Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 1
72 SIÐUR B 214. tbl. 75. árg. MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Danmörk: Rcuter Prinsinn leysir Khameinei hefur í hótun- Símamynd/Bernharð Valsson * ____________ Forseti Islands íBordeaux VIGDÍS Finnbogadóttir, forseti íslands, kom i gær til Bordeaux í Frakklandi. A myndinni má sjá Anne-Amelie Nostermans, dóttur franska ræðismannsins í borginni, færa Vigdísi blóm er hún stigur á franska grund. Að baki þeim stendur Kaeppel, sýslumaður í Bordeaux, ein- kennisklæddur. Fréttamenn hrifust mjög af einfaldleik athafnarinnar og því einnig, að ekki voru öryggisverðir á hverju strái, þótt þjóð- höfðingi væri á ferð. Vigdís mun í dag opna íslandsviku, sem þá hefst í Bordeaux. Sýningin og koma forsetans hafa vakið athygli, og víða má sjá myndir af Vigdísi og íslenska fána í verslunum. Aðrar skyndikosn- ingar á næstunni? Kaupmannahöfn, Reuter. POUL Schlíiter, forsætisráð- herra Dana, sagði í gær að svo gæti farið að kosið yrði til þings á ný innan skamms. Þingkosning- ar voru í Danaveldi þann áttunda þessa mánaðar. „Ef það kemur í ljós að meirihluti þingmanna vinnur vísvitandi að því að koma á nýjum kosningum þá verða kosningar," sagði Schliiter í ávarpi til þingheims í gær. Stjóm Schluters hefur aðeins sjötíu þingsæti af 179 en hefur eins atkvæðis meirihluta með stuðningi Róttæka vinstri flokksins og Fram- faraflokksins, sem eru utan stjórnar. Ekkert formlegt bandalag hefur þó verið gert við þessa flokka. „Allir flokkar eru fijálsir og geta tekið afstöðu til tillagna stjómarinn- ar mál fyrir mál,“ sagði Sehliiter. „Stjórnin telur skynsamlegast að ein- beita sér að vinnunni og fá jákvæðar niðurstöður. Sú staðreynd að allir eru fijálsir gerða sinna þýðir þó ekki að þeir séu fijálsir undan ábyrgð sinni.“ Bandaríkj aþing: Sigur Reagans Washington, Reuter. ÖLDUNGADEILD Bandaríkja- þings felldi í gær tillögu um að skera niður fjárframlög til geim- varnaáætlunar Bandaríkjamanna um milljarð dala. Atkvæði Georg- es Bush varaforseta réð úrslitum og deildin felldi tillöguna með 51 atkvæði gegn 50. Litið er á úrslit- in sem sigur Ronalds Reagan forseta, sem lagt hefur mikla áherslu á geimvarnir. Demókratar hafa meirihluta í Old- ungadeildinni, en við umræðurnar í gær gengu sumir af íhaldssamari þingmönnum þeirra í lið með re- públikönum og sögðu áætlunina nauðsynlega öryggi Bandaríkjanna og hafa neytt Sovétmenn til samn- inga um skamm- og meðaldrægar kjarnorkuflaugar í siðustu viku. Arásin á skip Irana: um við Bandaríkjamenn Washington, New York, Nikósíu, Moskvu og Lundúnum, Reuter. Hirohito af AKIHITO, krónprins Japans, tók í gær til bráðabirgða við skyldu- störfum föður sins, Hirohito keisara, sem gekkst í gær undir skurðaðgerð. Hugsanlegt er að keisarinn sé með krabbamein í brisi. Michiko krónprinsessa sést hér horfa á eftir manni sínum þar sem hann stígur upp í bif- reið sem flytja átti hann til keisarahallarinnar. Nicaragua: öðru án. Ortega sagði að aðgerðir stjórnar hans væru í samræmi við friðarsam- komulagið, sem forsetar fimm Mið-Ameríkuríkja undirrituðu 7. ágúst. Samkomulagið gerir ráð fyrir að vopnahlé verði komið á og lýðræð- islegar endurbætur hafi átt sér stað í öllum ríkjunum fyrir 7. nóvember næstkomandi. Oscar Arias, forseti Costa Rica og SAYYED Ali Khameinei, forseti Irans, hélt í gær ræðu í Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna, þar sem hann fordæmdi Bandaríkjamenn fyrir árás á aðalhöfundur friðarsamkomulags Mið-Ameríkuríkjanna, átti í gær fund í Washington með Ronald Reagan Bandaríkjaforseta. Samkvæmt frá- sögn háttsetts embættismanns, sem var viðstaddur fundinn, sagði Arias að ef sandinistastjórnin í Nicaragua breytti ekki í samræmi við friðarsam- komulagið myndi hann hvetja Samtök Ameríkuríkja (OAS) til þess íranskt skip í fyrradag og hótaði hefndum. „Eg lýsi því hér ótví- rætt yfir, að Bandarikin munu fá makieg málagjöld fyrir þenn- an viðbjóðslega verknað," sagði að grípa til „harkalegra refsiað- gerða“ gegn henni. Reagan tjáði Ariasi að hann teldi nauðsynlegt að viðhalda styrk kontraskæruliðahreyfingarinnar. „Ef engin mótspyrna er fyrir hendi, eða hún er of veik er miklu líklegra að sandinistar hafi rangt við,“ sagði Reagan. Arias ávarpaði Bandaríkjaþing í gær og sagði þá: „Ef byssumar þagna og bræðravígunum linnir munu þessar viðræður hafa sannað gildi sitt. Við skulum endurreisa trú okkar á viðræður milli manna og gefa friðnum tækifæri." Khameinei og bætti því við að Bandarikjamenn myndu finna fyrir afleiðingum verka sinna viðar en aðeins á Persaflóa. Sendinefnd Bandaríkjanna gekk úr salnum og Howe, utanríkis- ráðherra Breta, neitaði að vera viðstaddur ávarpið. Bandaríkja- menn hafa sent út aðvörun til allra sendimanna sinna erlendis og ráðlagt þeim að vera á varð- bergi gagnvart hugsanlegum hryðjuverkum Irana. I ræðu sinni á Allsheijarþinginu sagði Khameinei að skipið, sem Bandaríkjamenn réðust á, hefði ekki verið við tundurduflalagningu, heldur matvælaflutninga. Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sagði hins vegar að staðhæfingar forsetans væru „svo langt frá staðreyndum að þær sýndu annaðhvort mikinn skort á upplýsingum eða virðingarleysi fyr- ir staðreyndum". Reagan Banda- ríkjaforseti tók í sama streng og sagði Bandaríkjamenn hafa verið í fullum rétti samkvæmt alþjóðalög- um að stöðva tundurduflalagningu á alþjóðlegu hafsvæði. Khameinei gagnrýndi í gær vopnahlésályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, en lét hjá líða að gefa beint svar við henni. Reag- an Bandaríkjaforseti og ýmsir vestrænir leiðtogar höfðu hvatt til þess á þinginu á mánudag að Khameinei féllist á vopnahlé. Shultz sagði að Bandaríkjamenn væru nú að gera uppkast að álykt- un um alþjóðlegt vopnasölubann á írani, þar sem þeir neituðu að sam- þykkja vopnahlé. Hann sagði ætlunina að ná samstöðu um slíkt bann í Öryggisráði SÞ. Bretar kröfðust í gær skýringa á árás Irana á breskt olíuskip á mánudag. Margaret Thateher, for- sætisráðherra, sagði að Bretar myndu „ræða málið í SÞ og taka það upp af miklum krafti við Ir- ani“. Hún sagði vopnasölubann nauðsynlegt til að refsa írönum. Geoffrey Howe, utanríkisráðherra Breta, sagði að ræða Khameineis hefði verið móðgun við Öryggisráð- ið og næg ástæða til að réttlæta vopnasölubann. Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, sagði að átökin á flóanum væru bein afleiðing hern- aðaruppbyggingar þar. Þýska vikuritið Stern hafði hins vegar eft- ir talsmanni sovéska utanríkisráðu- neytisins, Alexander Ivanov-Golyz- in, að Sovétmenn myndu styðja vopnasölubann á þann stríðsaðilann í Persaflóastríðinu, sem ekki virti vopnahléstilskipun Öryggisráðsins. Sjá nánari frásögn af atburð- um á Persaflóa á bls. 28. Ortega segir vopna- hlé á næstu errösum Managua, Washington, Reuter. DANIEL Ortega, forseti Nicaragua, tilkynnti í gær að stjórn sandin- ista hefði hafið aðgerðir til að koma á vopnahléi í stríði stjórnarhersins og kontraskæruliða. Forsetinn sagði að stjórnarherinn myndi bráðlega liætta hernaðaraðgerðum í ýmsum hlutum landsins. Hann tilkynnti einnig að útvarpsstöð kaþólsku kirkjunnar fengi nú leyfi til að út- varpa á ný, en stjórnvöld stöðvuðu útsendingar hennar fyrir hálfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.