Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 J Borgaraflokkurinn: Benedikt Boga- son býður sig fram til vara- formanns BENEDIKT Bogason verk- fræðingur hefur gefið kost á sér í stöðu varaf onnanns Borg- araflokksins sem kosið verður í á landsfundi flokksins um næstu helgi. Benedikt er þriðji maðurinn sem gefur kost á sér í þetta embætti en áður hafa Ásgeir Hannes Eiríksson versl- unarmaður og Jútius Sólnes alþingismaður gefið kost á sér. Benedikt segir í fréttatilkynn- ingu að allmargir stuðningsmenn Borgaraflokksins hafi haft sam- band við sig að undanförnu og óskað eftir að hann gæfi kost a sér í varaformannsembættið. Hann hafi ákveðið að gefa kost á sér í stöðuna eftir að hafa íhugað málið um nokkurt skeið og að höfðu samráði við sína nánustu stuðningsmenn. VEÐUR Morgunblaðið/Emilía Smeenkhjónin.Kristján og Nellie, með Þingvallarmynd Kjarvals á milli sfn ásamt Huldu Valtýsdóttur formanni Menningarmálanefndar Reykjavikurborgar sem tók við málverkinu. Kjarvalsmálverk heím eftír 55 ára útivist DR. D.J. KUENEN, prófessor og fyrrum rektor Háskólans í Leid- en í Hollandi hefur fært Kjarv- alsstöðum málverk frá Þingvöll- um eftir Kjarval, sem honiun var gefið af meistaranum sjáifum árið 1932. Málverkið, sem fylgt hefur eiganda sínum alla tíð / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa i {Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR I DAG, 23.09.87 YFIRUT á hádegi í gœr: Austur af tandinu verður víðáttumikil laegð en vaxandi hæð yfir Grænlandi og íslandi. SPÁ: í dag verður norðan- eða noröaustanátt á iandinu, víðast kaldi, en stinningskaldi á stöku stað. Norðantil á Vestfjörðum og á annesjum Norðanlands verða slydduél og 2ja—5 stiga hiti, skúr- ir og 5—8 stiga híti austanlands, en nokkuð bjart veður og allt að 10 stíga hiti sunnanlands og við Faxaflóa. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA FIMMTUDAGUR og FÖSTUDAGUR: Minnkandi norðaustanátt, kalt og jafnvel sumstaðar stinningskaldi austan til á landinu á fimmtudag, en mun hægara á föstudag. Norðan- og norðaustan- lands verða skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart um sunnanvert landið. Hiti 5—7 stig. TÁKN: -í y Heiðskírt \ÆL Léttskýjað y, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind-stefnu og 'jaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / r r r r r r Rigning -\ 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius V Skúrir * V El 55 Þoka -Qjlk Hátfskýjað r r r * r * = Þokumóða ', ' Súld -^k Skýjað r * r * Slydda r * f OO Mistur —(s Skafrenningur / ¦ wfab Alskýjað * * * * Snjókoma * * # [T Þrumuveður * r$á m W Sff w t T V VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:001 gær að ísl. tíma httl veður Akursyrl 7 skúrir Reykjavík 10 léttskýjaft Bergen 13 súld Halglnki 10 alskýjað JanMayen 4 skýjaS Kaupmannah. 14 þrumuveftur Narssarssuaq 3 hálfskýjaft Nuuk 2 þokaígrennd Ostó 12 rigning Stokkhólmur 11 rigning Þorshöfn ð skúrir Algarve 24 skýjaft Amsterdam 19 skýjað Aþena 31 léttskýjaft Barcelona 28 léttskýjao Berlín 24 skýjafi Chlcago 13 skýjað Peneyjar 24 þokumófta Frankfurt 26 tkýjaft Glasgow 16 ¦kúrir Hamborg 22 þokumóða LasPalmas 26 lóttskýiaft London 17 skýjað LosAngelea 18 þokumófia Lúxemborg 18 rigning Madríd 24 mistur Malaga 30 helðskfrt Mallorca 30 heiftsklrt Montreal 11 skýjaft NewYork vantar Parfs 18 rignlng Róm 27 þokumófta Vín 28 hélfskýjaft Washington 18 þokumófta Wlnnlpeg 8 léttskýjaft síðan, laskaðist nokkuð í loftárás í stríðs lok. „Kuenen fínnst rétt að málverkið komi til íslands á ný og nú er það hingað komið eftir 55 ára útivist," sagði Kristján Smeenk náttúru- fra^ðingur við náttúrufræðistofnun Háskólans í Leiden sem kom, ásamt konu sinni Nellie með málverkið til íslands. „Það var sumarið 1932 sem Kuenen kom til landsins ásamt 30 öðrum hollenskum námsmönnum. Þeir voru sendir sem vinnumenn á bæi víða um land og Kuenen sem þá var nemi í náttúrufræði, dvaldi á Hótel Valhöll ásamt Kjarval en vann á Brúsastó'ðum. Eitt sinn er Kuenen gekk um hraunið rakst hann á Kjarval og gaf sig á tal við hann. Þótt þeir töluðu sitt hvort tungumálið tókst þeim að skilja hvorn annan og svo fór að lokum, að Kjarval rétti Kuen- en léreftsstranga og gaf honum þar sem hann leit á hann sem fulltrúa þeirrar þjóðar er alið hafði Rembrant." Málverkið sem er af Hrafnar- björgum hefur fylgt Kuenen síðan og hékk á tilraunastofum hans víða í Hollandi þar tii hann komst á eftir- laun. Árið 1944 laskaðist það lítil- lega í loftárás þegar Bandamenn börðust við ÞJóðrerJ3 í Wilhelm- inadorp við Goes í Zeeland og má sjá för eftir sprengjubrot á bakhlið myndarinnar, sem gert hefur verið við. *Morgun'blao1ð7Emilia Kristján sýnir förin eftir sprengubrotin á bakhlið myndarinnar. Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur: Oskar eftir opinberri rannsókn á málsmeðferð Telur réttaröryggi í hættu ÞORGEIR Þorgeirsson, rithðfundur, hefur sent bréf til rikissaksókn- ara og óskað cftir opinberri rannsókn á skipan verjanda hans fyrir Hæstarétti. Þá vill Þorgeir einnig að skoðuð verði nánar tiltekin atriði f sambandi við meðferð máls hans hjá lðgreglu og dómstólum. Hann krefst þess að rannsóknin verði gerð með það fyrir augum að bæði hann og aðrir megi framvegis treysta betur réttarkerfi landsins. Formálimálsinsersá,aðásíðasta Lögreglufélagsins né stjórnar þess ári var Þorgeir dæmdur í sakadómi Reykjavíkur fyrir meiðandi ummæli í blaðagrein um lögregluna. Nú er málið komið til Hæstaréttar og í bréfí Þorgeirs til ríkissaksóknara kemur fram, að forseti réttarins hefur skipað Sigurmar K. Albertsson verjanda hans. Þorgeir segir, að Sig- urmar hafi verið skipaður sér til varnar þann 10. apríl, en sjálfur hafi hann ekkert um það vitað fyrr en 6. maí, þegar Sigurmar tilkynnti honum það. Þá hafí lögmaðurinn rætt málið við utanaðkomandi mann í millitíðinni og segir Þorgeir, að sér skiljist að þetta athæfí varði við lög. Þá krefst Þorgeir þess einnig, að rannsakáð verði hvaða afgreiðslu máihans hafi fengið á lægri stigum dómskerfísins og við lögreglurann- sóknir. Nefnir hann t.d., að ekki hafi verið lögð fram nein samþykkt um kæruna, sem þó sé gerð í nafhi þess félags; málið hafí verið rann- sakað af lögreglumönnum sem vel gætu talið sig krenkta af skrifunum sem kært var út af, auk ýmissa annarra atriða sem hann telur at- hug-averð. Tlok bréfs síns til ríkissaksóknara minnist Þorgeir Þorgeirsson á „Spegilsmálið" svokallaða, er rit- stjóri Spegilsins var sóttur til saka fyrir • myndbirtingu og skrif sem þóttu meiðandi. Þorgeir bendir á, að nú hafi Hæstiréttur skipað sér sama verjanda og fór með það mál og veltir því fyrir sér hvort sam- hengi sé þar á milli. Hann bendir á að réttaröryggi verði að halda und- antekningalaust í heiðri eða glata því ella, en geðþótti megi ekkikoma þar til greina. +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.