Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 19 byggingu almennrar hagsældar, en tæpast til fyrirtækja í venjulegum atvinnurekstri. Marshall-aðstoðin við okkur og fleiri á sínum tíma var skv. þessu dæmigerð þróunarað- stoð. Til þróunaraðstoðar má telja að stjómsýslukostnað við aðstoðina/ samvinnuna, undirbúning starfs- manna, leit að verkefnum, námsstyrki og margt fleira. Ýmis vafaatriði geta þó og hafa komið upp í sambandi við skilgrein- ingu á framlagi íslendinga til þróunarsamvinnu. Þar má nefna, hvort telja eigi kostnað við upplýs- ingastarf til þróunarsamvinnu eða t.d. aðstoð við flóttamenn frá þró- unarlöndum. Sama gildir um framlag til alþjóðastofnana, sem að verulegu leyti beina starfi sínu að þróunarríkjum, svo sem WHO, FAO, ILO og UNESCO. Vafi ríkir á því, hvemig telja skuli fjárfest- ingu í t.d. rannsóknarskipum eins og r/s Feng eða eignamyndun yfir- leitt. Á að relja það til framlaga á einu ári eða dreifa þeim á afskrift- artíma eignanna? Dæmi um aðstoð utan eiginlegrar þróunarsamvinnu ÞSSÍ hefur ekki haldið sig stranglega við skilgreininguna skv. lið 1 hér að ofan. Stóra sjávarút- vegsverkefnið sem hefur verið í gangi á Cabo Verde og halda mun áfram í haust, er að mínu viti dæmi- gert þróunarsamvinnuverkefni. En það er ýmislegt sem stofnunin hef- ur verð beðin að liðsinna og hefur liðsinnt, sem er utan skilgreiningar- innar hér að ofan, oft smátt í sniðum, en engu að síður gefandi fordæmi sem leitað er eftir. Það er m.a.s. sumt af því sem við emm nú að styrkja á Cabo Verde, sem ekki uppfyllir ströngustu kröfur um Þróunarsamvinnu. íslendingar leggja í flestum þessara tilfella að- eins til ákveðið fjármagn, en taka ekki þátt í framkvæmdum. Meðal þessara verkefna má nefna: — Byggingu fræðslumiðstöðar kvenna á eyjunni Sao Vinente. Um er að raeða eins konar fé- lagsmiðstöð kvenna á eyjunni, þar sem m.a. er kennd meðferð matvæla (fisks), heilsufræði, lestur, heimilisfræði o.fl. — Fengur mun fara með rúm 30 tonn af íslensku mjóikurdufti, sem verða birgðir til neyðar- hjálpar. — Við tökum þátt í eflingu heilsu- gæslu í höfuðborginni Praia, með endumýjun tveggja heilsu- gæslustöðva í fjölmennum, nýjum hverfum. — Loks er það bygging eldaskála fyrir munaðarlausa skjólstæð- inga velferðarsamtaka Græn- höfðaeyja. Hvað helst hefur sett svip sinn á störf ÞSSÍ þegar á heildina er litið er ekki á mínu færi að meta. Undanfama mánuði og reyndar lengur hefur starfsemin einknennst af undirbúningi framhalds verk- efnisins á Grænhöfðaeyjum, eins og komið hefur í fréttum. Auk þeirr- ar sögu sem ég hef nú rakið og tínt í héðan og þaðan, er auðvitað ýmis- legt fleira sem Þróunarsamvinnu- stofnun íslands hefur fengist við. Einnig þarf að hyggja að ffamtíð- inni og verður það gert í næstu grejn. Ég minntist áður á samnorrænu verkefnin sem ÞSSÍ tók í arf m.a. í Kenya, Tanzaníu og Mozambík. Þeim skuldbindingum er nú Iokið eða að ljúka, nema í Mozambfk stendur verkefnði út 1989. En þrátt fyrir allt sem áður var sagt um samnorræna báknið, sem mörgum væri farið að óa við, var í fyrra undirrituð í Harrare í Simbawe yfirlýsing stjómvalda allra Norðurlandanna og níu ríkja í S-Afríku um víðtæka þróunarsam- vinnu. Við eigum eftir að ákveða á hvem hátt við tökum þátt í þessu samstarfi, en svo mikið er víst að til þess er ætlast af okkur. Rétt er að geta þess, að þessu samstarfi verður ekki hagað alfarið á hinn hefðbundna samnorræna hátt, held- ur munu Norðurlöndin ýmist taka að sér tvíhliða verkefni, sameinast um „tvíhliða" verkefni, þá t.d. tvö Norðurlönd á annarri hliðinni eða þau geta greitt inn í pott marghiiða verkefna. Ég vík nánar að þessu í næstu grein. Höfundur er foratöðumaður Þró- unarstofnunar falanda. MALVERKA- sýning á málverkum eftir Sfgurð Kristjánsson, listmálara, I Eden Hveragerði, dagana 23. sept — 6. okt. ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-brófaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- irmanna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þórgefast. ICS-brófaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini i lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í f lugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvulorritun □ RaNirkjun □ Rilstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almennt nám □ Bitvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun tyrirtœkja □ Garóyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaöa □ Blaóamennska □ Kœlitækni og lottrœsting Nafn:....................................................... Heímílistang:............................................... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. AUK hf. 3.212/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.