Morgunblaðið - 03.10.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987
f DAG er laugardagur 3.
október, sem er 276. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.03 og síð-
degisflóð kl. 15.36. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 7.40
og sólarlag kl. 18.52. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.17ogtungliðerísuðri
kl. 22.41. (Almanak Háskóla
fslands.)
Útskýring orðs þfns upp-
lýsir, gjörir fávísa vitra.
(Sálm 119, 130.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q/\ára afmæli. Á morg-
Ovl un, 4. október, er
áttræð frú Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, fyrrum
húsfreyja á Efra-Núpi í
Miðfirði, Hraunbæ 42 hér i
bænum. Hún er fædd þar í
sveit á Svertingsstöðum.
Maður hennar var Benedikt
H. Líndal sem látinn er. Hún
tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn á Efra-Núpi en
þar býr dóttir hennar. Þeim
hjónum varð 8 bama auðið.
FRÉTTIR
Q/\ ára afmæli. A morg-
Ovl un, sunnudaginn 4.
október, er áttræður Ingvar
Þórðarson, fyrrum bóndi í
Rauðuskriðum í Fljótshlíð,
Neðstaleiti 4 hér í bænum.
Hann varð síðar starfsmaður
Olíuverslunar íslands. Hann
og kona hans, Svava Helga-
dóttir, frá Hlíðarenda í
Fljótshlíð, taka á móti gestum
á afmælisdaginn kl. 15—19 í
Stapaseli 13, Breiðholts-
hverfi.
rtf\ ára afmæli.
• vl mánudag, 5. október,
er sjötug frú Guðrún Magn-
úsdóttir frá Bolungarvík,
Álfaskeiði 74 í Hafnarfirði.
Hún ætlar að taka á móti
gestum á morgun, sunnudag,
eftir kl. 16 á veitingastaðnum
Gafl-Inn.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur fyrsta fund
sinn á haustinu á mánudags-
kvöldið kemur, 5. þ.m., í
safnaðarheimilinu kl. 20.
Rætt verður um vetrarstarfíð
og fleira. Kaffí verður borið
fram.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar heldur kökubasar í
safnaðarheimili kirkjunnar á
morgun, sunnudag, 4. þ.m.,
kl. 15. Tekið verður á móti
kökum og öðrum basarmun-
um í dag kl. 13—15 í safnað-
arheimilinu og eftir kl. 10 á
sunnudagsmorgun.
KATTAVINAFÉLAGIÐ
efnir til kökubasars og flóa-
markaðar í dag til ágóða fyrir
Kattholts-húsið í menningar-
miðstöðinni Gerðubergi og
hefst hann kl. 14.
FÓSTBRÆÐRAKONUR
efna til flóamarkaðar og
hlutaveltu í Fóstbræðrahús-
inu, Langholtsvegi 109, á
sunnudagsmorgun kl. 14.
Verður þar margvíslegur
vamingur á boðstólum.
rtí\ ára afmæli. í dag, 3.
I U október, er sjötug frú
Svanhvít Siguijónsdóttir,
Sólvallagötu 28, Keflavík.
Hún og eiginmaður hennar,
Vikar Amason, taka á móti
gestum í Glóðinni (efri sal)
milli kl. 16—19 í dag.
Fréttaljós um hvalveiðisamkomulagið:
Fjarvera Steingríms
KVENFÉLAG Kópavogs
efnir til leikfímitíma í vetur á
mánudögum og miðvikudög-
um kl. 19 í Kópavogsskóla.
Verður fyrsti tíminn nk.
mánudag 5. þ.m. Kennari er
Sigrún Ingólfsdóttir. Nán-
ari upplýsingar eru veittar í
síma 40729.
FÉLAG makalausra heldur
aðalfund í Kristalsal Hótels
Loftleiða á morgun, sunnu-
dag, kl. 16. A fundinum
verður tekin ákvörðun um
framtíð félagsins.
BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ
heldur árlegan kaffídag í
Domus Medica, Egilsgötu, á
morgun, sunnudag, kl.
15-18.
KOKUBASAR heldur Kven-
félag Háteigssóknar i dag,
laugardag, í Blómavali við
Sigtún. Hefst hann kl. 10 og
verður þá tekið þar á móti
kökum á sama tíma. Fyrsti
fundur félagsins á haustinu
verður nk. þriðjudag, 6. okt.,
í Sjómannaskólanum kl.
20.30.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
Togarinn Hjörleifur er far-
inn aftur til veiða. Ásþór kom
í fyrradag af veiðum til lönd-
unar. Þá fór Árni Friðriks-
son í rannsóknaleiðangur í
gær og Árfell lagði af stað
til útlanda svo og Reykja-
foss. í dag er Ljósafoss
væntanlegt af ströndinni.
--------- ■ ii - i
Á ég að segja hókus pókus og láta mig hverfa?
r (j'rfu
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 2. október til 8. október, aö báöum
dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess
er Qaröa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrir Raykjavík, Seitjamames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónssmistasrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sfmi 91-28639 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabasn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflevfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Seffoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opíö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt (símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálperetöö RKl, Tjernarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldraeemtökin Vímulaue
eaeka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21500,
8Ím8vari.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum
681515 (8(m8vari) J<ynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-eamtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöiatööin: Sótfræöileg róögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11815 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegi8fréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. lcvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foasvogl: Mónu-
daga tíj föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarfoúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáa-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaeliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaóaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili ( Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraöa og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúaiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúaiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi fró kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatna og hita-
veltu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn islanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlónasalur (vegna heimalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjaaafniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora dagau.
Uataaafn ialands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaaafniö Akureyri og Hóraösskjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími
36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg-
arbókaaafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, 8Ími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júli til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki f förum fró 6. júli til 17. ágúst.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningar8alir: 14-19/22.
Ájfoaajaraafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18.
Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafna, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500.
Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufraaöistofa Kópavoga: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tima.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri simi 00-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir (Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00—15.30. Vesturbsejarlaug: Mánud.—föstud. frá
kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelðholti: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvlku-
daga kl. 20-21. Stminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug SaRjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.