Morgunblaðið - 23.09.1987, Page 8

Morgunblaðið - 23.09.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 23. september, Haustjafndæg- ur, 266. dagur ársins 1987. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.29 og síðdegisfióö kl. 18.39. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.12 og sólar- lag kl. 19.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 13.38. Nýtt tungl kvikn- ar. (Almanak Háskólans.) Vinnid ekki jörðinni grand og ekki heldur hafinu nó trjánum, þar til er vór höfum sett innsigli á enni þjóna Guös vors. (Opinb. 7,3.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 P " 11 13 14 ■ ■ ' " ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1. seglið, 6. hest, 6. autt svœði, 9. logi, 10. frumefni, 11. samhljóðar, 12. stök, 18. gagns- laus, 15. venju, 17. skyldmenninu. LÓÐRÉTT: — 1. banna, 2. fatnað, 8. smáseiði, 4. liffœrinu, 7. málm- ur, 8. dvel, 12. borðuð, 14. fiskur, 16. ósamstseðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hagi, 5. eðla, 6. ræða, 7. fa, 8. uggur, 11. gá, 12. róm, 14. utar, 16. ratann. LÓÐRÉTT: — 1. hortugur, 2. geð- ug, 8. iða, 4. gata, 7. frð, 9. gáta, 10. urra, 13. men, 15. at. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR VEÐURSTOFAN orðaði það þannig í spárínngangi veðurfréttanna í gærmorg- un að kólna muni f veðrí í dag, miðvikudag. í fyrri- nótt mældist hvergi frost á landinu. Minnstur hiti á láglendi var á Tannstaða- bakka um 4 stig. Hér í Reykjavík var úrkomulaust um nóttina og hiti 7 stig. Ekki hafði séð til sólar í fyrradag. Mest úrkoma i fyrrinótt var austur á Vopnafirði. Mældist hún eftir nóttina 28 mm. Þessa sömu nótt í fyrrahaust var 5 stiga frost á Raufarhöfn en hér f bænum tveggja stiga hiti. ÞENNAN dag árið 1241 var Snorri Sturluson veginn. SKIPSNAFN. í tilkynningu frá siglingamálastjóra í Lög- birtingi hefur hann veitt Hraðfiystistöð Vestmanna- eyja einkarétt á skipsnafninu Guðmundur. STYRKTARFÉLAG lam- aðra og fatlaðra heldur HJÓNABAND. í Langholts- kirkju voru gefin saman í hjónaband Jóhanna Rúts- dóttir og Snorrí Valsson. Heimili þeirra er í Vínarborg; Johann Strauss-Gasse 32. Sr. Ólafur Skúlason gaf brúð- hjónin saman. vinnufund vegna basars ann- aðkvöld, fimmtudagskvöld á Háaleitisbraut 11—13 kl. 20.30. NESKIRKJA. Samveru- stundir félagsstarfs aldraðra á laugardögum, heflast á ný nk. laugardag 26. þ.m. Verð- ur þá farin skemmtiferð upp á Akranes. Verður farið með Akraborg og lagt af stað frá kirkjunni kl. 12.30. Kirkju- vörður annast skráningu þátttakenda í síma kirkjunnar milli kl. 17 og 18 í dag og næstu daga. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er op- in í dag, miðvikudag, kl. 17—18 á Hávallagötu 16. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu af ströndinni Mánafoss og Ljósafoss. Þá kom Skógafoss að utan svo og leiguskipið Bernhard S. Þá héit togarinn Vigri aftur tii veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærkvöldi fór Keflavík á ströndina og togarinn Karls- efni hélt tii veiða. Þá kom lítið grænlenskt flutninga- skip, Nunarsuit. í dag, miðvikudag, er Hvítanes væntanlegt að utan. Félagarnir Ásgeir Kolbeinsson, Jón Óttar Ólafsson, Karl Óskar Ólafsson og Ingólfur Örn Ármannsson efndu til hlutaveltu i Ljárskógum 15 til ágóða fyrír Styrktarfélag vangefinna. Söfnuðu þeir alls 3.550 kr. til félagsins. Kvöld-, nastur- og holgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 18. aeptember til 24. september, að bóðum dögum meðtöldum er I Reykjavfkur Apótekl. Auk J>ess er Borgar Apótak oplð tll kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Raykjavlk, Sahjamarnaa og Kópavog I Heilsuverndaratöð Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánarf uppl. f sfma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmlsskfrteinl. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband við iækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opiðvlrka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tH sklptls sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardega, heigidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, 8. 4000. Satfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKl, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foraldrasamtökln Vfmulaus æaka Sfðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-fálag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvannaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusandingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissendlng kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.36/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétte- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. ki. 19.30-20. Sængurtcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla dags kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga tlj töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvarndaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhefmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsataðaapftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhaimlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlsháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi 14000. Kaflavlk - sjúkrahúslö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ejúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveltan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa I aöalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunar Arna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóömlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúslð fram á vora daga“. Ustacafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og HáraðsskJalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrlpasafn Akurayran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, slmi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókaaafn I Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka- bOar verða ekki f förum frá 6. júll tll 17. ágúst. Norræna húslö. Bókasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýnlngarsallr: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opið I september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Liataaafn Elnars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Slguröasonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga tll föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöln Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóðmlnJaaafna, Einholti 4: Oplð sunnudaga milll kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn fslands Hafnarflröl: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri sfmi 86-21840. Siglufjöröur 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfallssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudega - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundtaug Hafnsrfjarðar er opin mánudage - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamameas: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.