Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 23. september, Haustjafndæg- ur, 266. dagur ársins 1987. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.29 og síðdegisfióö kl. 18.39. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.12 og sólar- lag kl. 19.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 13.38. Nýtt tungl kvikn- ar. (Almanak Háskólans.) Vinnid ekki jörðinni grand og ekki heldur hafinu nó trjánum, þar til er vór höfum sett innsigli á enni þjóna Guös vors. (Opinb. 7,3.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 P " 11 13 14 ■ ■ ' " ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1. seglið, 6. hest, 6. autt svœði, 9. logi, 10. frumefni, 11. samhljóðar, 12. stök, 18. gagns- laus, 15. venju, 17. skyldmenninu. LÓÐRÉTT: — 1. banna, 2. fatnað, 8. smáseiði, 4. liffœrinu, 7. málm- ur, 8. dvel, 12. borðuð, 14. fiskur, 16. ósamstseðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hagi, 5. eðla, 6. ræða, 7. fa, 8. uggur, 11. gá, 12. róm, 14. utar, 16. ratann. LÓÐRÉTT: — 1. hortugur, 2. geð- ug, 8. iða, 4. gata, 7. frð, 9. gáta, 10. urra, 13. men, 15. at. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR VEÐURSTOFAN orðaði það þannig í spárínngangi veðurfréttanna í gærmorg- un að kólna muni f veðrí í dag, miðvikudag. í fyrri- nótt mældist hvergi frost á landinu. Minnstur hiti á láglendi var á Tannstaða- bakka um 4 stig. Hér í Reykjavík var úrkomulaust um nóttina og hiti 7 stig. Ekki hafði séð til sólar í fyrradag. Mest úrkoma i fyrrinótt var austur á Vopnafirði. Mældist hún eftir nóttina 28 mm. Þessa sömu nótt í fyrrahaust var 5 stiga frost á Raufarhöfn en hér f bænum tveggja stiga hiti. ÞENNAN dag árið 1241 var Snorri Sturluson veginn. SKIPSNAFN. í tilkynningu frá siglingamálastjóra í Lög- birtingi hefur hann veitt Hraðfiystistöð Vestmanna- eyja einkarétt á skipsnafninu Guðmundur. STYRKTARFÉLAG lam- aðra og fatlaðra heldur HJÓNABAND. í Langholts- kirkju voru gefin saman í hjónaband Jóhanna Rúts- dóttir og Snorrí Valsson. Heimili þeirra er í Vínarborg; Johann Strauss-Gasse 32. Sr. Ólafur Skúlason gaf brúð- hjónin saman. vinnufund vegna basars ann- aðkvöld, fimmtudagskvöld á Háaleitisbraut 11—13 kl. 20.30. NESKIRKJA. Samveru- stundir félagsstarfs aldraðra á laugardögum, heflast á ný nk. laugardag 26. þ.m. Verð- ur þá farin skemmtiferð upp á Akranes. Verður farið með Akraborg og lagt af stað frá kirkjunni kl. 12.30. Kirkju- vörður annast skráningu þátttakenda í síma kirkjunnar milli kl. 17 og 18 í dag og næstu daga. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er op- in í dag, miðvikudag, kl. 17—18 á Hávallagötu 16. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu af ströndinni Mánafoss og Ljósafoss. Þá kom Skógafoss að utan svo og leiguskipið Bernhard S. Þá héit togarinn Vigri aftur tii veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærkvöldi fór Keflavík á ströndina og togarinn Karls- efni hélt tii veiða. Þá kom lítið grænlenskt flutninga- skip, Nunarsuit. í dag, miðvikudag, er Hvítanes væntanlegt að utan. Félagarnir Ásgeir Kolbeinsson, Jón Óttar Ólafsson, Karl Óskar Ólafsson og Ingólfur Örn Ármannsson efndu til hlutaveltu i Ljárskógum 15 til ágóða fyrír Styrktarfélag vangefinna. Söfnuðu þeir alls 3.550 kr. til félagsins. Kvöld-, nastur- og holgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 18. aeptember til 24. september, að bóðum dögum meðtöldum er I Reykjavfkur Apótekl. Auk J>ess er Borgar Apótak oplð tll kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Raykjavlk, Sahjamarnaa og Kópavog I Heilsuverndaratöð Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánarf uppl. f sfma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmlsskfrteinl. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband við iækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opiðvlrka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tH sklptls sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardega, heigidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, 8. 4000. Satfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKl, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foraldrasamtökln Vfmulaus æaka Sfðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-fálag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvannaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusandingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissendlng kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.36/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétte- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. ki. 19.30-20. Sængurtcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla dags kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga tlj töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvarndaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhefmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsataðaapftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhaimlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlsháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi 14000. Kaflavlk - sjúkrahúslö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ejúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveltan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa I aöalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunar Arna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóömlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúslð fram á vora daga“. Ustacafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og HáraðsskJalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrlpasafn Akurayran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, slmi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókaaafn I Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka- bOar verða ekki f förum frá 6. júll tll 17. ágúst. Norræna húslö. Bókasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýnlngarsallr: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opið I september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Liataaafn Elnars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Slguröasonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga tll föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöln Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóðmlnJaaafna, Einholti 4: Oplð sunnudaga milll kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn fslands Hafnarflröl: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri sfmi 86-21840. Siglufjöröur 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfallssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudega - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundtaug Hafnsrfjarðar er opin mánudage - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamameas: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.