Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 ÚTVARP/ SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖD2 <8B> 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavfk, Káturog hjólakrflln og fieiri leik- brúðumyndir. Emilfa, teiknimynd. Blómasögur, Guli kanarífuglinn. Teiknimynd. Lltli folinn mlnn, teikni- mynd. O.fl. Afi: Örn Árnason. 4BÞ10.30 ► Perla.Teiknimynd. (2:26). Þýðandi: Björn Baldursson. 4BÞ10.55 ► Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd (20:21). 4BÞ11.30 ► Fálkaeyjan. Þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. 12.00 ► Hló. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.35 ► Maður vikunnarfrá 26. september. 16.00 ► Spœnskukennsla I: Hablamos Espanol — 5. og 6. þáttur. fslenskarskýringar: Guðrún Halla Túliníus. Strax að lokinni endursýningu þeirra þrett- án þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frumsýnd. 17.00 ► fþróttlr. 18.30 ► Leyndardómargull- borganna (Mysterious Cities of Gold). Teiknimyndaflokkur. 19.00 ► Litli prlnslnn. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 ► Fróttaógrip á táknmáli. CBÞ15.30 ► Ættarveldið 4BÞ16.20 ► Laugardagsmyndin — Kvikmyndaklúbbur 4BÞ17.55 ► Golf. Stórmót í golfi 18.55 ► Sæld- (Dynasty). MarkJenningsfer Stöðvar 2. Forsfða (His Girl Friday). Aðalhlutverk: Cary víðs vegar úr heiminum. Kynnir er arlíf (Happy aðvinna hjá La Mirage. Grant og Rosalind Russel. Leikstjóri: Howard Hawks. Hand- Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjón: Days). Skemmti- Blake biður þingmanninn rit: Ben Hect og Charles McArthur. Þýðandi: Örnólfur HeimirKarlsson. þáttursem gerist McVane um að hjálpa sér Árnason. Columbia 1940. águllöldrokksins. að fá lán frá stjórnvöldum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fróttir og veð- 20.45 ► Fyrirmyndar- 21.30 ► Á mörkum lífs og dauða (Threshold). Kanadísk bíó- 23.10 ► Millispll (Intermezzo). Bandarísk bió- Stundargam- ur. faðlr (The Cosby Show). mynd frá árinu 1981. Leikstjóri: Richard Pearce. Aöalhlutverk: mynd frá 1939. Leikstjóri: Gregory Ratoff. an. 20.40 ► Lottó. 21.10 ► Maðurvikunn- Donald Sutherland og Jeff Goldblum. Hjartaskurðlæknir miss- Aöalhlutverk: Ingrid Bergman og Leslie Howard. ar. Umsjón: Sigrún ir sjúkling eftir hjartaígræðslu sem virðist hafa tekist vel, hann Ungur fiðluleikari og dóttir kennara hans fella Stefánsdóttir. tekur þátt í að vinna að gerð gervihjarta, sem var óþekkt fyrir- hugi saman en hann er giftur annarri konu. bæri, og hefur það mikil áhrif á líf hans. 00.20 ► Útvarpsfróttir í dagskrórlok. 19.19 ► 19:19. 20.25 ► Klassapfur (Golden Girls). Walt 4SÞ21.40 ► Churchill 4BÞ22.25 ► f hóloftunum (Airplane). Aöalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty 19.46 ► íslenski listinn. 40 Disney Productions (3:12). (The Wilderness Years). og Karem Abdul Jabbar. Leikstjórn: Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. vinsælustu popplög landsins CBÞ20.50 ► lllur fengur (Lime Street). Trygg- Breskur myndaflokkur 4BÞ23.50 ► Engillinn (Die Engel von St. Pauli). Bönnuð börnum. kynnt í veitingahúsinu Evrópu. ingarannsóknamaðurinn Culver kemst að um líf og starf Sir Winston 4BÞ 1.30 ► Sunnudagurinn svarti (Black Sunday). Arabískir hryðjuverkamenn Umsjónarmenn: Helga Möller raun um að ekki er allt sem sýnist meðal fina Churchills. Lokaþáttur. gera tilraun til að myrða Bandaríkjaforseta. og Pétur Steinn Guðmundsson. og ríka fólksins. Columbia Pictures (3:8). 3.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ireru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokum eru sagðar fréttir á ensku en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíð", byggt á sögu eftir Lucy Maud Mont- gomery. Muriel Levy bjó til flutnings í útvarp. Þýðandi: Sigfríður Nieljohníus- dóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur í fyrsta þætti af fjórum: Anna Shirley, Kristbjörg Kjeld; Mathias Cutberth, Gestur Pálsson; Marilla Cutberth, Nína Sveinsdóttir; Rakel Linde, Jóhann Norðfjörð; Frú Brewett, Anna Guömundsdóttir; Frú Spencer, Guðbjörg Þorbjarnardóttir; Stöðvar- stjóri, Flosi Ólafsson. (Áðurflutt 1963.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar I útvarpsþætt- að er ekki öll vitleysan eins. Fyrr í vikunni sagði ég frá því er nemendur mínir mættu uppí útvarpshöll í þeim tilgangi að festa kaup á snældu með ónefndu leik- riti, en snælduna hugðist ég nota við bókmenntakennslu. Sama dag og greinin birtist hringdi ónefndur starfsmaður ríkisútvarpsins og kvað nemenduma aðeins hafa fal- ast eftir leikritinu til útláns. Ég varð við beiðni ríkisstarfsmannsins og leiðrétti umsvifalaust misskiln- inginn en nú halda nemendur því fram að þeir hafi bæði falast eftir snældunni margumræddu til kaups og/eða útláns. Ég rek ekki frekar gang þessa máls sem ég hef gert svo ítarleg skil í þeim til- gangi í fyrsta lagi að . . . hafa heldur það sem sannara reynist og í öðru lagi vildi ég vekja máls á nauðsyn þess að aflétta höfund- arréttarokinu af útvarpsefninu, þannig að almenningur ekki síður inum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Kynning á vetrardagskrá útvarps- ins. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál í umsjón Þorgeirs Ólafsson- ar. 15.00 Sjaljapin í minningu Islendings. Marta Thors segir frá kynnum sínum af einum besta bassasöngvara aldar- innar, Fjodor Sjaljapin, í Vínarborg árið 1937. Úmsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar'' eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sína (13). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónlist eftir Antonin Dvorak. „Sígaunaljóð" op. 55. Birgite Fass- baender syngur; Karl Engel leikur á pianó. en kennarar og skólafólk ætti þess kost að festa kaup á völdu ljós- vakaefni. Höfundarrétturinn verður fótum troðinn með hjálp upptökutækja í heimahúsum ef fyrrgreindu oki verður ekki aflétt hið snarasta. Eitt er víst að rithöf- undar og aðrir listamenn fá sjaldn- ast greitt fyrir vinnu sína á við aðra launþega þessa lands og þeir eiga ekki skilið að lokast inní Foss- vogskastalanum með hugverkin. En ekki er öll nótt úti enn. Föguraskja Ég gat þess í gærdagsgreininni að starfsmenn ríkissjónvarpsins hefðu leyst úr höfundarréttar- flækjunni þannig að nú er til dæmis hægt að fá spænsku- kennslu sjónvarpsins í senn á myndsnældu og bók. Og svo er það rúsínan í pylsuendanum. í fyrradag var undirritaður staddur 20.00 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.30 „Samkvæmt guðspjalli Markús- ar", smásaga eftir Jorge Louis Borges. Halldór Björnsson les þýðingu sína. 20.50 fslenskir einsöngvarar. Eyvind (s- landi syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson, Ingvar Lidholm og Peter Heise. Ellen Gilberg leikur á píanó. (Af hljómplötu.) 21.10 I Keldudal með Elíasi á Sveins- eyri. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 f hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir.„ 00.05 Miðnæturtónleikar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt útvarpsins. Ólafur Páll Sveinsson stendur vaktina. uppá skólabókasafni í leit að fýsi- legu kennsluefni. Þá rekst ég á lítinn brúnleitan gullbryddaðan kassa. Ég opna kassann og sé þá forkunnarfagra bók og hvað segir letrið gullna: íslensk lýrik, Mál og menning — úrvalskvæði eftir 30 skáld. Kristinn E. Andrésson og Snorri Hjartarson völdu. Fögur bók örvar ætíð hjartslátt undirrit- aðs ekki síður en fögur fjallasýn, en rétt þegar ég er að stinga bók- inni aftur í kassann kem ég auga á hljómsnældutrítil skorðaðan í frauðplasti. Ég lyfti trítlinum og les á miðann: Ljóðalestur: Kristín Anna Þórarinsdóttir. Flaututónlist eftir Leif Þórarinsson flutt af Kol- beini Bjamasyni. Og nú kemur loks rúsínan. Upptökur: Ríkisút- varpið. Snertum þau! Þessi litla askja kveikti á fjöl- 8.00 [ bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Þor- björg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurfög frá ýmsum tímum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 fslenski listinn. Pétur Steinn leikur mörgum perum í hugskoti þess er hér ritar. Ég sá fyrir mér öskjur með myndböndum af skáldum og rithöfundum þar sem þeir í senn lesa fyrir sjónvarpsvélamar skáld- verkin og segja frá lífí sínu og starfí. Ljóðin og sögumar og sitt- hvað fleira væri svo einnig að fínna í öskjunum góðu. Síðan yrði þess- um litlu öskjum dreift á skólabóka- söfnin, almenningsbókasöfnin og í bókaverslanimar. Við getum ekki horft fram hjá þeirri staðreynd lesendur góðir að . . . tímarnir eru breyttir, og að það þýðir ekki að nálgast uppvaxandi kynslóð á sama hátt og fyrri kynslóðir ein- vörðungu í krafti hins ritaða máls. Við verðum í æ ríkara mæli að samtvinna ritmálið, myndmálið og hið talaða orð , annars er hætta á því að við náum ekki sam- bandi við ljósvakaaldarkynslóðina. Ólafur M. Jóhannesson 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Popptónlist. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 10.00 Leopóld Sveinsson. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 örn Petersen. 16.00 fris Erlingsdóttir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur i umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 f hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi i umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. fþróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marinóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur i umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Noröur- landi. Rúsínan fundin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.