Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.45 ^ Ritmálsfréttir. 16.55 ► Noregur — island. Evrópukeppni landsliöa í Osló. Bein útsending. 18.50 ► Töfra- glugginn. Endur- sýndurþátturfrá 20. september. I® 16.30 ► Sjóránið. North Sea Hijack. Glæpamenn hertaka olíuborpall í Noröursjó og halda hundruöum manna í gislingu. Aðalhlutverk: Roger Moore, Anthony Perkins, James Mason og Michael Parks. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Universal 1979. 4BM8.15 ► Lffogfjör. Summer Sports. Fræöslumyndaþáttur í léttum dúr. Fjallaö er um sumaríþróttir. Joel Cohen Productions. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 ► Fráttir, veö- ur, auglýsingarog dagskrá. 20.40 ► Frá Kvikmyndahátfð Listahátfðar. 20.45 ► Færeyj- ar. Þáttur í umsjá Árna Snævarr. 21.16 ► Fresno. Banda- rískur myndaflokkur þar sem er hent gaman að svokölluö- um „sápuóperum". Aðal- hlutverk Carol Burnett og Dabney Coleman. 22.05 ► Systragjöld. (Three So- vereigns for Sarah.) Annar þáttur af þremur. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave. 23.00 ► Útvarpsfráttir f dag- skrárlok. STOÐ2 19.19 ► 19:19 20.20 ► Morðgáta. Murd- er she Wrote. Jessica glimir við gátuna um morö á blaða- útgefanda nokkrum. þýð- andi: Páll Heiöar Jónsson. MCA. CBÞ21.10 ► Mannslfkaminn. (The Living Body.) Fjallað um snertiskyn mannsins, bragð- og lyktarskyn. CBÞ21.35 ► Af bnfborg. Perfect Strangers. CBÞ22.05 ► Ástir f austur- vegi. Far Pavillions. Fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir metsölu- bók bresku skáldkonunnar M.M. Kaye. 3. þáttur. CBÞ22.55 ► Hljómsveitin Cars. Upptaka frá hljómleikaferð nýbylgjuhljómsveitarinnarCars um Bandaríkin 1984-1985. NBD 1986. CBÞ23.55 ► Mannaveiðar. The Hunter. Byggt á sannri sögu um Ralph Thorson. Aðalhlutverk: Steve McQueen. 01.30 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Náms- og starfsráðgjöf ■■■■ Guðrún Friðgeirsdóttir -| Q 30 flytur í kvöld fyrra er- -*-*7 indi sitt um náms- og starfsráðgjöf. í erindum sínum mun hún einkum hafa í huga tvo hópa, ungt fólk sem hefur lokið grunnskólanámi og konur, sérs- taklega þær sem hafa verið heimavinnandi en langar til að afla sér starfsmenntunar og fara út á vinnumarkaðinn. í fyrra er- indinu mun hún reyna að útskýra þann vanda sem þessir hópar standa frammi fyrir varðandi starfsval og þarfir þeirra fyrir leiðsögn eða ráðgjöf í náms- og starfsvali. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veöurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Hjördis Finn- bogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesið úr forystugreinum dagblaöanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttiráenskusagöarkl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.06 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýöingu sína (20). 9.20 Morguntrimm og tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin i umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn veröur endur- tekinn að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 (dagsins önn — Börn og bóklest- ur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35.) 14.00 Miðdegissagan, „Dagbók góörar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríö- ur Baxter les þýöingu sína (3). 14.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16.20 Brotin börn — líf í molum. 3. þátt- Aldrei þessu vant hóf ég vinnudaginn í faðmi létt- klassísks tónaflóðs ættuðu úr Rigoletto! Fingumir beinlínis tók- ust á loft og hér sjáiði árangurinn. Annars er hreinn óþarfí að „poppa“ tónsmíðar meistara Giuseppe Fortunino Francesco Verdi, þegar best lætur lyfta þær andanum fyrirhafnarlaust í hæstu hæðir. Á hinn bóginn er popp- vaðallinn orðinn slíkur á ljósvak- anum að jafnvel léttfleygustu dægurflugumar þreyta hlustir. Hvað er til ráða? Nýr valkostur? Eins og lesendur vita mætavel ætla dagskrárstjórar og eigendur Bylgjunnar senn að hleypa af stokkunum nýrri útvarpsrás sem að sögn á að höfða til miðaldra fólks. Tónlistarval þessarar nýju ur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist á síödegi. , a) Renaissance-dansar eftir Pierre Phalése. „Musica Aurea“-hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Jean Woltéche. b) Konsert í a-moll op. 3 nr. 6 fyrir fiölu og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Edith Volkaert leikur meö belgísku kammersveitinni. c) Svíta fyrir gitar i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Julian Byzantine leik- ur. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. (garöinum meö Hafsteini Hafliöasyni. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. laugardag kl 9.15.) Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað viö, Harald- ur Ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins: Vladimir Horowitz. Umsjón: Knútur R. Magnússon. Útvarpaö verður m.a. frá tónleikum Horowitz i Moskvu í apríl 1986. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjón Bjarna Sigtiyggsonar. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá Bylgjurásar verður þar með að öllum líkindum bundið við . . . Presley-áratuginn . . . það er að segja hina ljúfu hljómrænu tónlist fimmta og sjötta áratugarins og svo verður blandan sennilega bragðbætt með hressilegu rokki og róli. Vissulega er þörf fyrir slíka rás en kemur hún of seint? Ojþreyta? Eins og lesendur sjá, slengi ég hér spumingamerkjum í gríð og erg aftan við hinar óvenju tíðu millifyrirsagnir. Ástæðan fyrir þessu sérkennilega verklagi er sú að ég vil viðra hér nokkuð óvenju- lega hugmynd er kviknaði fyrr í gærmorgun er ég byijaði að hamra lyklaborðið í takt við Rigol- ettóinn léttklassíska. Skömmu eftir að þeirri tónsveiflu lauk, hófst nefnilega þetta venju- bundna hlaup á milli útvarpsrás- morgni.) 01.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. é* RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 (bítiö. Guömundur Benediktsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.06 Morgunþáttur í umsjón Siguröar Þórs Salvarssonar og Skúla Helgason- ar. Fréttir kl. 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Siguröur Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.06 Hringiöan. Þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. anna en fyrr en varði slökkti ég á öllu heila galleríinu. Afsakið’ orðbragðið en ég fann bara ekk- ert betra orð yfír þessa engilsaxn- esku poppsamsuðu, jafnvel þótt þar hafí flotið inná milli ljúfsár lög. En í alvöru talað er ekki kominn tími til að hvíla eyru íslenskra áheyrenda á þessari — gamalkunnu samsuðu — er hefír hamrað ljósvakann í á þriðja ára- tug? Breytum til! Hvemig losnum við annars út úr þessum — örþreytta — engiL- saxneska poppheimi? Svo sannar- lega má fínna mitt í suðinu perlur er seint þreyta eyrun og svo má alltaf leita til íslensku dægurtón- listarinnar. En betur má ef duga skal og því legg ég til að athafna- menn á útvarpssviðinu taki höndum saman og hrindi af Fréttir kl. 17.00. 16.55 Tekiö á rás. Arnar Björnsson lýsir siðari leik Norömanna og Islendinga i Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu sem hefst kl. 17.00 í Ósló aö íslensk- um tíma. Umsjón: Samúel örn Erlings- son og Georg Magnússon. 20.00 Jón Gröndal bregöur plötum á fóninn. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á miövikudagskvöldi. Þáttur í umsjón Ólafs Þórðarsonar. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum stokkunum útvarpsrás, þar sem fyrst og fremst verður lögð áhersla á: notalega klassíska tón- list og svo hina hljómrænu tónlist suðurhvelsins slíka er heyra má í útvarpsstöðvum á Ítalíu, Spáni, Frakklandi og í S-Ameríku. Ekk- ert mál að bragðbæta kokkteilinn með engilsaxneskum poppperlum og að sjálfsögðu íslenskri gæða- tónlist. Ég er næsta viss um að slík rás næði fótfestu ef áheyr- endur gætu treyst því að þar væri alla jafna leikin; notaleg hljómræn tónlist er gældi við hlustimar. Nú og ef þáttastjór- amir þreyttust á notalegheitunum og vildu hressa ögn mannskapinn þá yrði ekki leitað til trommu- sláttar og rafmögnunar heldur hljómræns hressileika slíks er finna má til dæmis í Rigoletto meistara Verdis! Ólafur M. Jóhannesson nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þáll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siödegis. Tónlist og frétta-' yfirlit. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Bylgjukvöldið hafiö. Tónlist og spjall við hlustendur. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar- þáttur, stjörnufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Inger Anna Aikman. Fréttir kl 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miönætti. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund.Guösoröogbæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.14 Tónllst. 24.00Dagskrárlok. Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 í bótinni. Friöný Björg Siguröar- dóttir og Benedikt Baröason komin fram í miðja viku. Þau segja frá veöri, samgöngum og líta I norölensk blöö. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj- um.Óskalög, getraun og opin lína. Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00. 17.00 Merkileg mál. Friöný Björg Sigurö- ardóttir og Benedikt Baröason taka á málefnum Iföandi stundar. Viötals og umræöuþáttur í betri kantinum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. Tónlistarvalið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.