Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 15 AUGLÝSING, JÓN & ÓSKAR - ÚRA- OG SKART- ||___________GRIPAVERSLUN, LAUGAVEGI 70 SKARTGRJPIR SEMMÆLA TÍMANN — OG NÝJA LÍNAN „STYKKKIÚR GULLI“ „ Við leggjum alla áherslu á góða þjón- ustu. Það er fjarri okkur að reyna að pranga hlut- um inn á fólk, við viljum sjá það ánægt og að það komiaftur, “ sagðiJón Sigurjónsson, gullsmið- ur. Hann er fyrri hlutinn íJón & Óskar, þeirri kunnu úra- og skart- gripaverslun að Lauga- vegi 70. Síðari hluti nafnsins, er félagi hans frá því í Langholtsskóla, þegar þeir félagar kom- ust fyrst í tæri við skólakerfið í 7 ára bekk, Óskar Óskarsson, úr- smiður. Það vekur athygli að verslun þeirra er deildaskipt, skart- gripadeild og úra- og klukku- Jón og Óskar ásamt hluta af starfsliði sínu við verslunina að Laugavegi 70. deild, stærst sinnar tegundar á landinu. Starfs- fólkið er sérþjálfað í af- greiðslu fyrir sína deild og segjast þeir fólagarnir alltaf hafa lagt áherslu á að starfs- fólk þeirra væri vel menntað í sinni grein. Hjá Jóni & Óskari starfa núna 10 manns, við beina þjónustu við viðskiptavini, og í gull- og úrsmíði og viðgerðar- þjónustu. — En hvað er efst á baugi í úrum og skartgripum í dag? „I úrunum er mikið úrval af toppvöru, sem við flytjum inn beint. Pierre Cardin úrin eru orðin mjög vinsæl, þau eru nánast „skartgripir sem mæla tímann". Við erum líka með Delma, Casio, Selko og Chizen-úr, gæðamerki, annað viljum við ekki bjóða." — Eiga menn mörg arm- bandsúr í dag? „Það er greinilegt að margir eiga fleira en eitt úr. Það er hægt að kaupa úr sem kosta innan við þúsund krónur, ágæta tímamæla, ef menn vinna erfiöisvinnu. Það er reyndar mjög gott ráð að spara fína úrið sitt, setja það upp á tyllidögum. Engum dettur í hug að fara í kartöflugarðinn í spariföt- unum," sagði Óskar Óskars- son. — En skartgripirnir? Þar hljóta að vera vissar tísku- sveiflur. „Það eru alltaf vissar sveifl- ur í gangi og við fylgjumst vel með, félagarnir, förum utan 2—3 á ári til að sjá það nýjasta á sýningum í Evr- ópu. Við flytjum inn gæða STJÖRNUSPEKIMIÐSTÖÐIN, LAUGAVEGI 66 MENN ERU AÐ GERA SER GREIN FYRIR GILDI STJÖRNUVÍSINDA — Þau má með góðu móti nota sér til framdráttar í daglegu lífi Laugavegurinn erlifandi gata og þar er boðið upp á nanast allt sem hugs- ast getur. Eitt allra mest spennandi fyrirtæki göt- unnar er Stjörnuspeki- miðstöðin. Við litum inn hjá Gunnlaugi Guð- mundssyni, stjörnu- spekings, til að forvitn- ast nánar. Áhuginn á stjörnuspeki fer v^xandi að sögn Gunn- laugs, fólk er að hætta að blanda saman alvöru stjörnuspeki, sem er þús- unda ára gömul vísinda- grein, og dagblaðaspám, sem spá fólki jafnvel skemmtilegu bréfi með póstinum á sunnudegi, en slíkar spár eru fremur verk blaðamanna en vísinda- manna. En hvað býður Stjörnu- spekimiðstöðin? Jú, hún býður upp á tvennskonar stjörnukort í dag og þriðja tegundin er væntanleg í byrjun desember nk. Fyrst er að taka til Framtíð- arkort, sem í raun má líkja við veðurfræði. Þar má lesa um hvaða orka er í gangi í lífi einstaklingsins næstu 12 mánuði. Hvar er byr — hvar er mótbyr? Gunnlaugur segir að stjörnuspekin sé tæki, sem ráði við þennan vanda og þessa mannlegu „veðurspá" geti menn nýtt sér og það geri fjölmargir með góðum árangri. Persónulýsing er önnur gerð af stjörnukorti. Hún bendir á helstu þætti lífsorku, tilfinningar, hugs- un, samskipti, starfsorku, fas og framkomu og margt fleira. Hún tekur líka fyrir ýmsa hæfileika manns, einnig veikleika. Hvort tveggjja getur verið dulið viðkomandi einstaklingi en vitneskja eða ábending get- ur komið mörgum vel, t.d. í námsvali eða þegar verið er að skipta um starf. Eins og fyrr segir kemur nýtt kort þann 1. desem- ber, samskiptakort. Þar eru tveir persónuleikar bornir saman, karl og kona — eða t.d. viðskiptafélagar. Hvar eru veikleikarnir? Hvar eru sterku hliðarnar? Foreldrar geta kynnst börnum sínum betur, skapferli þeirra og eðlisþáttum, sem geta verið gjörólík foreldrinu. Þetta kort getur komið sér vel fyr- ir ýmsa. Fólk getur kynnst betur. Það opnast nýjar hliðar á fólki. Gunnlaugur býður upp á einkatíma þar sem hann ræðir við fólk. Þetta er vin- sælt og er hann bókaður langt fram í tímann. Þá Gunnlaugur í Stjörnuspekimiðstöðinni. heldur hann öðru hvoru námskeið, sem hafa veriö mjög vinsæl. í Stjörnuspekimiöstöðinni að Laugavegi 66 fást alls kyns bækur um stjörnu- speki, heilbrigðismál og um annaö sem kemur fólki að gagni í lífinu. skartgripi frá þekktum og virtum skartgripafyrirtækj- um, í Þýskalandi, Belgíu og ftalíu. Við viljum gjarnan aö viðskiptavinirnir spyrji okkur einmitt þessarar spurning- ar, hvað er nýjast á mark- aðnum? Of sjaldan er það gert. Annars leggjum viö mesta áherslu á gull og demanta. Hér er mikið smíðað og á næstu dögum munum við „frumsýna" nýj- ustu línuna okkar á sýningu gullsmiða sem haldin verður bráðlega að Kjarvalsstöð- um. Við , köllum línuna STYKKI ÚR GULLI. Þetta eru hálsmen, nælur og hringir úr guili, skreytt litlum demöntum. Við vonum að þeir munir veki eftirtekt fólks," sagði Jón Sigurjóns- son. Meira en augað greinir _ M fudtÍ&nÍAlœ \ H E RRAPEILD sá P&O’ Austurstræti 14, s. 12345 Tískusyniwg í, vfivsl/umviiM i dng kl. UfAHi aarikka FINLAND Hálsfestar - armbönd eyrnalokkar Við sýnum aarikka vorur d tískusýningu í dag kl. lh.00 Ullarfatnaður Belti-Töskur marimekkó d tískusýningu í dag kl 1JÍ.00 HÖNNUNf • GÆÐI • ÞJÓNUSTA s iittala O marimekkó ©steltan □F denmark juhavQ oy yteeling ky aarikka \P* KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. • Laugavegi 13 Sírni 625870
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.