Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.09.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 55 Reuter Bruce Willis er greinilega hinn ánægðasti við viðtöku Emmy-verðlaunanna sem besti karlleikarinn í aðalhlutverki i sjónvarpi. COSPER — Nei, við getum ekki hringtrúlofað okkar, þá fæ ég alltaf samviskubit, þegar ég kyssi aðra menn. Emmy-verðlaunin: krókar“ sigur- sælir Emmy-verðlaunin, sem oft eru nefnd „Óskarsverðlaun sjón- varpsiðnaðarins", voru afhent í 39. sinn nú á mánudaginn í Pasadena í Kalifomíu. Flest verðlaun hlutu þættimir „Lagakrókar", sem er mörgum íslenskum sjónvarpsáhorf- endum að góðu kunnur, og sjón- varpsmyndin „Promise", eða „Loforð"; eða 5 verðlaun hvor. „Lagakrókar" vom tilnefndir til 20 verðlauna, en hrepptu hnossið í 5 flokkum: fyrir bestu þáttaröðina, bestu leikstjóm, besta handrit, og besta gestaleikarann, auk einna tækniverðlauna. „Promise", sem fjallar um ábyrgðarlausan mann sem þarf allt í einu að fara sjá um bróður sinn, sem þjáist af geðklofa, fékk verð- laun sem besta sjónvarpsmyndin, og einnig fyrir besta handrit og leikstjóm fyrir sjónvarpsmynd. Auk þess fengu leikaramir James Wood - sem tilnefndur var til Óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt í „Salvador" - og Piper Laurie verð- laun fyrir hlutverk sín í „Promise". Besti leikarinn í þáttaröð var kosinn Bmce Willis úr „Hasarleik", en Michael J. Fox fékk verðlaun sem besti gamanleikarinn fyrir túlkun sína á „uppanum" íhaldss- ama, Alex Keaton, í „Fjölskyldu- böndum". Besti gamanmyndaþátt- urinn var hins vegar valinn „Golden Girls", sem fjallar um þijár konur í karlaleit, sem láta það ekki aftra sér þó að þær séu famar aðeins að eldast; og besta gamanleikkonan var útnefnd Rue McLahanan úr þeim þáttum. Lúcíó Se?ctett og Stefán Hinir síungu og eldhressu Lúdó Sextett og Stefán ætla aö skemmta gestum okkar með lögum eins og Því ekki aötaka lífiö létt, Olsen Olsen, Átján rauöar rósir, Út í garði og fleirri góöum lögum. ‘BiCC CFrecCericíq; Hljómsveit st Þrírétta veislumatur Húsiö opnaö kl. 19.00. Pantiö tímanlega Bill Fredericks er stórkostlegur kabarett söngvari sem geröi garðinn frægan meó hljómsveitinni Drifters um langt árabil eöa fram til ársins 1975 er hann fór að skemmta sjálfstætt. Hljómsveit hússins leikur undir með Bill. Hljóóstjórn: Björgvin Glslason. tjósamaður: Jón Vigfússon. Útsetningar: Þorteifur Glslason twnnir: Ómar Valdimarsson P. leikur svo fyrir dansi til kl. 03.00. CAFÉ BRAUTARHOLTI20. Brautarhold 20. Miðasala og borðapantanir daglega i simum 23333 og 23333. Ath: Sértilboð á föstudögum. SLÆRÖLL FYRRI MET SLÓ FORSÖLUMET í BANDARÍKJUNUM, BRET- LANDI, ÍSLANDIOG FLEIRILÖNDUM. FÓR BEINT í EFSTA SÆTIVINSÆLDAUSTA í BANDARÍKJUNUM, BRETLANDI0G ÍSLANDI. gÉ$)HEFURSELSTÍ3000 Á 3 VIKUM Á ÍSLANDI0G ER RÉTTAÐBYRJA. steinor AUSTURSTRÆTI, GLÆSIBÆ, RAUÐARÁRSTÍG, STRANDGÖTU. Póstkröfusimi 11620 og 28316 (simsvari). er ný frábær íslensk hljómplata. DADA hefur feril sinn á sérlega glæsilegan hátt með útgáfu sam- nefndrar plötu. Vertu með frá byrjun og tryggðu þér eintak strax. Inniheldurm.a. hið vinsæla lag„OutofOrder"sem flaug beint í 20. sæti íslenska listans. steinorhf AUSTURSTRÆTI, GLÆSIBÆ, RAUÐARÁRSTÍG, STRANDGÖTU Póstkröfusími 11620 og 28316 (símsvari).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.