Morgunblaðið - 23.09.1987, Page 49

Morgunblaðið - 23.09.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 49 námsbraut í menntaskólanum. I stað einkunna á hinum lægri stigum eiga samtöl foreldra og kennara að gegna hlutverki ein- kunna, þannig að foreldrar fái upplýsingar um getu og framfarir bama sinna í hinum einstöku fög- um. Nýleg skoðanakönnun bendir til þess að þessi samtöl nægi for- eldrum ekki, enda er oft á tíðum misbrestur á því að þeir mæti við þessi tækifæri. Níu af hvetjum tíu foreldmm sem spurðir vom í þess- ari könnun, sem framkvæmd var af Foreldrafélagi grunnskólabama (Hem och skola), vildu aukna ein- kunnagjöf. Margt bendir til þess að meirihluti nemenda sé á sama máli. Þrátt fyrir þetta em þeir sem HVADERAD GERAST Á SIÍÍD2 ? Áhugí á einkaskól- um eykst í Svíþjóð em leiðandi innan foreldrafélagsins (sem aðeins um helmingur foreldra tilheyrir) á þeirri línu að afnema þurfi enn frekar en orðið er ein- kunnagjöf í gmnnskólum. Skóla- yfirvöld em einnig sömu skoðunar og í gangi em nú tilraunir með það að innleiða nýtt inntökukerfí í sum- um námsbrautum menntaskólanna sem ekki hefur einkunnir til viðmið- unar heldur hæfíleikapróf og viðtöl. Lfklegt er að einkunnagjöfum í hefðbundnum stíl fækki enn frekar en orðið er hvað svo sem meirihluta nemenda og foreldra fínnst. Höfundur er fréttaritari Morgun- blaðains íLundi íSvíþjóð. Vönduð dagskrá og spennandi nýjungar. Þú lest allt um það í nýútkomnum 70 blaðsíðna sjónvarpsvísi Stöðvar 2 sem fæst í næstu sjoppu. Þar er m.a. að finna aðgengilega kynningu á dagskránni fram í miðjan október, greinar um áskriftasjónvarp og v íslenska dagskrárgerð jafnt sem erlent efni. SfÓNVARPSVBIRINN UPPLÝSIR AUT! eftir Pétur Pétursson kunnin fer minna eftir því hve ur því þurft hærri meðaleinkunn miklar námskröfur em gerðar en úr gmnnskólanum til að komast inn í seinni tíð hefur áhugi foreldra hve margir sækja um. Það get- á hárskeranámsbraut en eðlisfræði- á einkaskólum vaxið hér í Svíþjóð. Einkaskólum á gmnnskóla- og menntaskólastigi hefur fjölgað und- anfarin ár. Fyrir sjö ámm vom 12 einkaskólar með réttindi í Stokk- hólmi, en em nú 16. Hér er um að ræða bæði skóla fyrir sérhópa (svo sem innflytjendur og sértrúarfólk) og skóla sem ætlaðir em fyrir sænsk börn almennt og höfða til foreldra sem hafa sérstakan áhuga eða ástæður til að forðast almenna skólakerfíð. Einkaskólar fá ríkisstyrk Stjómvöld hafa lengst af verið mjög á verði gagnvart þessari þró- un, en hafa nú slakað nokkuð á og jafnvel aukið styrk til einkaskóla. Fyrir þremur áram kom út ný reglu- gerð um styrki til einkaskóla og þá fengu 13 nýir skólar styrk. Hér var um að ræða Waldorfs-skóla og skóla sem reknir em sérstaklega í kristnum anda og leggja áherslu á kristinfræði. Waldorfs-skólamir byggja, eins og kunnugt er, á sér- stakri uppeldis- og kennslufræði sem þróast hefur úr guðspekikenn- ingum þýska heimspekingsins Rudolfs Steiner. í allt em nú 16 skólar í Svíþjóð sem starfa á þessum gmndvelli. Þessir skólar fá auk ríkisstyrks yfírleitt einnig styrk frá bæjarfélög- unum. Skólagjöld em mjög mismunandi, allt frá nokkur hundr- uð krónum til 30 þús. króna sænskra á hverri önn. í mörgum einkaskólum er gjaldið nálægt 5 þúsund krónum. Samt sem áður komast miklu færri að en vilja. Algengt er að skólamir geti aðeins tekið einn af hverjum sex sem sæk- ir um inngöngu. í dag em um 10.000 böm á skyldunámsstigi í einkaskólum, þar .af 3.600 í Stokkhólmi og er sá fjöldi sem gengur í einkaskóla innan við 1% af sænskum bömum á skóla- skyldualdri, þannig að vart er hægt að tala um að um eiginlega sam- keppni sé að ræða í skólakerfínu, enda ekki ætlast til slíks af hálfu hins opinbera. Stuðningur ríkisins við einka- skóla byggir á þeim gmndvelli að þeir hafi yfír reynslu og þekkingu að ráða, sem geti komið hinu al- menna skólakerfi að notum í því þróunarstarfi sem fram fer innan skólakerfisins. Það er sem sé alls ekki um það að ræða að hið opin- bera sé að láta grannmenntun þegna sinna yfír á einkaframtakið. Skiptar skoðanir um einkunnir Margir foreldrar sem setja böm sín í einkaskóla gera það vegna trúar á einhveija sérstaka uppeldis- og kennsluaðferð sem boðið er upp á, en líklega á hinn aukni áhugi aðallega rætur sínar að rekja til óánægju með almenna skólann. Agavandamál í efri bekkjum skól- anna era mörgum foreldram þymir í augum. Margir foreldrar era gagn- rýnir á kennsluaðferðir þar, t.d. að ekki skuli vera sett fyrir reglulega, og að einkunnir skuli ekki vera gefnar reglulega, en það á einkum við um neðri bekkina. Frá 1982 era eiginlegar einkunnir aðeins geftiar í tveimur síðustu bekkjum gmnn- skólans og gegna þá aðallega því hlutverki að vera þröskuldur inn á hinar ýmsu námsbrautir f mennta- skólanum þar sem krafist er lágmarkseinkunna. Lágmarksein-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.