Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 64
| / ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA I GuÓjónÓ.hf. I 91-27233 fltaigmiWafrife Þjónusta íþínaþágu SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 VERÐ f LAUSASÖLU 55 KR. Iðnaðarráðherra vill stofna útflutn- ingslánasjóð f. FRIÐRIK Sophusson, iðnaðarráðherra, viðrar í viðtali við tuna- ritið Modern Iceland þá hugmynd að settur verði á stofn útflutningslánasjóður svipaður þeim sem norskir útflytjendur hafa aðgang að. Sjóður þessi ætti að hjálpa aðilum í útflutn- ingi á vélum og tækjum fyrir sjávarútveg að hjáipa sér sjálfir í stað þess að þeir fái beinan stuðning frá ríkinu. í viðtalinu í Modern Iceland seg- ir iðnaðarráðherra að hann sé andvígur beinum fjárhagslegum stuðningi til einkaaðila. Aftur á móti telji hann það hlutverk ríkis- valdsins að að mynda þær aðstæður sem stuðli að vöruþróun, fram- leiðslu og aukinni markaðsöflun hjá Örn KE með fyrsta loðnu- farminn FJÖGUR skip hafa undanfarið verið á loðnumiðunum á Norður- djúpi. Slæmt veður hefur verið ' undanfarið og fóru veiðar fyrst að glæðast í gær. Örn KE er á leið til Krossaness með 700 tonn og þegar síðast var vitað hafði Jón Kjartansson veitt 700 tonn. Síldarverksmiðjur rikisins borga 1.800 krónur fyrir tonnið af loðnu, Síldarvinnslan á Neskaup- stað hefur boðið 1.950 krónur og Eskfirðingar 2.000 krónur á tonnið. þessari atvinnugrein. Friðrik Sophusson segir meðal annars að hann vilji breyta fyrir- komulaginu á úthlutun lána til atvinnugreina. Núverandi kerfi sé úrelt og taki ekkert tillit til arð- semi, samkeppnishæfni né fram- leiðni atvinnugreinarinnar. „Þau viðtæku lán sem landbúnaðarinn fær eru gott dæmi um þetta en sú atvinnugrein einkennist af lítilli framleiðni, lágmarks arðsemi og offramleiðslu. Samtímis hafa blómstrandi atvinnugreinar s.s. út- flutningur á vélum og tækjum fyrir sjávarútveg mjög takmarkaðan að- gang að opinberum sjóðum þrátt fyrir mikla möguleika á arðsemi. Núverandi ríkisstjórn er staðráðin í því að framkvæma nauðsynlegar kerfísbreytingar í þessum efnum.“ Iðnaðarráðherra segir að hann telji að ein mikilvægasta aðgerðin til að styðja við bakið á útflutnings- greinum sé að stofna útflutnings- lánasjóð áþekkan þeim norsl.a. Önnur mikilvæg breyting væri að slaka á reglum um erlent fjárfest- ingarfjármagn. Sagði hann að ríkisstjórnin myndi í náinni framtíð opna fyrir möguleikann á fjárfest- ingu erlendra aðila á íslandi. Landbúnaðarráðuneytið: Leyfi til slátur- húss sem ekki var til Selfossi. Landbúnaðarráðuneytið veitti leyfi til slátrunar sauðfjár í slát- urhúsi í Grindavík án þess að það hús væri tilbúið til starfseminn- ar. Um var að ræða fiskverkun- arhús þar sem aðstaðnn var útbúin eftir að leyfi fékkst. Þetta kom fram í umræðum um synjun á sláturleyfi til Sláturhússins í Vík hf. á fundi í Leikskálum í Vík þar sem ráðherra var mættur og bar þessi orð ekki til baka. Á fundin- um var skorað á Jón Helgason að veita sláturhúsinu Vík hf. starfs- leyfi til eins árs. — Sig. Jóns. Sjá á bls. 36 frásögn af fundin- um í Vík í Mýrdal Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Eftirförinni lokið í Fagrabæ eftir ofsaakstur 17 ára gamals pilts á Vesturlandsvegi. 17 ára piltur á 160 km hraða á Vesturlandsvegi Náðist í bílskúr í Arbæjarhverfi VEGALÖGREGLAN veitti í gær- kvöldi 17 ára gömlum ökumanni eftirför vegna hraðaksturs frá Kiðaskarði á Kjalarnesi inn í Árbæ í Reykjavík og mældist ökuhraðinn um 160 kílómetrar á klukkustund þegar mest var. Pilturinn sinnti ekki ítrekuðum stöðvunarmerkjum lögreglu en ökuferðinni lauk í Fagi’abæ í Árbæ, sem er blindgata. Þar hljóp pilturinn út í myrkrið en lögreglan fann hann skömmu seinna þar sem hann hafði falið sig í bílskúr. Pilturinn gaf þá skýringu á akstrinum að hann hefði verið ökuskírteinislaus og hefði ekki viljað láta stöðva sig fyrir of hraðan akstur. I samtali við Morgunblaðið sagði Skarphéðinn Njálsson lögreglumað- ur að þegar bíll piltsins mældist í , ratsjá lögreglubifreiðar, sem kom úr gagnstæðri átt, var hraðinn 113 kílómetrar á klukkustund. Pilturinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum þeg- ar hann kom að lögreglubílnum og hélt lögreglan því á eftir. Pilturinn jók sífellt hraðann og mældist mest á 160 km hraða. Lögreglubílar úr Reykjavík stilltu sér upp við Vestur- landsveg með vissu miílibili frá Keldnaholti og gáfu piltinum stöðv- unarmerki en hann sinnti engu. „Við vorum svo heppnir að þetta VAXTAHÆKKUN getur orðið afleiðing hertra reglna um fjár- mögnunarleigu sem viðskiptaráð- herra er að ganga frá og verða sennilega settar á morgun. I regl- unum er gert ráð fyrir að ein- göngu megi fjármagna 2/a af innkaupsverði þess sem keypt er fór vel. Með því að stilla bílum upp við veginn vöruðum við fólk í raun við svo það gaf því sem framundan var meiri gaum en ella og engan sakaði þrátt fyrir talsverða umferð. Það má auðvitað gagnrýna ýmis- legt, meðal annars að við skyldum ekki hafa gripið ti! örþrifaráða til að koma í veg fyrir að leikurinn bærist inn í íbúðarhverfi, en við reyndum að hafa eftirförina eins vægilega og hægt var og drógum þá úr hraðanum til að ýta ekki á hann,“ sagði Skarphéðinn Njálsson. á kaupleigusamningp sneð erlend- um lánum. Afganginn verður að taka að láni innanlands sem eykur eftirspurn eftir lánsfé. Viðskipta- ráðherra útilokar ekki í samtali við Morgunblaðið að afleiðing þessa verði hækkun vaxta en seg- ir að telji menn vextina þá of háa verði þeir að sleppa því að fjár- festa. Viöskiptaráðherra um nýju kaupleigureglurnar: IJtilokar ekki vaxtahækkun Launanefnd kemur saman í dag: Vísitölubætumar kosta rúma 6 milljarða á ári Launanefi.d ASÍ, VSÍ og VMS kemur saman til síns annars fundar í dag vegna ákvörðunar verðlagsbóta á laun 1. október næstkomandi, en vísitala fram- færslukostnaðar fór 5,65% fram úr viðmiðunarmörkum í mánuð- unum maí/september. Á fundin- um verður farið yfir gögn, sem . ^.nefndin hefur aflað sér varðandi kaupmáttarþróun og aðrar efna- hagslegar forsendur. Ákvörðun- ar varðandi verðlagsbætur er ekki að vænta í dag, en sam- kvæmt ákvæði um launanefndina í núgildandi kjarasamningi skal ákvörðun liggja fyrir 25. dag útreikningsmánaðar eða á föstu- daginn kemur. Samningabundin áfangahækkun launa um 1.5% kemur til fram- l kvæmda 1. október. Ef hækkun i framfærsluvísitölunnar verður bætt að fullu hækka laun 1. október um samtals 7,23%. Samkvæmt upplýs- ingum Þórðar Friðjónssonar, for- stjóra Þjóðhagsstofnunar, er upphæð launa samtals um 110 milljarðar króna á ári hér á landi og greiða ríki og sveitarfélög um 20% þessarar upphæðar. Sé fram- i færsluvísitalan bætt að fullu hækka útgjöld vegna launa um rúma 6 milljarða á heilu ári og um tæpa 8 milljarða að meðtaldri áfangahækk- uninni. Launaútgjöld það sein eftir er þessa árs munu því aukast um tæpa tvo milljarða króna, en um 1500 milljónir vegna vísitölubót- anna að frádreginni áfangahækk- uninni. Samkvæmt upplýsingum frá fjár- málaráðherra er gert ráð fyrir að innstreymi erlends fjár gegnum kaupleigusamninga til einkaaðila verði á bilinu 2-3 milljarðar króna á árinu og þar af fari 1 milljarður króna til kaupa á bifreiðum. Af- borganir af kaupleigu eru frádrátt- arbærar frá tekjuskatti en fyrirhugað er að breyta því þannig að vélar, sem þannig eru keyptar, verði afskrifaðar með venjulegum hætti. Forsvarsmenn fjárfestingarfyrir- tækja, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, gagnrýndu allir þessar fyrir- huguðu reglur og sögðu þær vera ákveðnar í fljótfærni. Fyrirsjáanlegt hefði verið að sókn í fjármagn yrði óeðlilega mikil fyrst um sinn en nú væri eftirspurnin farin að minnka og þörf á erlendu lánsfé myndi minnka hröðum skrefum þegar af- borganir yrðu stærri hluti af tekjum leigusalanna. Sjá fréttir á bls 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.