Morgunblaðið - 16.08.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.08.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 3 SPENNANDIFERÐANÝJUNG Heimsreisa á hálfvirði Hvernig er hægt að búa á bestu hótelum heimsins fyrir 1.000—2.000 krónur ádag? SVAR: Meðþvíað vera þátttakandi íheimsreisum Útsýnar, þarsem þjónusta og aðbúnaður erf algjörum sérflokki á verði sem erannars óþekkt. •las Vcgas | N •Los Ange»es ; •Ssn Diego •Phon DALLAS NEW ORLEANS TAMPA Florida — Louisiana — Texas Enginn þekkir Bandaríkin nema hafa séð Suðurríkin. Ferð á besta árstíma á fræga staði. ÓTRÚLEGRA EN ORÐ FÁ LÝST Þ ú getur leikið í DALLAS og staðið í sporum Ewing-fjölskyld- unnar á Southfork, rétt eins og þú værir þátttakandi í sjónvarps- kvikmynd. Þú gistir á einu glæsilegasta hóteli veraldar, LOEWS ANATOLE í Dallas, sem prýtt er fjölda einstakra listmuna, t.d. 11 málverkum Picassos. Skemmtiferð í „Villta vestrið“ á ekta búgarð með „rodeo“ og öll- um kúnstum „Cowboys“ og „Cowgirls“. TEXAS er ótrúlegra en orð fá lýst. kynsins að ógleymdu EPCOT CENTER, þar sem sjá má veröld- ina í dag „HEIM í HNOT- SKURN“, að ógleymdu Cypress Gardens, Sea World, Bush Gard- ens, Wet and Wild og „gömlu Ameríku“ í ROSIE O’GRADY’S í DOWNTOWN ORLANDO með börum, skemmtistöðum, verslun- um, matsölustöðum og leikhúsum á mörgum hekturum. Þ Þ á verðurðu búinn að spóka þig í franska hverfínu í NEW ORLEANS á heimaslóðum Louis Armstrong og Benny Goodmans og hlusta á heimsins léttustu jazz- sveiflu, milli þess sem þú verslar í Riverside Walk og vippar þér í siglingu á Mississippi. essari glæsilegu Ameríku- heimsókn lýkur með 5 daga hvíldardvöl í St. Petersburg Be- ach á glæsilegasta hóteli vestur- strandar Florida, hinu fræga DON CESAR, alveg á hvítri bað- ströndinni. L S. érstakur samningur UTSYN- AR við lúxusgististaðinn STOUFFER RESORT HOTEL býður þér skemmtilega dvöl á ótrúlegu verði svo að þú getir kynnt þér „NÝJASTA UNDUR HEIMSINS“ í ORLANDO, sem nú hefur orðið meira aðdráttarafl en nokkur ein- stakur ferðamannastaður í ver- öldinni „THE HOLIDAY CAPITAL OF THE WORLD“ með DISNEY WORLD - töfraríkinu þar sem skyggnst er bæði aftur og fram — til forsögulegra tíma og inn í óráðna framtíð mann- — HEIMSREISA VIII síðustu sætin 2. nóvember. létt ferð á lágu verði. Beint flug til ORLANDO með Flugleiðum (7 klst.). Flug ORLANDO - NEW ORLEANS - DALLAS - TAMPA. Hver flugleið aðeins 1—3 stundir. Pantið áður en allt selst upp. Sætamagn takmarkað. Hægt að framlengja og fljúga heim um New York gegn auka- gjaldi. Þú færð sjaldan tækif æri til að kaupa jafnmikið fyrir jafnlítið. Feröaskrifstofan ✓________ Betri kostur Austurstræti 17, sími 26611
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.