Morgunblaðið - 16.08.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987
3
SPENNANDIFERÐANÝJUNG
Heimsreisa á hálfvirði
Hvernig er hægt að búa á bestu
hótelum heimsins fyrir
1.000—2.000 krónur
ádag?
SVAR:
Meðþvíað vera þátttakandi íheimsreisum
Útsýnar, þarsem þjónusta og aðbúnaður
erf algjörum sérflokki á verði
sem erannars óþekkt.
•las Vcgas |
N
•Los Ange»es ;
•Ssn Diego •Phon
DALLAS
NEW ORLEANS
TAMPA
Florida — Louisiana — Texas
Enginn þekkir Bandaríkin nema hafa séð Suðurríkin.
Ferð á besta árstíma á fræga staði.
ÓTRÚLEGRA EN ORÐ FÁ LÝST
Þ
ú getur leikið í DALLAS og
staðið í sporum Ewing-fjölskyld-
unnar á Southfork, rétt eins og
þú værir þátttakandi í sjónvarps-
kvikmynd. Þú gistir á einu
glæsilegasta hóteli veraldar,
LOEWS ANATOLE í Dallas, sem
prýtt er fjölda einstakra listmuna,
t.d. 11 málverkum Picassos.
Skemmtiferð í „Villta vestrið“ á
ekta búgarð með „rodeo“ og öll-
um kúnstum „Cowboys“ og
„Cowgirls“. TEXAS er ótrúlegra
en orð fá lýst.
kynsins að ógleymdu EPCOT
CENTER, þar sem sjá má veröld-
ina í dag „HEIM í HNOT-
SKURN“, að ógleymdu Cypress
Gardens, Sea World, Bush Gard-
ens, Wet and Wild og „gömlu
Ameríku“ í ROSIE O’GRADY’S
í DOWNTOWN ORLANDO með
börum, skemmtistöðum, verslun-
um, matsölustöðum og leikhúsum
á mörgum hekturum.
Þ
Þ
á verðurðu búinn að spóka
þig í franska hverfínu í NEW
ORLEANS á heimaslóðum Louis
Armstrong og Benny Goodmans
og hlusta á heimsins léttustu jazz-
sveiflu, milli þess sem þú verslar
í Riverside Walk og vippar þér í
siglingu á Mississippi.
essari glæsilegu Ameríku-
heimsókn lýkur með 5 daga
hvíldardvöl í St. Petersburg Be-
ach á glæsilegasta hóteli vestur-
strandar Florida, hinu fræga
DON CESAR, alveg á hvítri bað-
ströndinni.
L
S.
érstakur samningur UTSYN-
AR við lúxusgististaðinn
STOUFFER RESORT HOTEL
býður þér skemmtilega dvöl á
ótrúlegu verði svo að þú getir
kynnt þér
„NÝJASTA UNDUR HEIMSINS“
í ORLANDO, sem nú hefur orðið
meira aðdráttarafl en nokkur ein-
stakur ferðamannastaður í ver-
öldinni „THE HOLIDAY
CAPITAL OF THE WORLD“ með
DISNEY WORLD - töfraríkinu
þar sem skyggnst er bæði aftur
og fram — til forsögulegra tíma
og inn í óráðna framtíð mann-
— HEIMSREISA VIII
síðustu sætin 2. nóvember.
létt ferð á lágu verði. Beint flug
til ORLANDO með Flugleiðum
(7 klst.). Flug ORLANDO -
NEW ORLEANS - DALLAS -
TAMPA. Hver flugleið aðeins 1—3
stundir.
Pantið áður en allt selst upp.
Sætamagn takmarkað.
Hægt að framlengja og fljúga
heim um New York gegn auka-
gjaldi.
Þú færð sjaldan tækif æri til að
kaupa jafnmikið fyrir jafnlítið.
Feröaskrifstofan
✓________
Betri
kostur
Austurstræti 17, sími 26611