabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til f'l. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjukrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslande: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÁrnagarAur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafnið: Ópiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Listaeafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afniA Akureyri og Hóraðsskjalaoafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafp Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaoafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f GerAubergi, Geröubergi 3-5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna liúsjö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Áogrímooafn Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraftAistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsta&ir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.— föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, 8unnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellaaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sdtjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.