Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987. 9 'Æ'P'IV FALKON (fas/iionf&tmen Vinsælu dönsku bleizer jakkarnir komnir m.a. yfirstærðir GElSiPi HVAÐERÁÐ GERAST í EVRÓPU? Verður Evrópubandalagið orðið að einum Heimamarkaði árið 1992? r Einangrast Island? Lord Cockfield, varaformaður fram- kvæmdanefndar Evrópubandalagsins, heldur fyrirlestur um HEIMAMARKAÐ EB Á HÁDEGISVERÐARFUNDI Landsnefndar Alþjóða verzlunarráðsins í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 25. september kl. 12.00. DAGSKRÁ: 12:00-12:10 Mæting. 12:10-12:45 Hádegisverður. 12:45-13:15 Erindi Lords Cockfields. HEIMAMARKAÐUR EVRÓPUBANDALAGSINS. 13:15-13:45 Umræður og fyrirspurnir. ALLIRVELKOMNIR. HÁDEGISVERÐUR K0STAR KR. 1500,- VINSAMLEGA TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 83088. LANDSNEFND ALÞJÓÐA VERZLUNARRÁÐSINS lceland National Committee oi the ICC HiYMRLfJltt Simi: Útgefandi: Ritstjóri: Ritstjómarf ulltrúi: Blaóamenn: FramKv»mdastjóri: Skrifstofa: Auglýsingar: Setnlng og umbrot: Prentun: 681866 Blaó hf. Ingólfur Margeirsson. Jón Danlelsson. Inglbjörg Amadóttir Kristján Þorvaldsson og Om Bjarnason. Valdimar Jóhannesson. Halldóra Jónsdóttir, Eva Guómundsdóttir og Þórdls Þórisdóttir. Guólaugur Tryggvi Karlsson og Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir Filmur og prent, Ármúla 38. Blaóaprent hf., Slðumúla 12. Áskriftarslmlnn er 681866. Aðgerðir til að bæta þjóðarhag Ovinir al- þýðunnar Ágmti Vehrakandi* ötrúlega margur launþegi fagnaði þvi að Alþýðuflokkurinn vaeri þátt- takandi f rikiaatjórn. Menn afigðu aetn ■vo: »Þeir bremsa af ef atjómvöld rtla að níðaat á lágiaunafóUri*. Ég var einn þeirra aem tróíki þvl að Jón Baldvin og Jóhanna vaeru vórn gegn frjákhyggjumönnum. En þvt mióur eni þau eina og hinir. Til dæmit mótmæltu þau ekki aðhukatti á matvörur, aem kom þyngrt niður á bamafóUri. Þau mótmæltu ekki akrefatalningu aerp er þungur akatt- ur á okkur I Reyfcjavík og víðar. Ég man þegar heiðuramaðurinn Eggert Þorateinaaon var ráðberra. Þá haföi hann Igark og þor, og neitaöi að aamþykkja þungar álðgur á landa- menn. Þá aýndi þeaai drengakapar- maður að sannur Alþýðuflokksmaður ateodur vörð um launþega. En J6n Hannihalason og Jóhanna, hvað þá Jón Sigurðaaon, lyfU ekki fingri Vinir eða óvinir alþýðunnar í Alþýðublaðinu í gær er fjallað á ábúðarmikinn hátt um það erfiða hlutverk, sem Alþýðuflokkurinn hafi tekið að sér í ríkis- stjórninni til þess að „koma lagi á ríkisfjármálin", eins og það er orðað. Bréfritari í Velvakanda Morgunblaðsins er annarrar skoðunar í gær, en þar segir, að Jón Baldvin og Jóhanna séu „alveg eins og hinir". í Staksteinum í dag er vikið að þessum andstæðu sjónarmiðum á hlutverki Alþýðuflokksins í núverandi ríkisstjórn. Ovinsælar aðgerðir í forystugrein Alþýðu- blaðsins i gser segir „Alþýðuflokkurinn hefur fengið það erfiða hlut- verk f núverandi rílds- stjórn að koma lagi á rikisfjánnálin. Rklri fer hjá þvi, að margar nauð- synlegar ráðstafanir í tengslum við fjárlaga- gerðina eru litt til vinsælda fallnar. Vafa- laust mun Alþýðuflokk- urinn Uða fyrir þetta hlutskipti sitt, »m.k. á meðan fyrstu aðgerðir eru að skila árangri. Alþýðuflokkurinn hef- ur lýst yfir því, bæði fyrir og eftir kosningar, að ekki verði þjá þvf komizt að stokka upp öU rfkis- fjármálin, enda byggir sáttmáU núverandi stjúrnarflokka á þvf meg- inmarkmiði. Hér á landi hefur verið látið reka á reiðanum i rfkisfjármál- nm nm langt árabil og það eru fyrst og fremst hagstæð ytri skilyrði og góðæri til lands og sjáv- ar, sem hefur komið i veg fyrir enn lakari útkomu rfkissjóðs en raun ber vitnL ión Baldvin Hanni- balsson, fjármálaráð- herra, tók við ríkissjóði f miklnm ólestri. HalUnn var gifurlegur og iáns- fjárlög höfðu farið gjörsamlega úr böndun- um. Við fjárlagagerðina nú var lögð á það höfuð- áherzla að koma á jafnvægi i tekjum og út- gjöldum rikissjóðs. Þetta hefur tekizt betur en björtustu vonir stóðu til, og innan ríkisstjóraar- innar náðist samkomulag nm áhrifamiklar aðgerð- ir. Enginn vafi er á þvf, að þessar aðgerðir munu draga úr hinni hröðu verðbólguþróun, sem ógnar afkomu ríkissjóds og heimilanna f landinu." Hafa Alþýðu- flokksmenn áhyggjur? Óneitanlega bendir þessi forystugrein Al- þýðublaðsins, sem hér er vitnað í, til þess, að Al- þýðuflokksmenn hafi áhyggjur af þvi, að þær aðgerðir, sem fjármála- ráðherra hefur haft forystu um, leiði til um- talsverðra óvinsælda þjá kjósendum. Það má sjá af þeim orðum málgagns Alþýðuflokksins, að þess- ar aðgerðir séu „litt til vinsælda fallnar“ og að Alþýðuflokkurinn muni „liða fyrir þetta hlut- skipti“. Sennilega eru þessar áhyggjur Alþýðu- biaðsins ekki ástæðu- lausar. Ýmislegt bendir tU, að Alþýðuflokkurinn eigi i vaxandi pólitískum erfiðleikum. Litið dæmi um það er bréf, sem birt var í Velvakanda i gær frá Kristni Sigurðssyni. Lyftaekki fingri til varn- ar launþegum í bréfi sinu segir Krist- inn: „Ötrúlega margur launþegi fagnaði þvi, að Alþýðuflokkurinn væri þátttakandi í ríkisstjóra. Menn sögðu sem svo: „Þeir bremsa af, ef stjóravöld ætla að niðast á lógHmmafólki “ Ég var einn þeirra, sem trúðu því, að Jón Baldvin og Jóhanna væru vöra gegn fijálshyggjumönnum. En þvi miður eru þau eins og hinir. Til dæmia mót- mæltu þau ekki sölu- skatti á matvörur, sem kom þyngst niður á baraafólki. Þau mót- mæltu ekki skrefataln- ingu, sem er þungur skattur á okkur í Reykjavík og vfðar. Ég man þegar heiðursmað- urinn Eggert Þorsteins- son var ráðherra. Þá hafði hann kjark og þor, og neitaði að samþykkja þungar álögur á lands- menn. Þá sýndi þessi drengskaparmaður, að sannur Alþýðuflokks- maður stendur vörð um launþega. En Jón Hannibalsson og Jó- hanna, hvað þá Jón Sigurðsson, lyfta ekki fingri til varnar launþeg- um. Og til að kúróna aUt viU Jón Hannibalsson leggja skatta á alþýðuna, ekki fyrirtækin. Nei, ekki viU hann styggja vini sína i stjórnarbúðun- inn. En hvers vegna á að leggja auknar álögur á almenning í þessu mikla góðæri, sem þið taUð svo oft um? Hvar er góðærið, Jón Baldvin Hannibals- son?“ Leiðrétting í Staksteinum f gær var farið vikuvillt, þegar sagt var frá komu sovézkrar sendinefndar hingað til lands og við- ræðum sovézkra sendi- mflnnft viö fulitrúa Borgaraflokksins. Eins og sjá mátti af samhengi gerðust þessir atburðir ekki 18. og 19. september eins og sagt var, heldur 11. og 12. september. Það er erfiðast að byrja að spara. En þá getur Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans komið til hjálpar! Því fyrr sem fólk tekur að leggja fyrir því meiri verður ávöxtunin vegna vaxta og vaxta- vaxta. Grípið því tækifærið og byrjið að spara meðan vextirnir eru háir. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans vinnur bæði fyrir þá sem eru að byrja að leggja fyrir og þá sem eiga þegar nokkra fjármuni í verð- bréfum. Stofnið verðbréfareikning eða eftir- launasjóð og látið okkur um alla fyrirhöfn vegna verðbréfaviðskiptanna. Við leggjum áherslu á traust og örugg skulda- bréf. Spariskírteini ríkissjóðs, bankabréf Iðn- aðarbankans með 9,3-9,5% vöxtum umfram verðbólgu, skuldabréf Glitnis hf. nteð 11,1% vöxtum umfram verðbólgu og Sjóðsbréf 1 og 2 með unt 11,5 til 12% ávöxtun umfram verðbólgu. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru reiðu- búin til aö veita allar nánari upplýsingar. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.