Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 SNYETI VÖRUE í Gamla miðbænum Austurstræti 16 SOFFÍA “•emmtorg j topptískan 1 Aða»str*tí9 KÍGNS^B0t>1N SÁPUHÚSIÐ Laugaveg* ATHUGIÐ Viðhöfum opið í Gam/a miðbænum frá kl. 10-16 ídag. GAMLI MIÐRÆRINN LAUGARDAGS- OPNUN ER STAÐREYND Að undanförnu hafa samtökin Gamli miðbærinn hvatt kaupmenn, sem versla á miðbæjarsvæðinu, til þess að hafa verslanir sínar opnar frá kl. 10-16 á laugar- dögum. Við lítum svo á, að laugardagsopnun sé staðreynd, sem ekki þýðir að berjast á móti, og að þeir kaupmenn sem ekki hafa nú þegar meðtekið þetta, séu aðeins að fæla viðskiptavini sína í fangið á þeim stórmörkuðum, sem tilbúnir eru til þess að veita þessa þjónustu. Sem betur fer eru flestir kaup- menn sér meðvitaðir um það, að þjónustu á að veita á þeim tíma, sem viðskiptavinir helst eru líklegirtil að nýta hana. Við teljum, að með því að hafa opið á laugardögum til kl. 16 gefist fólki betri tími til inn- kaupa og að fljótlega komi í Ijós, að laugardagur verði aðalverslunardagur vikunnar. Þeir kaupmenn, sem ekki nýta sér þennan tíma, muni því fljótlega komast að því, að með því að bíða og sjá til, eins og sumir segja, eru þeir að hrekja viðskiptavini burtu til annarra. Við lauslega könnun, sem gerð var, kom í Ijós, að um 90% verslana á miðbæjarsvæðinu voru opnar til kl. 16, þannig að um 10% eru ekki komnir í startholurnar enn. Við viljum því hvetja kaupmenn til að standa saman um þennan tíma, því ekkert er hvimleiðara fyrir viðskiptavini en að koma að lokuð- um dyrum hjá kaupmönnum, sem kannski hafa notið viðskipta við þetta fólk árum saman; fólk, sem ætlar sér að nota daginn og gera innkaup í rólegheitum. Verum því samtaka um að bjóða fólk velkomið til viðskipta Á LAUGARDÖGUM FRÁ KL. 10-16. OPNUNARMIÐAR Þessa dagana erum við að bera út og selja miða, þar sem fram kemur hver opnunartími viðkomandi verslunar er. Þetta teljum við sjálfsagða þjónustu við viðskiptavini. Við stefnum að því að allir félags- menn GM, sem reka verslanir, verði með þessa miða í sínum gluggum og gangi þar með á undan og sýni gott fordæmi. BÍLASTÆÐI Við biðjum viðskiptavini í Gamla miðbænum að at- huga vel að nóg bílastæði eru í miðbænum á laugardögum. Við bendum á bílastæði í kringum Hlemm, nýja bílastæðið við höfnina, Kolaportið í húsi Seðlabankans, bílastæði á Skólavörðuholti og mörg fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.