Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 7 = 1699238V2 = I.O.O.F. 9 = 1699237V2 = Rk. REGLA MIISTERISRIDDARA RMHekla 23.9.KS.MT. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferða- félagsins 25.-27. sept.: Landmannalaugar — Jökulgil Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að því liggja. Er innar dregur i gilið þrengist það mjög og heita þar Þrengsli. Innan við Þrengsli er núpurinn Hattur og undir honum gróður- blettur, Hattver, við volga laugalæki. Gist veröur i sæluhúsi F.l. í Laug- um (þar er hitaveita, góð eldunar- aðstaöa og svefnplóss notaleg). Þetta er einstakt tækifæri til þess að skoða Jökulgiliö, en á haustin minnkar vatn í Jökulgilskvíslinni og verður þá gilið fært bilum. 2. Þórsmörk — Langidalur Þórsmörk er aldrei fegurri en á haustin og aðstaðan i Skag- fjörðsskála er frábær. Feröa- menn njóta dvalarinnar í Þórsmörk inni sem úti. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Brott- för f feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag fslands. UTIVISTARFFRÐIR Helgarferðir 25.-27. sept. 1. Jökulheimar - Veiðivötn - Hraunvötn. Gist í skála í Jökul- heimum. Ein fjölbreyttasta óbyggðaferð haustsins. Gengiö verður um í nágrenni Jökulheima og á vatnasvæðum. Haustlitir i hámarki við Veiöivötn. Farar- stjórí: Þorieifur Guðmundsson. 2. Haustlltaferö f Þórsmörk. Frábær gistiaðstaöa i Útivistar- skálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Pantið timanlega því haustlitaferöir Útivistar eru jafnan vinsælar. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Einsdagsferð f Þórsmörk verö- ur sunnudaginn 27. sept. kl. 8. Þarf ekki að panta. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Bændur — f ramleiðsluréttur Hefur þú framleiðslurétt á mjólk sem þú villt færa yfir í sauðfé? Ef svo er höfum við rúm- lega 80 ærg. í sauðfé til skipta. Hafir þú áhuga, vinsamlegst leggðu nafn, heimilisfang og símanúmer inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „B — 2456“ fyrir 1. október. Ættarmót Halldórs Jónssonar og Þórönnu Gunnlaugs- dóttur frá Bjarnargili, Austur-Fljótum, verður haldið á hótel Holiday-lnn Reykjavík, laugar- daginn 26. september og hefst kl. 14.00. Kaffiveitingar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst í símum: 96-23161 Anna, 96-21948 Bryndís, 91-13609 Dorothea og 91-45807 Kjartan. Fjölmennum. húsnæöi i boöi Fyrirtæki — verktakar — athafnamenn Til leigu bogaskemma 30x11 metrar. Skemman er á bæjarmörkum og liggur vel við samgöngum. Afnot af landi koma einnig til greina. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggið inn tilboð til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt: „F—05381“ fyrir 27. september nk. Sérstakt tækifæri! Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði í nýju vönduðu húsi í Skipholti. Er hér um að ræða húsnæði í eftirfarandi stærðum: 1. hæð 70 fm = verslunarhúsnæði. Afhending nú þegar. 2. hæð 650 fm = skrifstofuhúsnæði. Afhending 1. október. Húsnæðið verður afhent í eftirfarandi ástandi: Tilbúið að innan til innréttinga og málningar. Með fullfrágenginni sameign og vönduðum frágangi eftir hönnun Sturlu Más Jónssonar, innanhússarkitekts. Húsið verður fullfrá- gengið að utan með vönduðum frágangi eftir hönnun Guðmundar Sigurðssonar, lands- lagsarkitekts. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða m.a. vegna þess, hve staðurinn er góður og allur frágangur vandaður. Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna í símum 82946 og 82300. Frjálst framtak hf, Ármúla 18. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð- ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, mánudaginn 28. sept- ember kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 um miðjan daginn og í síma 13827 kl. 17.00-18.00. Stjórn Germaníu. Báturtil sölu Til sölu 51 brl. fiskibátur, smíðaður úr stáli árið 1970. Bátur í góðu ástandi — stór humarkvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 6494“. í Til sölu dráttarbifreið, VOLVO F74 x 2 INTERCOOL- ER, árg. 1980. Selst með dráttarstól. Bifreið- in er til sýnis á bifreiðaverkstæði Flugleiða, Reykjavíkurflugvelli og nánari upplýsingar fást í síma 690345. TILBOÐ sendist bílaleigu Flugleiða. BÍLALEIGA FLUGLEIDA Auglýsing varðandi nafnbreytingu samkvæmt heimild í 2. gr. laga um veitingu ríkisborgararéttar nr. 11/1987. Ráðuneytið vill hér með vekja athygli á því að hinn 30. september nk. rennur út heimild til að fá nafnbreytingu fyrir þá sem breyta þurftu nafni sínu við töku íslensks ríkisfangs á annan hátt en krafist er samkvæmt lögum nr. 11/1987. Umsóknir um slíka nafnbreytingu þurfa því að hafa borist ráðuneytinu í síðasta lagi 30. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 21. september 1987. Aðalfundur Handknatt- leiksfélags Kópavogs verður haldinn þriðjudaginn 29. september 1987 kl. 20.00 í félagsherbergi HK. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið stundvíslega. Stjórnin. Húsvíkingar og nágrannar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Þorvaldur Vestmann Magnússon, varabæj- atfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Húsavík, verða með viðtalstíma miðvikudaginn 23. september nk. á Árgötu 14, (Sjallinn) á Húsavík. Viðtalstíminn verður frá kl. 17.00-19.00. Um kvöldið verður haldinn almennur stjórnmálafundur hjá sjálfstæðisfélögun- um á Húsavík á Árgötu 14, og hefst hann kl. 20.30. Frummælandi fundarins verður Halldór Blöndal. Húsvíkingar eru hvattir til að sækja fundinn. Akureyringar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Gunnar Ragnars, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri, verða með viðtalstfma fimmtu- daginn 24. sept- ember nk. í Kaupangi við Mýrar- veg á Akureyri. Viðtalstíminn er frá kl. 20.00-22.00 e.h. llfTMDAI IIIR Heimdallur F U S Fundur verður haldinn með skólanefnd Heimdallar miðvikudaginn 23. september kl. 20.00 í neðri deild Valhallar. Dagskrá: Nýr skóli. Útgáfumál. Skólanefndarfundir. Tengiliðir. Námskeið. Opið hús o.fl. Skólanefndarmeðlimum er gert að mæta. Allir áhugasamir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.